Morgunblaðið - 07.10.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 07.10.1986, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1986 1 Sinfóníuhljómsveit íslands, Háskólakórinn og Mótettukór Hallgrímskirkju fluttu kafla úr Háskólakantötu eftir Pál ísólfsson við Ijóð eftir Davið Stefánsson. Hátíðardagskrá í tilefni 75 ára afmælis Háskóla Islands Sverrir Hermannsson, mennta- málaráðherra, tilkynnir um gjöf ríkisstjómarinnar til Rannsókn- arsjóðs Háskólans. Háskólinn fékk að gjöf 15 milljónir til að reisa tilraunahúsnæði á Keldum HÁTÍÐARDAGSKRÁ í tilefni 75 ára afmælis Háskóla íslands var sett á laugardaginn i Há- skólabíói. Fjöldi boðsgesta var viðstaddur hátíðina sem jafn- framt var sjónvarpað beint. Lýst var kjöri 20 heiðursdoktora við 6 deildir Háskólans, og voru 7 þeirra erlendir vísinda og fræði- menn sem kunnir eru af störfum sínum. Gefst kostur á að hlýða á nokkra þeirra flytja erindi um fræði sín í fyrirlestraröð sem stendur yfir þessa viku í Háskól- anum. Dr. Sigurður Helgason, prófessor í Boston, tók til máls og þakkaði heiðurinn fyrir hönd heiðursdoktoranna. Menntamálaráðherra hélt síðan að lokinn: hátíðardagskránni hóf í Súlnasal Hótel Sögu fyrir gesti Háskólans. Þar var tilkynnt um gjafir til Háskólans, m.a. frá Reykjavíkurborg, Rannsóknarráði ríkisins, Bandalagi háskólamanna og Félagi háskólakennara, en áður hafði Sverrir Hermannsson kunn- gjört ráðstafanir ríkisstjómarinnar varðandi aukin Qárframlög til Rannsóknasjóðs Háskólans. Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjómar, afhenti háskóla- rektor, Sæmundi Guðbjamasyni, gjafabréf sem hljóðaði upp á 7 1/2 milljón króna framlag Reykjavíkur- borgar til byggingar tilraunahúss á Keldum þar sem gert er ráð fyrir rannsóknarými og þróunaraðstöðu, til dæmis fyrir lífefnatækni. Átta milljón króna framlag til sama verk- efnis kom frá Rannsóknaráði ríkis- Fjöldi fólks var viðstaddur hátfðardagskrána sem sjónvarpað var beint. Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, í fylgd háskólarektors, Sigmundar Guðbjamasonar. ins, og var það Bjöm Dagbjartsson, formaður Rannsóknaráðsins sem tilkjmnti um þessa gjöf og afhenti háskólarektor gjafabréfíð. Samtals barst Háskólanum því rúmlega 15 milljónir króna til að reisa tilrauna- húsnæði á Keldum. Gjöf Bandalags háskólamanna til Háskólans var hálf milljón króna sem verður stofnfé fyrirhugaðs há- skólabókaforlags. Gunnar G. Schram, formaður BHM, afhenti gjöfina og sagði við það tækifæri að framiag þeirra væri árangur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.