Morgunblaðið - 07.10.1986, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.10.1986, Blaðsíða 15
sínum lánsfjárskorti það að verkum, að sparifjáreigendur fá alla áhættu, sem þeir kunna að taka, ríflega bætta upp í hærri arðsemi og mun meir en gerist víða erlendis. Há arðsemi verðbréfasjóðanna endur- speglar því fyrst og fremst vanþró- aðan flármagnsmarkað frekar en samsvarandi aukningu áhættu. Mikilvægt hlutverk verðbréfasjóða Ljóst er, að verðbréfasjóðir hér- lendis og erlendis hafa náð mikilli hylli sparifj áreigenda, enda hafa þeir gefíð kost á hárri ávöxtun, hóflegri áhættu (háð tegundum verðbréfasjóða) og síðast en ekki síst verið einföld, auðskilin og nán- ast fyrirhafnarlaus. Hlutverk verðbréfasjóða við upp- byggingu verðbréfamarkaða er augljóst. Við sjóðina starfa sérffæð- ingar, sem leita uppi hagkvæmustu tækifæri til fjárfestingar á hveijum tíma og stuðla þannig að sam- keppni, vaxtalækkun ogjafnvægi á fjármagnsmarkaði, sem of lengi hefur vantað hér á landi. Virkari verðbréfamarkaður mun svo koma útgefendum skuldabréfa til góða í framtíðinni, þ. á m. ríkissjóði, bæði með fljótari sölu nýrra útboða og hlutfallslega lægri vöxtum. Margir erlendir verðbréfasjóðir eins og hefur orðið raunin hér, eru stórir kaupendur ríkisskuldabréfa og eru því ekki keppinautar rikis- sjóðs, þegar upp er staðið. 389 f flUflÖTflO T HUOAaULGIHd .GiaAJaVÍUOflOM MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1986 M 15 sem við fengum ekki þá afsláttarbíla af árgerð 1985 og ^ 1986 sem við áttum von á núna í haust, þá hafa verksmiðjurn- ar ákveðið að við fáum örfáa vel útbúna CHEROKEE PIONEER, árgerö 1987 á einstöku verði. Kr. 1.050.000 □ 2,5 I bensínvél □ 4 gíra □ Aflbremsur □ Vökvastýri □ Veltistýri □ Sportstýrishjól □ Litað gler □ Teppalagður □ Tauklæddur □ Krómhringir á felgum □ Þurrka á afturrúðu □ Rúðusprauta að aftan □ Klukka (digital) □ Útvarp □ Stokkur á milli sæta □ Stólar (bucket seats) □ Opnanlegir hliðargluggar og fleira. EGILL VILHJALMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 - 77395 LYKILUNN AD... Spariskírteini ríkis- sjóðs grunnur hvers verðbréfamarkaðar Fjárfestingarfélag íslands hf. reið á vaðið á árinu 1976 með þvi að birta opinberlega gengi og selja spariskírteini í endursölu fyrir opn- um tjöldum og hefur ætíð siðan lagt ríka áherslu á sölu spariskír- teina, enda eru ríkisskuldabréf grunnur hvers verðbréfamarkaðar og munu ávallt henta stórum hópi sparifjáreigenda. Ekki er vafí á því, að þetta starf félagsins hefur auðveldað ríkissjóði öflun fjár á inn- lendum verðbréfamarkaði. Félagið hefur jafnframt lagt mikla áherslu á að auka fjölbreytni og virkni markaðarins m.a. með stofnun verðbréfasjóða, með það fyrir aug- um, að verðbréfamarkaður geti þjónað æ betur þörfum einstaklinga og atvinnulífsins og þannig stuðlað að framförum f landinu. Þessu starfí mun félagið halda áfram. Höfundur er framkvœmdasijóri Fjárfeatmgarfélags falands. Leiðrétting í FRÉTT um kaffisölu Soroptim- istakaklúbbs Kópavogs í Morgun- blaðinu sl. laugaréag var mishermt að klúbburinn hefði rekið Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili aldr- aðra þar í bæ, frá því það var opnað i maí 1982. Hið rétta er að 9 félög og klúbbar stóðu fyrir byggingu heimilisins og hafa rekið það frá opnun. Blaðið biðst velvirðingar á þessu mishermi. XJöfóar til X JL fólks í öllum starfsgreinum! f ■ jMT sgSæÖtefe 'TOí).. ' ■*. > Sjónvarpsdagskráin er ýmist læst eða opin. Læsta dagskráin verður send út í yfir 60 tíma á viku og er eingöngu ætluð áskrifendum. Áskriftar- viðbótar. Staðgreiddur kostar lykillinn (afbrenglarinn) 11.200 kr. Boðið er upp á mjög sveigjanleg greiðslukjör. T.d. er hægt að fá lykilinn með 2500 kr útborgun og afganginn á 10 mánuðum. Einnig er mögulegt að semja um mun lægri útborgun og mun lengri greiðslufrest. Áskriftarsíminn er (91) 62 12 15. ...FJSST m <8> OKKUR! Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - SÆTÚN 8 SÍMI 27500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.