Morgunblaðið - 07.10.1986, Page 15

Morgunblaðið - 07.10.1986, Page 15
sínum lánsfjárskorti það að verkum, að sparifjáreigendur fá alla áhættu, sem þeir kunna að taka, ríflega bætta upp í hærri arðsemi og mun meir en gerist víða erlendis. Há arðsemi verðbréfasjóðanna endur- speglar því fyrst og fremst vanþró- aðan flármagnsmarkað frekar en samsvarandi aukningu áhættu. Mikilvægt hlutverk verðbréfasjóða Ljóst er, að verðbréfasjóðir hér- lendis og erlendis hafa náð mikilli hylli sparifj áreigenda, enda hafa þeir gefíð kost á hárri ávöxtun, hóflegri áhættu (háð tegundum verðbréfasjóða) og síðast en ekki síst verið einföld, auðskilin og nán- ast fyrirhafnarlaus. Hlutverk verðbréfasjóða við upp- byggingu verðbréfamarkaða er augljóst. Við sjóðina starfa sérffæð- ingar, sem leita uppi hagkvæmustu tækifæri til fjárfestingar á hveijum tíma og stuðla þannig að sam- keppni, vaxtalækkun ogjafnvægi á fjármagnsmarkaði, sem of lengi hefur vantað hér á landi. Virkari verðbréfamarkaður mun svo koma útgefendum skuldabréfa til góða í framtíðinni, þ. á m. ríkissjóði, bæði með fljótari sölu nýrra útboða og hlutfallslega lægri vöxtum. Margir erlendir verðbréfasjóðir eins og hefur orðið raunin hér, eru stórir kaupendur ríkisskuldabréfa og eru því ekki keppinautar rikis- sjóðs, þegar upp er staðið. 389 f flUflÖTflO T HUOAaULGIHd .GiaAJaVÍUOflOM MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1986 M 15 sem við fengum ekki þá afsláttarbíla af árgerð 1985 og ^ 1986 sem við áttum von á núna í haust, þá hafa verksmiðjurn- ar ákveðið að við fáum örfáa vel útbúna CHEROKEE PIONEER, árgerö 1987 á einstöku verði. Kr. 1.050.000 □ 2,5 I bensínvél □ 4 gíra □ Aflbremsur □ Vökvastýri □ Veltistýri □ Sportstýrishjól □ Litað gler □ Teppalagður □ Tauklæddur □ Krómhringir á felgum □ Þurrka á afturrúðu □ Rúðusprauta að aftan □ Klukka (digital) □ Útvarp □ Stokkur á milli sæta □ Stólar (bucket seats) □ Opnanlegir hliðargluggar og fleira. EGILL VILHJALMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 - 77395 LYKILUNN AD... Spariskírteini ríkis- sjóðs grunnur hvers verðbréfamarkaðar Fjárfestingarfélag íslands hf. reið á vaðið á árinu 1976 með þvi að birta opinberlega gengi og selja spariskírteini í endursölu fyrir opn- um tjöldum og hefur ætíð siðan lagt ríka áherslu á sölu spariskír- teina, enda eru ríkisskuldabréf grunnur hvers verðbréfamarkaðar og munu ávallt henta stórum hópi sparifjáreigenda. Ekki er vafí á því, að þetta starf félagsins hefur auðveldað ríkissjóði öflun fjár á inn- lendum verðbréfamarkaði. Félagið hefur jafnframt lagt mikla áherslu á að auka fjölbreytni og virkni markaðarins m.a. með stofnun verðbréfasjóða, með það fyrir aug- um, að verðbréfamarkaður geti þjónað æ betur þörfum einstaklinga og atvinnulífsins og þannig stuðlað að framförum f landinu. Þessu starfí mun félagið halda áfram. Höfundur er framkvœmdasijóri Fjárfeatmgarfélags falands. Leiðrétting í FRÉTT um kaffisölu Soroptim- istakaklúbbs Kópavogs í Morgun- blaðinu sl. laugaréag var mishermt að klúbburinn hefði rekið Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili aldr- aðra þar í bæ, frá því það var opnað i maí 1982. Hið rétta er að 9 félög og klúbbar stóðu fyrir byggingu heimilisins og hafa rekið það frá opnun. Blaðið biðst velvirðingar á þessu mishermi. XJöfóar til X JL fólks í öllum starfsgreinum! f ■ jMT sgSæÖtefe 'TOí).. ' ■*. > Sjónvarpsdagskráin er ýmist læst eða opin. Læsta dagskráin verður send út í yfir 60 tíma á viku og er eingöngu ætluð áskrifendum. Áskriftar- viðbótar. Staðgreiddur kostar lykillinn (afbrenglarinn) 11.200 kr. Boðið er upp á mjög sveigjanleg greiðslukjör. T.d. er hægt að fá lykilinn með 2500 kr útborgun og afganginn á 10 mánuðum. Einnig er mögulegt að semja um mun lægri útborgun og mun lengri greiðslufrest. Áskriftarsíminn er (91) 62 12 15. ...FJSST m <8> OKKUR! Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - SÆTÚN 8 SÍMI 27500

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.