Morgunblaðið - 07.10.1986, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.10.1986, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. ÖKTÓBER 1986 23 Þjóðarleiðtogar á Álafosspeysum ÁLAFOSS hefur látíð handprjóna 500 peysur með mynd af Reag- an og Gorbachev og fá þeir sitthvora peysuna að gjöf frá fyrirtœk- inu þegar þeir koma til landsins. REDOXON Mundu eftir C-vítamíninu. f Sjálfstæðisfólk Reykjavík Fjölskylduráðgjafinn Guðrún Þ. Hafliðadóttir hefiir þekkt mig í 40 ár og verið gift mér í 30 ár. Hún ætlar að kjósa mig, hvað með þig? Rúnar Stuðningsmannaskrifstofa Rúnars Guðbjartssonar er að Klapparstíg 25, 5. h., s. 28843 SKÍÐAPARADÍSIN ZELL AM SEE Hvemig vœri að skreppa í vetrarfrí til ZELL AM SEE í Austurríki? Þar er eitt giœsilegasta vetraríþrótta- svœði í Evrópu og þó víðar vœri leitað. Skíðalyftur við bœjardyrnar flytja skíðafólk upp í brekkur við allra hœfi. Þar taka þrautreyndir skíðakennarar við byrjendum og innan fórra daga er farið að takast ó við brekkur atvinnumanna. ísilagt þorpsvatnið er ókjósanlegt fyrir þó sem vilja bregða sér ó skauta og gönguskíðasvœðið er ein- staklega skemmtilegt. Veitingahús eru víðs vegar um skíðasvœðið, ölstofur og diskótek í þorpinu ósamt glœsilegum gististöðum. Þetta allt saman og meira til er alveg ótrúlega ódýrt. vikna ferð fyrir fjóra, tveir fullorðnir og börn 2ja—12 óra, dvalið ó íbúða- hótelinu HAGLEITNER, kostar ekki nema kr. 22.040,- pr. mann. í. ^Salzburger /y®TTv Land Vetrarfrí í fögru austurrísku fjallaþorpi er nokkuð sem seinf gleymist. Allar nánari upplýsingar fást á söluskrifstofum Flugleiða, umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. Upplýsingasími 25100 FLUGLEIÐIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.