Morgunblaðið - 07.10.1986, Side 23

Morgunblaðið - 07.10.1986, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. ÖKTÓBER 1986 23 Þjóðarleiðtogar á Álafosspeysum ÁLAFOSS hefur látíð handprjóna 500 peysur með mynd af Reag- an og Gorbachev og fá þeir sitthvora peysuna að gjöf frá fyrirtœk- inu þegar þeir koma til landsins. REDOXON Mundu eftir C-vítamíninu. f Sjálfstæðisfólk Reykjavík Fjölskylduráðgjafinn Guðrún Þ. Hafliðadóttir hefiir þekkt mig í 40 ár og verið gift mér í 30 ár. Hún ætlar að kjósa mig, hvað með þig? Rúnar Stuðningsmannaskrifstofa Rúnars Guðbjartssonar er að Klapparstíg 25, 5. h., s. 28843 SKÍÐAPARADÍSIN ZELL AM SEE Hvemig vœri að skreppa í vetrarfrí til ZELL AM SEE í Austurríki? Þar er eitt giœsilegasta vetraríþrótta- svœði í Evrópu og þó víðar vœri leitað. Skíðalyftur við bœjardyrnar flytja skíðafólk upp í brekkur við allra hœfi. Þar taka þrautreyndir skíðakennarar við byrjendum og innan fórra daga er farið að takast ó við brekkur atvinnumanna. ísilagt þorpsvatnið er ókjósanlegt fyrir þó sem vilja bregða sér ó skauta og gönguskíðasvœðið er ein- staklega skemmtilegt. Veitingahús eru víðs vegar um skíðasvœðið, ölstofur og diskótek í þorpinu ósamt glœsilegum gististöðum. Þetta allt saman og meira til er alveg ótrúlega ódýrt. vikna ferð fyrir fjóra, tveir fullorðnir og börn 2ja—12 óra, dvalið ó íbúða- hótelinu HAGLEITNER, kostar ekki nema kr. 22.040,- pr. mann. í. ^Salzburger /y®TTv Land Vetrarfrí í fögru austurrísku fjallaþorpi er nokkuð sem seinf gleymist. Allar nánari upplýsingar fást á söluskrifstofum Flugleiða, umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. Upplýsingasími 25100 FLUGLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.