Morgunblaðið - 07.10.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.10.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1986 43 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar lögg, skjalaþýð. og dómt., Hafnarstræti 11, simar 14824 og 621464. Listskreytingarhönnun Myndir, skilti, plaköt &. fl. Listmálarinn Karvel s. 77164. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Raflagnir — Viðgerðir S.: 687199 og 75299 Hárgreiðslustofan Lilja Ágætu viðskiptavinir, erum flutt í Garðastræti 6. Simi 15288. Aðstoða námsfólk í íslensku og erlendum málum. Sigurður Skúlason magister, Hrannarstig 3, simi 12526. Trérennismíði Kvöldnámskeið, sími 656313. □EDDA 59861077 - 1 Atkvgr. □ HAMAR 59861077 - Fjhst. □ Helgafell 59861077 VI — 2 R.b4= 1361078 '/2-9II Heimss. Fimirfætur Dansæfing verður í Hreyfils- húsinu sunnudaginn 12. október kl. 21.00 . Haldinn verður aðal- fundur félagsins. Mætið timan- lega. Nýir félagar ávallt velkomnir. Upplýsingar í síma 74170. Frá Sálarrannsóknar- félaginu í Hafnarfirði Fundur verður fimmtudaginn 9. okt. nk. í Góötemplarahúsinu og hefst kl. 20.30. Guömundur Ein- arsson, verkfræöingur, flytur erindi og sýnir myndband. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 20.30. Ræðurmaður Sam Daniel Glad. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Myndakvöld Ferðafélagiö efnir til fyrsta myndakvölds vetrarins miðviku- daginn 8. okt. og byrjar stundvís- lega kl. 20.30 í Risinu, Hverfisgötu 105. Efni: Hörður Kristinsson grasa- fræðingur sýnir íslenskar plöntu- myndir. Einstakt tækifæri til að fræðast um gróður landsins sem slfellt blasir við augum ferða- mannsins. Veitingar i hléi. Aögangseyrir er kr. 100. Feröafélag fslands. Aðalfundur kvennadeildar Víkings veröur haldinn i Víkingsheimilinu við Hæðargarð þriðjudaginn 14. október kl. 8.30. Stjórnin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar TRYGGINGr^??/ Tilboð óskast í neðanskráðar bifreiðar sem hafa skemmst í umferðaróhöppum. Volvo 240 árgerð 1985 Fiat 127 árgerð 1985 Toyota Tercel árgerð 1984 Fiat Uno árgerð 1984 Fiat 127 árgerð 1984 Lada Lux árgerð 1984 Lada Sport árgerð 1983 Mazda 626 árgerð 1982 Lada st. árgerð 1982 Lada st. árgerð 1978 Lada 1500 árgerð 1977 Subaru GFT árgerð 1978 Toyota Corolla árgerð 1978 Honda Civic árgerð 1977 Pontiac Grand Prix árgerð 1979 M. Ben 300 D árgerð 1976 Honda CB 900 bifhjól árgerð 1980 Mazda 929 st. árgerð 1978 Skoda Amigo 120 árgerð 1978 Bifreiðarnar verða til sýnis miðvikudaginn 8. okt. í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 10-12 og 13-16. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16.00 sama dag til bifreiðadeildarTryggingar hf., Laugavegi 178, Reykjavík, sími 621110. t§§Jf TRYGGINGF «r LAUGA VEG1178, SlMI 621110. Tilboð óskast í skólaakstur Hreppsnefnd Ölfushrepps óskar eftir til- boðum í akstur með skólabörn veturinn 1986-1987. 1. Skólaakstur með börn úr Þorlákshöfn og Ölfusi vegna fjölbrautarskóla Suðurlands á Selfossi. 2. Skólaakstur með börn úr Ölfusi sem stunda nám í barna- og gagnfræðaskólan- um í Hveragerði. Nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri Ölfus- hrepps. Tilboðum sé skilað á skrifstofu Ölfushrepps, Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn fyrir þriðjudaginn 14. október 1986. Askilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Sveitarstjóri Ölfushrepps. Fiskeldismenn 16 nýleg 2x2 startfóðrunarker frá Blöndósi, til sölu, ásamt frárennslislokum. Upplýsingar' í síma 92-6649 alla daga — öll kvöld. Blússandi bílasala næg bílastæði. BÍLAKAUP Borgartúni 1—105 Reykjavik Símar 686010 - 686030 Félagsfundur JC Reykjavíkur verður í kvöld að Hótel Borg kl. 20.00. Gestur fundarins verður Halldór Einarsson forstjóri Henson sportfatnaðar h.f. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Lögtök Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und- angengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda, en á ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar, fyrir eftir- töldum gjöldum: Söluskatti fyrir apríl, maí og júní 1986, svo og söluskattshækkunum álögðum 22. maí 1986 - 30. sept. 1986; vörugjaldi af inn- lendri framleiðslu fyrir apríl, maí og júní 1986; mælagjaldi af dísilbifreiðum, gjaldföllnu 11. júní svo og skemmtanaskatti fyrir jan., febr., mars, apríl, maí og júní 1986. Borgarfógetaembættið í Reykjavík 1. okt. 1986. Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna I Kópavogi verður I Sjálfstæðls- húsinu Hamraborg 1, 3. hæð, þriðjudaginn 7. okt. kl. 21.00 stund- vislega. Góð kvöld- og heildarverðlaun. Mætum öll. Stjórnin. Kynning á prófkjörsfram- bjóðendum Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík efnir til kynningarfunda með frambjóöendum í prófkjöri flokksins í Reykjavík sem fram fer 18. október nk. Fundimir verða haldnir þriðjudaglnn 7. og miðvikudaginn 8. októ- ber og hefjast kl. 20.30 f sjálfstæðlshúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dregiö var um röð frambjóöenda. Á fyrri fundinum (7. október) koma eftirtaldir frambjóðendur fram: Albert Guðmundsson ráðherra Jón Magnússon lögmaöur Rúnar Guðbjartsson flugstjóri Vilhjálmur Egilsson hagfræðingur Esther Guðmundsdóttir markaðsstjóri Ásgeir Hannes Eiríksson verslunarmaður Maria E. Ingvadóttir viðskiptafræðingur Ragnhildur Helgadóttir ráðherra Á seinni fundinum (8. október) koma eftirtaldir frambjóðendur fram: * Friörik Sophusson alþingismaður Eyjólfur Konráö Jónsson alþingismaður Sóveig Pétursdóttir lögfræðingur Birgir ísleifur Gunnarsson alþingismaöur Guömundur H. Garðarsson viðskiptafræðingur Geir H. Haarde hagfræðingur Bessi Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Hver frambjóðandi flytur framsöguerindi og fær til þess fimm mfnút- ur, en að þvf búnu geta fundargestir borið fram fyrirspurnir til þeirra. Sjálfstæðismenn eru hvattir til að fjölmenna. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfólaganna í Reykjavik. Reykjaneskjördæmi Fundur veröur haldinn í kjördæmlaráði Sjáffstæðisfiokksins f Reykjaneskjördæmi fimmtudaginn 16. október 1986 kl. 20.00 í Sjálf- stæðishúsinu, Hamraborg 1, Kópavogi. Dagskrá: 1. Tillaga frá kjörnefnd um að kjördæmisráð falli frá ákvörðun sinni um prófkjör. 2. Tillaga um, aö kjömefnd viöhafi skriflega skoðanakönnun um sex frambjóöendur meöal aöal- og varamanna i kjördæmisráöi, aöal- og varamanna i stjórnum fulltrúaráða og Sjálfstæðisfólaga svo og meðmælenda prófkjörsframbjóðenda 4. okt. 1986. Stjórnin. Til Hvatarkvenna! Kynning á frambjóðendum (kvöld, þriðjudaginn 7. október, verður haldinn fyrri kynningarfundur á frambjóðendum i prófkjöri flokksins í Reykjavík sem fram fer 18. október nk. Fundurinh hefst kl. 20.30 i Valhöll, Háaleitisbraut 1. Framsöguerindi flytja: Albert Guðmundsson, ráðherra Jón Magnússon, lögmaður Rúnar Guðbjartsson, flugstjóri Vilhjálmur Egilsson, hagfræðingur Esther Guðmundsdóttir, markaðsstjóri Ásgeir Hannes Eiriksson, verzlunarmaður María E. Ingvadóttir, viðskiptafræðlngur Ragnhildur Helgadóttir, ráðherra. Hver frambjóðandi flytur stutt framsöguerindi og svara þeir síðan fyrirspumum fundarmanna. Stjóm Hvatar biður félagskonur að fjölmenna á fundinn. Stjóm Hvatar. Hafnfirðingar Launþegar Þór, félag sjálfstæðismanna í launþega- stétt, heldur aðalfund miðvikudaginn 8. okt. 1986 i Sjálfstæöishúsinu Strandgötu 29. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Stjórnmálaviöhorf i upphafi þings. Fram- sögumaöur Friðrik Sophusson varaformað- ur Sjálfstæðisflokksins. 3. Almennar umræður. 4. Inntaka nýrra félaga. Félagsmenn fjölmennið, Ipunþegar hvattir til að mæta. Stjóm Þórs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.