Morgunblaðið - 07.10.1986, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.10.1986, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1986 19 : 1 %\ 1} í-t! 1 |t| I i *« 1 í I 1 j |j|t M h | í.. ;y i! j|! e .! Hallgrímskirkja þarf á þinni hjálp að halda nú eftir Hermann Þorsteinsson Hallgrímskirkja í Reykjavík verð- ur vígð sunnudaginn 26. þ.m., daginn fyrir 312. ártíð sr. Hallgríms Péturssonar og nú á 200 afmælis- ári Reykjavíkurborgar. Vegna mikils góðvilja og stuðn- ings síðustu misserin úr nær öllum áttum verður hægt að gera kirkju- bygginguna vígsluhæfa á þessu hausti, þótt margt verði samt ógert í frágangi og fegrun kirkjunnar og umhverfis hennar. En átak þetta kallar eftir meiri fjármunum en byggingarsjóðurinn ræður yfir. Þessvegna þetta ákall nú til allra landsmanna á 11. stundu í fullri vissu um að þeir eru marg- ir, sem vilja ljá minningarkirkju Hallgríms Péturssonar lið, þegar virkilega á reynir. Fjölmargir sjálfboðaliðar, sem komið hafa á Skólavörðuhæðina í vinnu við kirkjubygginguna á kvöldin og í vikulok nú í sumar, hafa sýnt í verki hvern hug þeir bera tií Hallgrímskirkju. Og ýmsir sem ekki hafa lengur vinnuþrek, hafa fært kirkjunni aðrar góðar og verðmætar gjafir. Hinn íjárhagslegi bakhjarl þessarar framkvæmdar gegnum tíðina hefur ekki virst burðugur, miðað við svo margt ann- að, sem gert hefur verið í þjóðfélagi okkar á sama tíma. En þeir sem að verki hafa staðið hafa þekkt orðið og fýrirheitið: Hermann Þorsteinsson „Fjölmargir sjálfboða- liðar, sem komið hafa á Skólavörðuhæðina í vinnu við kirkjubygg- inguna á kvöldin og í vikulokin nú í sumar, hafa sýnt í verki hvern hug þeir bera til Hall- grímskirkju.“ „Fel Drottni vegu þína, treyst honum. Hann mun vel fyrir sjl“ Á þessu trausti hefur verið byggt og Hallgrímskirkja stendur nú nær fullgerð hið ytra og innra. Hann sem er bakhjarl hinnar kristnu kirkju, bregst aldrei. Og Hann mun ekki gera það nú, því er treyst. Og hvemig getur þú hjálpað nú? Með margvíslegum hætti: Með því að biðja fyrir kirkjusmiðunum og hinni komandi vígsluhátíð. Með því að senda byggingarsjóðnum fjár- muni, smáa eða stóra. Sumir eiga e.t.v. umframbirgðir af spariskírteinum? Ýmsir hafa í gegnum árin ánafnað kirkjunni íbúðum sínum. Þú gætir gefíð eitt sæti í Hallgrímskirkju. Það kostar kr. 2.500,-. Eða kannski 10 sæti? Póstfang kirkjunnar er: Pósthólf 1016, 121 Reykjavík. Hlýir vindar leika nú um þjóðar- helgidóm íslendinga á Skólavörðu- hæð. Einstaka „hret“ verður þó ekki umflúið á haustdögum. En þau styrkja aðeins og brýna þá sem að góðu verki standa. Höfundur er framkvæmdastjóri Hins íslenska biblíufélags. Þetta er síminn sem fer sínar eigin leiöir. Með þessu litla tæki ertu í stöðugu símsambandi þó þú farir allt að 300 metrafrá borðtækinu. Nú er óþarfi að endasendast utan úr garði, innan úr bílskúr eða upp úr baðinu þegarsíminn hringir, eða þú þarft skyndilega að ná sambandi við einhvern. NEC er fyrsti þráðlausi síminn sem fæst hér á landi. Hann uppfyllirallartæknikröfursem Samband símastjórna í Evrópu CEPT gerirtil slíkrasíma. Þú þarft því ekki að hafa óhyggjur af að aðrir heyri símtölin eða truflanir verði milli rúsa. SEC Póst- og símamálastofnunin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.