Morgunblaðið - 07.10.1986, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.10.1986, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. 0KTÓBER1986 29 gangvart sinni fjöiskyldu. Þrátt fyrir allar þessar upplýs- ingar um að allt benti til þess að staða Háskólans væri svipuð og Öskubusku, að því fráskildu að hann kæmist ekki á „dansleikinn", komu menn einnig auga á björtu hliðamar. Nefnt var að íslenskir stúdentar sem útskrifast hafa úr Háskóla íslands hafa velflestir stað-, ið sig með prýði þegar til annarra landa og háskóla hefur verið kom- ið, og það þrátt fyrir að löngum hafi aðstöðuleysi þótt vera við Há- skólann hér. Ingjaldur Hannibalsson dró upp úr pússi sínu máltækið: „Þeim var ég verst er ég unni mest“, og sagði í erindi sínu að sambandi Háskólans °g þjóðarinnar mætti lýsa með þess- um orðum, Háskólinn væri óska- bam en um leið öskubuska. í umræðum um Háskólann og atvinnulífið, og þær hugmyndir að stofna nýjar námsbrautir sem væm í nánum tengslum við undirstöðuat- vinnuvegi okkar íslendinga kom fram að sennilega væri hagkvæm- ast að gefa nemendum við Háskól- ann aukin kost á að velja saman námsþætti úr mismunandi deildum, í stað þess að koma á fót nýjum námsbrautum. Þorsteinn Gylfason lagði á það mikla áherslu í erindi sínu að há- skóli mætti ekki láta stjómast af utanaðkomandi þáttum. „Það er naumast hægt að hugsa sér vit- lausari skipan á skólamálum en þá að sníða skólastarfið eftir ímyndun- um einhverra framkvæmdastjóra austur í bæ,“ sagði Þorsteinn. Benti hann á að alls ekki væri hægt að segja til um með neinni vissu hvað kæmi að gagni í vísindum og fræð- um, og hvað ekki því ógerlegt væri að vita hvenær nýr skilningur kæmi fram. í framhaldi þessa benti hann á að ekki væri hægt að vita hvem- ig gagnlegur háskóli ætti að vera en hins vegar mætti vita, ef viljinn væri fyrir hendi, hvemig góður háskóli ætti að vera. Guðlaugur Þorvaldsson, rikis- sáttasemjari og fyrrverandi háskólarektor, stjórnaði fundin- um af röggsemi og varpaði fram ýmsum hugleiðingum um Há- skólann og stöðu hans. bjömsdóttir kennari, sjöunda sæti Einar Baldursson fram- kvæmdastjóri, áttunda sæti Jóhanna Guðmundsdóttir skrif- stofumaður, níunda sæti Kristj- án Magnússon sjómaður og tíunda sæti Þórdís Bergsdóttir fulltrúi. TJöfðar til XJL fólks í öllum starfsgreinum! vöruskálum okkar Nú þegar haustar viljum við minna viðskiptavini okkar á að hitastig í vöruskálum Eimskips getur farið niður fyrir 0°C. Öryggi eigenda vöru sem ekki þolir frost eykst eftir því sem varan staldrar skemur við í skálunum, og mikilvægt er t.d. að athuga að frostlögur sé á bílum eða vélum. Vandaður frágangur vörunnar tryggir öruggari flutning EIMSKIP * , sími 27100 . # WXRNER HOME VIDEO Video Ný myndbönd f rá T ef li með íslenskum texta ÍSLENSKUR TEXTI WXRNER HOME VIDEO WXRNER HOME VIDEO (SLENSKUR TEXTI Þetta er Bronson mynd af bestu gerð sem mun fleiri en hans dyggu aðdáendur hafa gaman af. Ef að líkum lætur verður þessi mynd meðal vinsælustu útleigumynda næstu mánuðina. rEFLI VIDEO Síðumúla 23, R. Símar: 686250, 688080. TT , UVEANDLETDIE MMHflW PRINCE OF THE CITY ISLENSKUR TEXTI Ein stórgóð Bond-mynd í viðbót. Alveg er það magnað hvað þær eru góðar, hægt að horfa á þær aftur og aftur og aftur. í þetta sinn fer leikkonan vinsæla Jane Seymour með aðalhlutverkið á móti Roger Moore. Mögnuð spennumynd sem segir frá spillingunni innan fíkniefnalöþreglunnar í New York. Myndin sem er í svipuðum dúr og „Serpico" er byggð á sam- nefndri metsölubók eftir Robert Daley. Treat Williams (Hair, Flashpoint, Why would I lie) vinnur meiriháttar leiksigur í aðalhlutverki, undir styrkri leikstjórn hins frábæra Sidney Lumet. R06ER „ JAMES MOORE BOND LIVEANDLETDÍE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.