Morgunblaðið - 07.10.1986, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 07.10.1986, Blaðsíða 42
42 '4fcb* U' innn’-jn «rt * • ?m rftnn . ... . MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Ólafsfirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 62437 og hjá afgreiðslu Mbl. í Reykjavík í síma 91-83033. „Au-pair“ Stúlka óskast til heimilisstarfa og að gæta barna í 1 ár til Noregs, ekki yngri en 18 ára. Upplýsingar í síma 28610 milli kl. 13.00 og 18.00, eftir kl. 18.00 í síma 17371. Verslunarfólk Sérverslun í Reykjavík óskar eftir góðu fólki í framtíðarstörf. Umsóknir verður farið með sem trúnaðar- mál, en þær óskast sendar til augld. Mbl. merktar: „Atvinnuöryggi — 1645“. Verksmiðjuvinna Viljum ráða stúlkur til starfa nú þegar í verk- smiðju vora. Kexverksmiðjan Frón hf. Skúlagötu 28. Mikil vinna Norðurstjarnan óskar eftir starfsfólki nú þeg- ar til niðursuðu- og fiskvinnslustarfa. Mikil vinna framundan. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 51882. Norðurstjarnan hf. Hafnarfirði. Árnessýsla Félag byggingariðnaðarmanna Árnessýslu óskar að ráða mælingarfulltrúa á mælingar- stofu, sem félagið hyggst koma á laggirnar. Auk mælinga er fyrirhugað að sami maður komi til með að sipna rekstri mælingarstof- Unnar og fólagsins að einhverju eða öllu leyti fyrst um sinn. Æskilegt er að umsækjandi hafi bí! til umráða. Viðkomandi þarf að hafa menntun í starfsgreinum byggingariðnaðar. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, skal senda í pósthólf nr. 53 8Ö2 Sel- fossi fyrir 15. október 1986. Frekari upplýsingar veitir formaður félagsins, Gylfi Guðmundsson, í síma 99-2109. Prjónakonur takið eftir Óskum eftir að kaupa lopapeysur í eftirfar- andi stærðum: Heilar í large og extra-large. Hnepptar, herra, í large og extra-large. í sauðalitunum. Móttaka verður miðvikudagana 8. og 22. okt. milli kl. 10.00 og 12.00. Islenskur markaður hf. Iðavöllum 14b. Keflavík. Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkróki óskar að ráða eftirtalið starfsfólk. 1. Hjúkrunarfræðing nú þegar á nýja hjúkrunar- og ellideild. 2. Hjúkrunarfræðinga — 2 stöður — á sjúkra- deild frá 1. jan. 1987. 3. Sjúkraliða nú þegar og frá 1. jan. 1987. 4. Röntgentækni í 50% stöðu á nýja og vel útbúna röntgendeild, frá 1. des. 1986. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfor- stjóri á staðnum og í síma 95-5270. Tölvuvinnsla Óskum að ráða í hlutastarf mann eða konu með góða reynslu við sjálfstæða tölvu- vinnslu. Um er að ræða fyrirtæki sem er að tölvuvæðast með IBM XT tölvu. Vinnutími er 4 tímar á dag sem getur verið breytilegur eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar í síma 39191 eða 82420. Framtíðarvinna Við leitum að fólki til starfa við plötu- og filmuvörslu. Jafnframt viljum við ráða aðstoð- armenn í prentsali og bókband. Vinsamleg- ast hafið samband við verkstjóra milli kl. 16.00 og 18.00 næstu daga. ÍÍdoi Prentsmiöjan Oddi hf. Höföabakka 7,110 Reykjavík. Rafeindavirki Óskum eftir rafeindavirkja eða manni með góða rafmagns- og enskukunnáttu í viðgerð- ir á Ijósritunarvélum o.fl. Upplýsingar veitir Þórir Gunnlaugsson verk- stjóri, ekki í síma. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. <riívélin hf Suðurlandsbraut 12, Reykjavik. Aukavinna skólafólk - skólafólk Um helgar, kvöld og kvöld eða öll kvöld og allar helgar vantar okkur starfsfólk til verk- smiðjuvinnu hjá matvælaiðnaðarfyrirtæki. Umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir 13. okt. merktar: „Aukavinna — 5771“. Vélstjórar Vélstjóra vantar á bát sem er að fara á síldveiðar síðan á línu og net. Upplýsingar í síma 51543. Stýrimaður óskast á 170 lesta bát frá Rifi. Upplýsingar í síma 93-6694. Iðnaðardeild Sambandsins Akureyri Ritari Óskum eftir að ráða ritara í skinnaiðnað. Auk góðrar vélritunarkunnáttu er nauðsynlegt að viðkomandi hafi gott vald á ensku og ein- hverju Norðurlandamálanna. Verslunarskólamenntun eða hliðstæð menntun æskileg. Um er að ræða fjölbreyti- legt starf og mjög góða vinnuaðstöðu. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, Glerár- götu 28, 600 Akureyri, fyrir 15. október nk. og veitir hann nánari upplýsingar í síma 96-21900. Vanur tölvusetjari Vanur filmuskeyt- ingamaður Óskast nú þegar. Mjög góð laun í boði. Hugsanlegt er að taka duglegan nemanda í filmuskeytingu. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „Strax — 1847". Sölustörf Óskum að ráða nú þegar mann til sölu- og afgreiðslustarfa. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl- deild Mbl. fyrir 9. okt. nk. merkt: „Þ — 5772“. Hraðfrystihúsið Hjálmur hf. á Flateyri óskar eftir að ráða starfsfólk til alhliða fiskvinnslustarfa. Unnið samkvæmt bónussamningum. Húsnæði og mötuneyti á staðnum. Upplýsinar á vinnutíma í síma 94-7702 og síma 94-7632 milli kl. 19 og 21 og um helgar. Hjálmurhf. Múrarar Trésmiðir Byggingar- verkamenn Vantar nú þegar nokkra múrara og bygging- arverkamenn, einnig trésmiði til innréttinga. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 34788 og 685583 þriðjudag til föstudag kl. 09.00-17.00. <j5>Steiiitak hf ^ Ármúla 40. yVETTVANGUR STARFSMIÐLUN KLEPPSMÝRARVEGl 8-104 REYKJAVÍK SÍMI 687088 Ritari Innflutningur, verslun. Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða ritara í hálfdagsstarf. Ensku-, dönsku- og þýskukunnátta nauðsynleg. Sveigjanlegur vinnutími. Góð laun. Alqjur yfir 25 ár. Uppl. veittar á skrifstofunni frá kl. 9.00- 15.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.