Morgunblaðið - 07.10.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.10.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1986 5 Skrifstofa stuöningsmanna er að Nóatúni 17. Símar 20020,21551 og 23556. Kæri félagi, Eins og þér er kunnugt, stendur prófkjör í flokki okkar fyrir dyrum. Það er haldið til ákvörðunar um skipan efstu sæta á framboðslista flokksins í kosningum til Alþingis að vori. Ég hef verið í efsta sæti á framboðslista flokksins í Reykjavík, samkvæmt ákvörðun flokksfélaga minna í prófkjöri, og alltaf staðið framarlega í þeirri sveit sem reykvískir kjósendur hafa sent á Alþingi. Ég hef farið með umboð það, sem þú hefur veitt mér til setu á Alþingi, eftir bestu samvisku og haldið fram hlut Reykjavíkur og landsins alls í athöfnum mínum sem þingmaður og ráðherra. Nú heiti ég á stuðning þinn, félagi góður, til að ná enn einu sinni þeirri framvarðarlínu, sem þið flokksfélagar mínir hafið fram að þessu kosið að ég skipaði. Mun ég ekki bregðast trausti þínu, hverju sem andstæðingar Sjálfstæðisflokksins kunna að blása upp í kringum nafn mitt. Með kveðju,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.