Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1987 5 VERTL) MEÐ IAÐ SKAPA GLÆSILEGASTA VINNUSTAÐ Á LANDINU í Hagkaup Kringlunni ætlum við að bæta við 150—200 manns til starfa. Starf fyrtr þig á glæsilegum vinnustað í ágúst opnum við nýjar og glæsilegar verslanir í Kringlunni. Við höfum þörf fyrir konur og karla til starfa - Þú ert áreiðanlega ein(n) af þeim. - Þig langar eflaust til að vinna á nýtískulegum spennandi og skemmtilegum stað, með bráðhressu fólki þar sem vinnu- aðstaðan er góð. Hér er tækifærið - gríptu það! Við þörfnumst þín. Hálfan eða allan daginn Við óskum eftir fólki á aldrinum 18 ára og eldri í hluta og heils- dagsstörf. Starfsreynsla er æskileg en ekki skilyrði. - Þú sem heima situr og þið sem þarfnist vinnu eða viljið skipta um starf - hér kemur tækifærið! Hér koma örfá dæmi um skemmtileg störf: Afgreiðsla, • upplýsingar, • vinna á kassa, • pantanir í hinum ýmsu deildum fatnaðar, • skódeild, • busáhaldadeild, • bóka- og sportvörudeild. - Við afgreiðslu og vinnslu í sælkeraborði, kjöt- og fiskborði. Afgreiðsla í skemmtilegri sælgætisbúð, eða afgreiðslu og uppfyllingu á ávaxtatorginu eða ostaborðinu. Svo er það lagerinn og margt fleira. HAGKAUP í hiinglðu vfðskipta og athafha Við bjóðum ykkur að starfa á mest spennandi vinnustað á landinu í dag. í Kringlunni hitta allir alla og þar mun alltaf gerast eitt- hvað nýtt. Þú munt njóta þín í skemmtilegu umhverfi viðskipta, þjónustu og athafna. Þegar tími og tækifæri gefast til, getur þú sinnt þínum erindum. Skroppið í bankann, farið með fötin í hreinsun, pantað farseðilinn í sumarfríið og margt fleira. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af veðri. Þú finnur ekki notalegri vinnustað. Vlð hlökkum tll að heyra i þér Komdu og spjallaðu við okkur milli kl. 13 og 18 alla virka daga. Ef sá tími hentar ekki - þá hringdu og við ákveðum sameiginlega annan tíma. Við erum í síma 68-65-66 í Skeifunni 15. Kristján Sturluson starfsmannastjóri Valdimar Hermannsson verslunarstjóri Karl West verslunarstjóri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.