Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 7
‘i ?h<í' fVfíft T ífltöj MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ1987 E ■2» 20:25 MEISTARI Úrslitaþáttur. Tilúrslita keppa: Ágústa Þorkelsdóttir, bóndi, lllugiJökulsson, blaðamaður, Jóhannes Jónasson, lögreglu- maður og Ragnheiður Erla Bjarnadóttir, líffræðingur. 15:45 EFTIRMINNILEOT SUMAR (A summer to Remember). Hug- j Ijúfmynd frá 1985 um samband ungs, mállauss drengs og apa sem lært hefur fingramál. Aðal- hlutverk: James Farentino, Tess Harper og Burt Young. Exnxmmm |KL CHARLIE CHANOG 21 50] ÁLÖGDREKA- DROTTNINGARINNAR Austurlenski lögregluforinginn Charlie Chan kom fyrst fram á sjónarsviðið um 1930 og náði þá miklum vinsældum. STÖÐ-2 A uglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykillnn fsarö þúhjá Helmlllstækjum HeimilistæKi hf ÚTVARP/SJÓNVARP Rás 1: „í öllum ljóma logar sólin“ Stöð 2: Meistari ■■ Að kvöldi hvíta- 30 sunnudags “ flytur sr. Heimir Steinsson hugleiðingu. Hann fjallar um hvítasunn- una, hvemig andi Guðs lifl í okkur öllum og hvemig við sannreynum hann í hugskoti okkar og í náttúr- unnar ríki. Ekki alltaf með einhveijum undmm og stórmerkjum, heldur upp- lifum við nærvem Guðs frekar í kyrrð og ró hið innra og jafnvel í vorinu. Sr. Heimir bendir á, að öll eigum við hlutdeild í þess- um hinsta vemleika sem er Guð, án þess að því fylgi endilega miklir ytri tilburð- ir sem e.t.v. virka fráhrind- andi á suma. Hugleiðingunni lýkur á hvítasunnusálmi „I öllu ljóma logar sólin“ en þátt- urinn dregur einmitt nafn sitt af honum. Höfundur sálmsins er danski skál- djöfurinn Gmndvig, en þýðinguna gerði sr. Heimir Steinsson. ■■ Úrslitaþáttur 25 spumingaþátt- “’ arins Meistara er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Til úrslita keppa Ágústa Þorkelsdóttir bóndi, sérsvið saga sam- vinnuhreyfíngarinnar, Illugi Jökulsson blaðamað- ur, sérsvið Rómarstríðin, Jóhannes Jónasson lög- reglumaður, sérsvið ævi og störf Richards Wagners, og Ragnheiður Erla Bjamadóttir, sérsvið landa- fræði íslands. Stjómandi er Helgi Pétursson. Kostakjör ú flugi og bíl Dæmi: 2 vikur íHelsinki, 4ibíl. FlokkurA (t.d. FordFiesta) FlokkurB (t.d. FordEscort) 14.850,- 15.950,- FlokkurC (t.d. FordSierra) 16.850,- Á áfangastað ertu þinn eigin fararstjóri og notartímann að eigin vild. Á skrifstofum Samvinnuferða-Landsýnar erum við að sjálfsögðu boðin og búin til hjálpar við undirbúninginn, veitum þér góð ráð og leggjum fram áratuga reynslu í ferðatilhögun og hagstæðum bókunum svo að hinir fjölmörgu valkostir Norðurlandanna í gistingu, ferðamáta og skemmtun leggist á eitt við að gera fríið þitt sem allra best. Ath. Fjöldi miða er takmarkaður. Við ráðleggjum þér að verða fyrri til, komdu og fáðu nánari upplýsingar á skrifstofunum. Tromsö í N-lloregi r VikuferÖ ó frábæru verði 26.júní-3.júlí Einungis í þetta eina skipti. ■ Ódýrar ferjur til Stokkhólms ■ Hópafsláttur ■ Hótelpassar—verulegur sparnaður í gistingu ■ Bílaleigubflar ■ Flugogbfll ■ Sumarhús við vötnin 1000 íFinnlandi ■ Flug til Kaupmannahafnar ■ Rúturfyrir hópa Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 ■ Símar91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu viö Hagatorg • 91-622277 Akureyri: Skipagötu 18 ■ 96-21400 Með útsjónarsemi og hagstæðum samningum við skandinavískar ferðaskrifstofur um hámarksnýtingu í leiguflugi hefurSamvinnuferðum- Landsýn tekist að finna örlitla glufu á fargjaldamúrnum til Norðurland- anna. Nú áttu völ á þremur borgum í beinu leiguflugi fyrir verð sem tæpast á sér nokkra hliðstæðu:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.