Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1987 45 ___________ * ÚTVARP/SJÓNVARP 7. júní 08.00—09.00 Fréttir og tónlist í morgunsáriö. 09.00—12.00 Höröur Arnar- son. Þægileg sunnudags- tónlist. Kl. 11.00 fær Hörður góöan gest sem velur uppá- haldstónlistina sína. Fréttir kl. 10.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10—13.00 Vikuskammtur Einars Sigurössonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. Fréttir kl. 13.00. 13.00—16.00 Bylgjan í sunnu- dagsskapi. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00—19.00 Óskalög allra stétta. Óskalögin þín, upp- skriftir, afmæliskveöjur og sitthvaö fleira. 18.00—18.10 Fréttir. 19.00—21.00 Haraldur Gísla- son og gamla rokkið. 21.00—24.00 Popp á sunnu- dagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyöi í poppinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Ólafur Már Björnsson. Tónlist og upp- lýsingar um veður. MÁNUDAGUR 8. júní 07.00—09.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. Pétur kem- ur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Bylgjumenn verða á ferð um bæinn og kanna mannlíf og umferð. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Valdís Gunnars- dóttir á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjöl- skyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00—12.10 Fréttir. 12.10—14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Þor- steinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00—17.00 Jón Gústafsson og mánudagspoppið. Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00—19.00 Ásta R. Jóhann- esdóttir í Reykjavík síödeg- is. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00—21.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaöi Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00—24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þorsteini Ás- geirssyni. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Bjarni Ólafur Guömundsson. Tónlist og upplýsingar um flugsam- göngur. ^1 SUNNUDAGUR 7. júní 6.00 ( bítið. Sigurður Þór Sal- varsson kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.03 Barnastundin. Umsjón: Ásgerður Flosadóttir. 10.05 Sunnudagsblanda. Um- sjón: Gísli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Sigurður Gröndal. 15.00 Tónlist i leikhúsi III. Umsjón: Sigurður Skúlason. 16.05 Listapopp. Umsjón: Gunnar Salvarsson. 18.00 Tilbrigöi. Þáttur í umsjá Hönnu G. Siguröardóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sigurðar Blöndal. 22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturútvarp. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. MÁNUDAGUR 8. júní 00.05 Næturvakt útvarpsins, Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina. 6.00 í bítiö. Sigurður Þór Sal- varsson léttir mönnum morgunverkin, kynnir nota- lega tónlist í morgunsárið. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.03 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauksson, Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vítt og breitt. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson kynnir tónlist frá ýmsum löndum. 22.05 Kvöldkaffið. Umsjón: Helgi Már Barðason. 23.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00, 9,00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYBJ 18.03 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5. Pálmi Matthiasson fjallar um íþróttir og það sem er efst á baugi á Akureyri og í nærsveitum. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifi- kerfi rásar tvö. ALFA FM 102,9 SUNNUDAGUR 7. júní 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka. Þáttur í um- sjón Sverris Sverrissonar og Eiríks Sigurbjörnssonar. 24.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 8. júní 8.00 Morgunstund: Guös orð og bæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Dagskrárlok Guðmundur Finn- bogason járnsmiður Fæddur 18. ágúst 1900 Dáinn 30. maí 1987 Þriðjudaginn 9. júní verður til moldar borinn tengdafaðir okkar, Guðmundur Finnbogason jámsmið- ur, Grettisgötu 20b. Foreldrar hans voru Finnbogi Helgason og Sigurlaug Guðmunds- dóttir. Hann var einkabam móður sinnar en 10 hálfbræður og eina systur átti hann. Við þau hafði hann náið og gott samband alla tíð. A Harrastöðum ólst hann upp með móður sinni hjá hjónunum Hildiþóri Hjálmtýssyni og Kristínu Baldvins- dóttur, en þar kviknaði strax áhugi hans á smíðum. 15 ára gamall fer hann sem vinnumaður í Lækjarskóg í Mið- dölum og er þar í nokkur ár. Þar kynnist hann konuefni sínu, Lilju Magnúsdóttur, en foreldrar hennar vom Magnús Kristjánsson og Helga Gísladóttir. Frá Lælqarskógi liggur ieiðin til Hvammstanga til náms í jámsmíði. Árið 1921 heldur hann suður og ræður sig í vinnu sem jámsmiður hjá Siguijóni Péturssyni á Áiafossi. Lilja og Guðmundur gengu í hjóna- band þann 20. maí 1923 og bjuggu fyrstu tvö árin á Álafossi. Þau fluttu til Reykjavíkur þar sem Guðmundur hélt til náms í rennismíði S vélsmiðj- unni Héðni. Fljótlega setti hann upp sína eigin smiðju, fyrst á Berg- þórugötunni, síðan á Laugavegi og að lokum í eigin húsnæði á Grettis- götu 20b, sem hann rak til ársins 1982. Áhugamál Guðmundar vom mörg og íjölbreytt. Æskuáhugi hans á íþróttum efldist mjög á Ála- fossi, þar sem hann stundaði íþróttir af miklu kappi. Þegar til Reykjavík- ur kom gekk hann í Glímufélagið Ármann og varð þar virkur þátttak- andi. Fimleika sýndi hann m.a. á Alþingishátíðinni 1930 og á Lýð- veldishátíðinni 1944. Skíðaíþróttin var þó hans eftirlætisgrein, enda iðkaði hann hana fram á efri ár. Hann vann ötult starf til eflingar skíðadeildinni m.a. smíðaði hann og setti upp togbraut í Jósefsdal (trúlega þá fyrstu sunnan heiða). Guðmundur var einnig ferða- garpur mikill og fór hann margar ótroðnar leiðir með félögum sínum, t.d. var hann með þeim fyrstu til að fara á bíl yfír Svínaskarð. Há- lendið heillaði hann mjög og ekki vom þær fáar ferðimar sem famar vora með ferðafélögum, en þá átti hann marga og góða. Af mörgum frækilegum ferðum er helst að nefna göngu á Kverkfjöll og Kristínartinda og ferð yfír Vatna- jökul 1956. Með ungu fólki gekk hann yfír Fimmvörðuháls, þá 80 ára gamall. Á seinni ámm ferðaðist Guðmundur vítt og breitt um heim- inn. Hann fór til Bandaríkjanna, Rússlands og Kína ásamt mörgum löndum í Evrópu. Bókhneigður var hann mjög og hafði yndi af ljóðum enda átti hann mikið og gott bókasafn. Pólitískur áhugi Guðmundar var mikill og var hann virkur þátttakandi í Sósíal- istaflokknum alla tíð. Þótt hann væri sjálfstæður atvinnurekandi, stóð hann alltaf með verkalýðnum og studdi hann með ráðum og dáð. Konu sína missti Guðmundur 9. desember 1972, eftir nær 50 ára hamingjusamt hjónaband. Þau eignuðust 5 dætur og einn son. Þau em: Ragnheiður, gift Karli J. Ólafs- syni; Sigurlaug, gift Albert_ Jóns- syni; Jensína Kristín, gift Ásgeiri Sigurðssyni; Finnbogi (lést 28. apríl 1978), tvíkvæntur, fyrri kona: Svanfríður Jóhannsdóttir, seinni kona: Auður Rögnvaídsdóttir; Helga Perla, gift Marteini Þór Vig- góssyni; Hrafnhildur Petra, gift John R. Holt. Bamabömin em nú orðin 23 og bamabamabömin 19 talsins. Guðmundur reyndist góður félagi og tengdafaðir og rétti okkur oft hjálparhönd. Við þökkum honum ógleymanlegar stundir í starfi og leik og biðjum Guð að blessa minn- ingu hans. Tengdasynir t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, ÞORSTEINN EGILSON, Hvassaleiti 56, veröur jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 11. júní nk. kl. 13.30. Þóra Óskarsdóttir, Helga Egilson, Jón Frlðrlk Kjartansson og barnabörn. t Alúöarþakkir fyrir vinsemd og hlýhug við andlát og útför eigin- manns míns, fööur, fósturföður, tengdaföður og afa, STEFÁNS BENJAMÍNSSONAR fró Hrfsum, Eyjafirði. Starfsfólkið dvalarheimilinu Hlíð, þökkum ykkur þá góðu umönnun sem þið veittuð í veikindum hans. Guðrún Jónsdóttlr, Benjamfn Stefánsson, Anna Marfa Guðjónsdóttir, Þóra Björnsdóttlr, Aðalstelnn Halldórsson og barnabörn. Legsteinar f'Uvníi ö.f Kársnesbraut 112, Kóp. S; 641072. Opið frá kl. 15-19. *•* LegsMnar Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjöf um gerð og val legsteina. S.HELGASON HF STEINSNIKMA SKEMMUVEGI 48 SlMI 76677 LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöfða 4 — Sfmi 681960 t Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdafööur, afa og langafa, ÞÓRARINS JÓNSSONAR, Gnoðarvogí 28. Guðrún Krlstfn Sigurjónsdóttir, Hólmfrfður Þórarinsdóttlr, Jón Þórir Jóhannesson, Valdimar I. Þórarlnsson, Elísabet G. Þórarinsdóttir, Jóhann Rúnar Kjærbo, barnabörn og barnabarnabörn. Morgunblaðið tekur afmælis- og minningargreinar til birting- ar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á ritstjóm blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafn- arstræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. í minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Ekki em tek- in til birtingar frumort ljóð um hinn látna. Leyfilegt er að birta ljóð eftir þekkt skáld, 1—3 erindi og skal þá höfundar getið. Sama gildir ef sálmur er birtur. Meginregla er sú, að minningargreinar birtist undir fullu nafni höfundar. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins em birtar greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar era birtar af- mælisfréttir með mynd í dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er á það lögð að handrit séu vel frá gengin, vélrituð og með góðu línubili.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.