Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ritari óskast til starfa nú þegar — mikil vinna —. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. júní nk. merktar: „Ritari — 5277“. Tækniteiknari með góða reynslu óskar eftir vinnu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „SH - 917“. Grunnskóli á Suðureyri Kennarar Grunnskólinn á Suðureyri óskar eftir kennur- um í eftirtaldar greinar: raungreinar, íþróttir, tungumál og almenn kennsla. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 94-6119 og formaður skólanefndar í síma 94-6250. Staða formanns við sálfræðideild skóla er laus til umsóknar frá og með 1. ágúst næstkomandi. Sálfræði- menntun áskilin. Þjálfun og starfsreynsla við greiningu og meðferð og jafnframt þekkingu á skólastarfi æskileg. Einnig er laus staða sérfræðings (sálfræð- ings, félagsráðgjafa eða sérkennara) frá 1. september næstkomandi. Umsóknir berist til Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis, Tjarnargötu 20, 101 Reykjavík fyrir 1. júlí næstkomandi. Upplýsingar í síma 621550. Fræðslustjóri. SSl LAUSAR STÖÐUR HiÁ W\ REYKJAVIKURBORG Útideildin í Reykjavík Við erum að leita að karlmanni í leitar- og vettvangsstarf með unglingum í Reykjavík. Um er að ræða tæplega 70% starf í dag- og kvöldvinnu. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af starfi með unglingum og/eða menntun á sviði félags- og uppeldismála. Umsóknarfrestur er til 18. júní. Nánari upplýsingar um starfið gefum við í síma 20365 virka daga kl. 9.00-17.00. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Fræðsluskrifstofa Norðurlands- umdæmis eystra, Akureyri, auglýsir: Sérkennari óskast til starfa á ráðgjafa- og sálfræðideild næsta skólaár. Hann verður þátttakandi í sérfræði- teymi (sálfræðingar/sérkennarar) fræðslu- skrifstofunnar með greiningu námserfiðleika, ráðgjöf og gerð kennsluáætlana sem helsta verksvið. Starfið krefst nokkurra ferðalaga um umdæmið. Við leitum að sérkennara með reynslu, sam- starfsvilja og sveigjanleika gagnvart fjöl- breyttum aðstæðum. Umsóknir þurfa að hafa borist fyrir 26.6. nk. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður sál- fræðideildar, Már V. Magnússon, í síma 96-24655. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI 1. Starfsmaður skóladagheimili Starfsmaður óskast strax til frambúðar í 100% stöðu á skóladagheimilið Brekkukot. Brekkukot er skóladagheimili (börn á aldrin- um 6-9 ára), rekið af Landakotsspítala. Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 19600-260, alla virka daga frá kl. 9.00-15.00. 2. Starfsmaður á röntgendeild Starfsmaður óskast í 100% starf á rönt- gendeild Landakotsspítala. Þyrfti að geta hafið vinnu strax. Upplýsingar gefur deildarstjóri röntgendeild- ar í síma 19600-330, alla virka daga frá kl. 9.00-15.00. 3. Hjúkrunarfræðingur — vöknun Hjúkrunarfræðing vantar á vöknun, dag- vinna. Æskilegt að viðkomandi gæti verið í 100% starfi. Upplýsingar gefnar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra í síma 19600-300, alla virka daga frá kl. 9.00-15.00. 4. Hafnarbúðir Hjúkrunarfræðingur — NV! Okkur vantar nú þegar hjúkrunarfræðing á næturvaktir í Hafnarbúðir. Hjúkrunarfræð- ingar athugið, þeir sem taka 60% NV fá deildarstjóralaun. Upplýsingar veitir deildarstjóri í síma 19600-200, alla virka daga frá kl. 9.00-12.00. Reykjavík, 4.júni 1987. Teiknistofustarf á auglýsingastofu Við leitum að starfsmanni sem hefur reynslu í hreinteikningu og frágangi hverskyns aug- lýsingaefnis. Auglýsingamenntun er ekki skilyrði en mikilvægt er að viðkomandi hafi áhuga og þekkingu á vinnslu auglýsingaefnis í prentiðnaðinum. í boði eru góð laun og áhugavert starf hjá ungri og traustri auglýsingastofu. Ef þú hefur áhuga þá biðjum við þig að senda umsókn merkta „T — 8226“ til auglýsingadeildar Mbl. hið fyrsta. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Sölumaður — heildsala Vegna ört vaxandi viðskipta óskar heildsala með mörg þekkt og góð einkaumboð eftir að ráða sölumann. Starfið felst í sölu véla og verkfæra. í boði er mjög krefjandi en áhugavert starf í ört vaxandi fyrirtæki. Við bjóðum mjög góð föst laun ásamt söluprósentu sem gefur góða launauppbót. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál. Tilboð er greini menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. júní nk. merkt: „Áhugasamur — 4011 “. Hveragerði — Ölf us Staða bókasafnsfræðings við bókasafnið í Hveragerði er laust til umsóknar frá 1. júlí 1987 að telja. Upplýsingar í símum 99-4513 og 99-4235. Umsóknarfrestur er til 20. júní nk. Bókasafnsnefnd. Auglýsingar Óskum eftir að ráða traustan auglýsinga- teiknara sem getur unnið sjálfstætt og hefur gott vald á íslensku máli. Við bjóðum full- búna tölvuvædda vinnuaðstöðu og góð laun fyrir réttan mann. Upplýsingar í Radíóbúðinni, Skipholti 19. Hafnsögumaður Staða hafnsögumanns við Hornafjarðarhöfn er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækj- endur geti hafið störf sem fyrst. Laun skv. kjarasamningum. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Frekari upplýsingar veittar á skrifstofu Hafnar- hrepps, sími 97-81222. Höfn, 5. júní 1987, Sveitarstjóri Hafnarhrepps. Þroskaþjálfar — fóstrur Vestmanna- eyjabær Vestmannaeyjabær vill ráða fóstrur og þroskaþjálfa. Um er að ræða störf á dagvistarstofnunum þar sem hátt hlutfall er af faglærðu fólki og starfsskilyrði eru góð. Góð laun eru í boði. Fyrirgreiðsla um útveg- un húsnæðis, barnagæslu og flutnings á búslóð. Upplýsingar gefur félagsmálafulltrúi í síma 98-2816. Hydrol hf. Hydrol hf., Köllunarklettsvegi, auglýsir eftir vélaumsjónamanni. Æskilegt er að umsækj- andi hafi reynslu í eftirliti með skilvindum og þess háttar búnaði. Upplýsingar veitir verskmiðjustjóri Lýsis hf., Grandavegi 42. Hafnarfjörður — Lögmannsstofa Ritari óskast til starfa á lögmannsstofu í Hafnarfirði. Góð íslenskukunnátta og leikni í vélritun áskilin. Reynsla í meðferð tölva og bókhaldsþekking æskileg. Umsóknir, er greini menntun, aldur og fyrri störf, sendist í pósthólf 191,222 Hafnarfirði. Rekstrartækni- fræðingur með reynslu í stjórnunarstörfum óskar eftir atvinnu. Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „R — 6401“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.