Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1987 ÁRNAÐ HEILLA O p ára afmæli. Á morg- ÖO un, 8. júní, er 85 ára Helga Jensen Víðimel 23 hér í Vesturbænum. Hún verður að heiman. f7A ára afmæli. Á þriðju- I U daginn kemur, 9. þ.m., er sjötug Aðalheiður Rósa Benediktsdóttir, Klepps- vegi 38 hér í bænum. Hún ætlar að taka á móti gestum nk. laugardag, 13. júní, eftir kl. 15.30 í Lionshúsinu við Sigtún. ára afmæli. Nk. þriðjudag, 9. júní, er áttræð Málfríður Helga- dóttir vistmaður á Garð- vangi í Garði, áður til heimilis á Skólabraut 7, Sel- tjamamesi. Hún ætlar að taka á móti gestum á morg- un, annan hvítasunnudag, í Hamragörðum 12 í Keflavík. FRÉTTIR_________________ VIKAN sem hefst í dag er Helgavika, en hún hefst með hvítasunnudegi. Þennan dag, 7. júní árið 1904, var íslands- banki opnaður og þá er 7. júní fæðingardagur Tómasar Sæmundssonar. KONUR í Slysavamadeild kvenna í Reykjavík ætla í árlega sumarferð sína laugar- daginn 20. júní nk. Er nú hafínn undirbúningur að ferð- inni. Þær sem veita nánari uppl. um ferðina eru þær Rósa, s. 35849, Karitas í s. 45817, Gréta, s. 72172 eða Sigrún, s. 74361. STARF aldraðra í Garðabæ efnir til skemmtiferðar austur á Þingvelli nk. fímmtudag, 11. júní, og verður lagt af stað frá biðskýlinu við Ásgarð kl. 13. Eins er verið að und- irbúa fjögurra daga ferð vestur á. Snæfellsnes í næsta mánuði. Um þessar ferðir em gefnar nánari uppl. í s. 656622 eða 51008. FRÁ HÖFNINNI____________ TOGARINN Hólmadrang- ur, sem kom til Reykjavíkur- hafnar til viðgerðar í vikunni, fór aftur á föstudagskvöldið. í gær fór togarinn Ásgeir aftur til veiða. Annan í hvíta- sunnu er Bakkafoss væntan- legur að utan og í gærkvöldi kom Stapafell af ströndinni. Þá er togarinn Ottó N. Þor- láksson væntanlegur af veiðum til löndunar á annan í hvítasunnu. í DAG er sunnudagur 7. júní, hvítasunnudagur, 158. dagur ársins 1987. Helga- vika. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.15 og síðdegisflóð kl. 14.56. Sólarupprás í Rvík kl. 3.10 og sólarlag kl. 23.45. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 21.50 (Almanak háskólans). Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. (Sálm. 37,5.) 1 2 3 4 LÁRÉTT: - 1 fuUorðin, 6 bókstaf- ur, 6 sœti, 9 handsamaði, 10 fangamark, 11 varðandi, 12 eld- atæði, 13 lögur, 15 borði, 17 tungunni. LÓÐRÉTT: - 1 ófriðsöm, 2 hristi, 3 grænmeti, 4 likamshlutinn, 7 auða, 8 beita, 12 hræðsla, 14 dyl, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 nefa, 5 álka, 6 f&tt, 7 hl., 8 óskar, 11 bæ, 12 fól, 14 alda, 16 karrar. LÓÐRÉTT: - 1 neftóbak, 2 f&- tæk, 3 alt, 4 kaU, 7 hró, 9 sæla, 10 afar, 13 I&r, 15 dr. OA ára afmæli. í dag, ÖU hvítasunnudag, 7. júní, er áttræð frú Sigurlaug Jó- hannesdóttir, Bólstaðarhlíð 45 hér í bænum. Hún og eig- inmaður hennar, Jóhann Jónsson frá Önundarfírði, sem látinn er, bjuggu á Hrísa- teig 11. Hún er stödd hjá dóttur sinni sem búsett er i BRETLANDI. n pf ára afmæli. Á morg- I u un, 8. júní, er 75 ára Jón Pétursson, Skúlagötu 64 hér í bæ, fyrmrn leigubfls- stjóri á BSR. Hann er staddur á Skorrastað í Norðfirði. Eig- inkona hans er Guðrún Ásta Sigurðardóttir. Fiskvinnslufólk undirbýr flótta úr sjávarplássum Og hlaupið þið svo eins og skrattinn sjálfur sé á eftir ykkur! Kvöld-, nætur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 5. júní til 11. júní er í Lyfjabúö Breiö- holts. Auk þess er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. Hvítasunnudag og annan í hvíta- sunnu er aðeins opiö í Lyfjabúö Breiðholts. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjamarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur vlö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarepftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ÓnæmisaðgerÖir fyrir fuilorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaretöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöaiaust samband vió iækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róðgjafa- sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viötais- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótak: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 61100. Keflavlk: ApótekiÖ er opið kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, heigidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Salfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÓ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HjálparstöA RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyóarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-semtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistööln: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 6Ö,9m. Laugardaga er hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 ó 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Kaimsóknartínar Landspftallnn: alla daga kl. 16 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaepftall Hringtina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariwknlngadalld Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Foesvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fwðlngarhelmill Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshwlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vlfllsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhoimili I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkur- Iwknlahóraða og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, slmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mónudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabðkaaafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Oplð mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa I aðalsafni, simi 25088. bjóöminjasafnið: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsið fram á vora daga". Ustasafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akurayrl og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akurayrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Búataðasafn, Bústaðakirkju, slmi 36260. Sðlhelmasafn, Sólheimum 27, slmi 36815. Borg- arbókasafn I Garðubergi, Gerðubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júni tll 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin aem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bðka- bdar verða ekki I förum frá 6. júll til 17. ágúst. Norrwna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýnlngarsallr: 14-19/22. Arbwjaraafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Oplð alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. Ustasafn Elnars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Húa Jóna Slgurðsaonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Siminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/ÞJððmlnjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn fslands Hafnarfirðl: Lokað fram í júní. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundataðir ( Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.— föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartimi l.júní—1. sept. s. 14059. Leugardals- laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fré kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug I Mosfellosveit: Opin mánudaga - föstu- daga ki. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föatudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fré kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.