Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1987 37 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kjötvinnsla Viljum ráða vana kjötskurðarmenn í kjöt- vinnslu Hagkaups við Borgarholtsbraut í Kópavogi. Einnig getum við bætt við nokkrum nemum í kjötiðn. Umsóknir berist starfsmannahaldi Hag- kaups, Skeifunni 15, Reykjavík fyrir þann 13. júní nk. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. :+r Alþjngi ÍSLENDINGA - Skrifstofa Alþingis óskar að ráða skrifstofumann í fullt starf til að vinna við efnisgreiningu Alþingistíðinda. Umsækjendur skulu hafa lokið (eða vera að Ijúka) háskólanámi. Æskilegt er að umsækj- endur hafi menntun í bókasafns- og upplýs- ingafræði og hafi þekkingu á lyklunarað- ferðum. Kunnátta í tölvuvinnslu eða áhugi á henni er nauðsynlegur. Framtíðarstarf. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Alþingis. Skrifstofustjóri. Kennarar — skólastjórastaða Laus er til umsóknar skólastjórastaða við Brekkubæjarskóla á Akranesi. Upplýsingar veita skólastjóri Viktor Guðlaugs- son, vinnusími 93-1388, heimasími 93-2820, yfirkennari Ingvar Ingvarsson, vinnusími 93-2012, heimasími 93-3090 og formaður skólanefndar Elísabet Jóhannesdóttir sími 93-2304. Umsóknarfrestur er til 10. júní. Skólanefnd. Þetta ættu kennarar að lesa Enn vantar kennara við Grunnskóla Hafnar- fjarðar sem hér segir: Nokkra kennara í almenna kennslu í 1.-6. bekk. Nokkra kennara til að kenna íslensku, dönsku, ensku og samfélagsfræði í 7.-9. bekk og kennara í tónmennt. Upplýsingar gefa skólafulltrúi á fræðsluskrif- stofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 4, sími 53444 og skólastjórar við komandi skóla. Það er fallegt og notalegt í Hafnarfirði og gott að eiga þar heima. Því ekki að athuga málið og sækja um kennarastarf þar? Dragðu ekki til morguns það sem þú getur gert í dag. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Skólanefnd Hafnarfjarðar. Fjármálastjóri tryggingafélag Öflugt tryggingafélag í borginni vill ráða fjár- málastjóra til starfa. Hægt er að bíða eftir réttum aðila. Leitað er að ungum viðskiptafræðingi sem er tilbúinn að hasla sér völl og læra á „trygg- inga-geirann“. Námskeið og þjálfun í upphafi starfs. Góð launakjör í boði. Gott framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Allar nánari upplýsingar veittar í algjörum trúnaði á skrifstofu okkar. GlIÐNT TÓNSSON RÁÐGJÖF &RÁÐNI NGARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Því ekki að fara út á land? Við leitum að aðila fyrir fyrirtæki á Aust- fjörðum til að sjá um verslunarstjórn og innkaup og taka þátt í uppbyggingu fram- tíðar fyrirtækis. Viðkomandi þarf að hafa viðskiptamenntun og innsýn í viðskipti. Laun samningsatriði. Húsnæði verður út- vegað. Allar nánari upplýsingar veittar á skriftofu okkar. GuðniÍónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Deildarstjóri gjafavörur Þekkt sérverslun í borginni vill ráða deildar- stjóra til starfa sem fyrst. Viðkomandi sér um rekstur gjafavörudeildar m.a. innkaup. Leitað er að röggsömum og stjórnsömum aðiia t.d. á aldrinum 30-40 ára, sem þekkir verslunarrekstur. Vegna ferðalaga er kunn- átta í Norðurlandamálum nauðsynleg. Laun samningsatriði. Farið verður með allar fyrirspurnir og um- sóknir í algjörum trúnaði. GudmTónsson RÁÐGJÖF & RÁÐN I N GARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 KRAFTTfiK )l( Trésmiðir — Blönduvirkjun Trésmiðir óskast til uppsteypu á stöðvarhúsi virkjunarinnar. Upplýsingar gefnar á Verkfræðistofu Stefáns Guðbergssonar, Síðumúla 31, sími 681590. KRfiFTTflK » Blönduvirkjun, 541 Blönduós. Rafeindavirki Öryrkjabandalagið, Reykjavík, vill ráða rafeindavirkja til að veita forstöðu gjaldmælaþjónustu þess. Leitað er að aðila sem vinnur sjálfstætt og er lipur og þægilegur í allri umgengni. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Guðni TÓNSSON RÁÐG JÖF & RÁÐN I N GARÞJÓN ll STA TÚNGÓTU 5. 101 REYKJAVIK — PÖSTHOLF 693 SIMI 621322 Lagermaður — gott framtíðarstaf Þekkt fyrirtæki á Ártúnshöfða vill ráða sem allra fyrst handlaginn, lipran og glaðlegan starfskraft á aldrinum 25-35 ára til lager- starfa, ferðir í tollvörugeymslu og tilfallandi störf. Yfirvinna þó nokkur. Góð heildarlaun. Æskilegt að viðkomandi hafi bifreið. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofu okkar. Gott tækifæri. GuðmTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I NGARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Matráðskona — sumarstarf Skeljungur hf., Suðurlandsbraut 4 vill ráða starfskraft til að leysa af í mötu- neyti til mánaðamóta ágúst/sept. Vinnutími 9.00-14.00. Möguleikar á kvöld- vinnu. Ýmsir framtíðarmöguleikar. Leitið nánari upplýsinga á skrifstofu okkar. GudmTónsson RÁÐCJÖF b RÁÐNI NGARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVlK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Framkvæmdastjóri Lítið en traust þjónustufyrirtæki, staðsett í Austurbænum, vill ráða framkvæmdastjóra til að annast daglegan rekstur og markaðs- mál. Leitað er að ungum, hressum aðila með verslunarmenntun og innsýn í viðskipti, sem er tilbúinn að takast á við framkvæmda- stjórastarf. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. GijdmTónsson RÁDCJÖF & RÁÐN 1 NGARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Tollútreikningar Þekkt fyrirtæki á sviði tölvumála vill ráða starfskraft til að annast tollpappíra og verk- efni tengd því. Starfið er laust í ágúst. Leitað er að drífandi, samviskusömum og töluglöggum aðila með einhverja reynslu. Allt tölvuunnið. Góð laun í boði. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Umsókir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar. QjdmTónsson RÁDGJÖF & RÁÐN 1 NCARÞJÓN LlSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.