Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 38
0f> MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1987 38 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hárgreiðslu- eða Vélstjóri óskast rakarasveinn Vegna mikilla anna getum við bætt einum hárgreiðslu- eða rakarasveini í hópinn. Við leitum að áhugasömum og dugmiklum starfskrafti sem er eldhress og hæfileikaríkur í faginu, sem og mannlegum samskiptum. Viðskiptavinir okkar eru kröfuharðir og vita hvað þeir vilja. Þeim er eingöngu boðin topp- þjónusta og því þarf væntanlegur starfskraft- ur að vera tilbúinn að axla þá ábyrgð sem starfið krefst. í boði er skemmtileg vinna hjá traustum vinnuveitanda, góð vinnuaðstaða, líflegur starfsandi og ágæt laun. Umsóknir sem tilgreina aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. þ.m. merktar: „S — 6301“. Hárgreiðslu- og snyrtistofan > Safíi Skipholti 50c, sími 68-85-80. 150-200 stöður íboði Við hjá Hagkaup opnum í ágúst glæsilegasta verslunarstað landsins í Kringlunni. Margvísleg störf eru í boði sem henta bæði konum og körlum. KOMDU OG VERTU MEÐ. Allar nánari upplýsingar á blaðsíðu 5 í blað- inu í dag. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR hjúkrunarfræðinga Á skurðlækningadeildum A-3, A-4 og A-5. Á öldrunardeildum B-5 og B-6. Sjúkraliða á öldrunardeildum B-5 og B-6 allar vaktir, Hvítabandi vinnutími kl. 17.00-21.00 og 23.00 og 08.00. Hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða vantar til sumarafleysinga á hinar ýmsu deildir spítal- ans. Möguleiki er á dagvistun barna. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 696600/351-353. Au-Pair Bandarísk fjölskylda, nálægt Boston, óskar eftir stúlku, 20 ára eða eldri, til að gæta 2ja drengja, 11/2 og 4 ára. Verður að hafa bílpróf, vera vön börnum, geta umgengist hunda og helst ekki reykja. Viðkomandi verður að geta hafið störf ekki seinna en 15. júlí. Þeir sem hafa áhuga send- ið bréf og mynd til: Margery Farnsworth, P.O. Box3216, Peabody, MA. 01961/3216, U.S.A. Forstöðumaður kvöldskóla Kópavogs Skólanefnd Kópavogs auglýsir laust til um- sóknar starf forstöðumanns kvöldskóla Kópavogs. Við leitum að starfsmanni til að skipuleggja og annast starfsemi skólans. Meðal verkefna eru margvísleg fullorðins- fræðsla, tómstundanám og undirbúningur endurmenntunar og starfsfræðsla við skól- ann. Kvöldskólinn skipuleggur einnig ýmis- konar námskeið fyrir starfsfólk Kópavogs- kaupstaðar. Við leitum að dugmiklum og framtakssömum starfsmanni með skipulags- hæfileika og haldgóða menntun. Starfið veitist frá 15. júlí nk. eða eftir nánara sam- komulagi. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skóla- skrifstofu Kópavogs, Hamraborg 12, sem gefur nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 25. júní nk. Skólafulltrúi. Akraneskaupstaður Laust starf bæjarstjóra Hér með er auglýst laust til umsóknar starf bæjarstjóra á Akranesi. Frekari upplýsingar um starfið veita Ingi- mundur Sigurpálsson, bæjarstjóri, (sími 93-11211) og Ingibjörg Pálmadóttir, forseti bæjarstjórnar, (sími 93-11818). Umsóknarfrestur er til 4. júlí nk. Bæjarstjóri. Kennarar - kennarar Kennara vantar á Akranes: Við Brekkubæjarskóla: Sérkennarar við deild fjölfatlaðra, almenna kennara, smíðakennara. Upplýsingar veita skólastjóri Viktor Guðlaugs- son, vinnusími 93-1388, heimasími 93-2820, yfirkennari Ingvar Ingvarsson, vinnusími 93-2012, heimasími 93-3090. Við Grundaskóla: Sérkennara, almenna kennara, kennara á bókasafn. Upplýsingar veita skólastjóri Guðbjartur Hannesson, vinnusími 93-2811, heimasími 93-2723 og yfirkennari Ólína Jónsdóttir vinnusími 93-2811, heimasími 93-1408. Umsóknnrfrestur er til 10. júní. Skólanefnd. Óska eftir góðu starfi Ég er matsveinn og hef unnið við kjöt- vinnslu, bakstur og fiskflökun. Hef einnig verið á farskipum, fiskiskipum og unnið í mötuneyti. Nú vantar mig vinnu og get byrj- að strax. Allt kemur til greina. Vinsamlegast hafið samband við Jón V. S. í síma 98-2849. á 50 tonna bát. Upplýsingar í símum 71876 og 71586 eftir kl. 16.00. Kjötdeild Miklagarðs Óskum eftir að ráða matreiðslumann eða mann vanan vinnu að kjötborði. Um er að ræða framtíðarstarf. Mötuneyti Miklagarðs Óskum eftir að ráða starfsmann til að ann- ast matseld í mötuneyti okkar. Vinnutími 8.30-16.30. Vörumóttaka Miklagarðs Óskum eftir að ráða góðan lagermann til framtíðarstarfa. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Búðarkassar Miklagarðs Óskum eftir að ráða starfsfólk á búðarkassa okkar. Heils dags starf og einnig hlutastörf, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 16.00. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Mikla- garðs á staðnum og í síma 83811. yyx AIIKLIG4RDUR MARKAÐUR VIDSUND RIKISSPITALAR LAUSAR STÖÐUR Öldrunarlækninga- deild við Hátún Aðstoðarfólk óskast til starfa á dagspítala öldrunarlækningadeildar í dagvinnu frá kl. 8.00-16.00. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, og að- stoðarfólk óskast á ýmsar deildir öídrunar- lækningadeildar við Hátún. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 29000. Reykjavík 5. júní 1987. Varnarliðið á Kef la víku rf I ug vel I i óskar að ráða skrifstofufólk til starfa á ferða- skrifstofu varnarliðsins til lengri eða skemmri tíma. Leitað er eftir fólki með reynslu í útgáfu flug- farseðla og/eða þekkingu á ferðalögum innanlands. Mjög góð enskukunnátta ásamt góðri framkomu áskilin. Umsóknir berist varnarmálaskrifstofu utan- ríkisráðuneytisins, ráðningadeild, Keflavíkur- flugvelli, eigi síðar en 15. júní nk. Nánari upplýsingar veittar í síma 92-1973.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.