Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 36
r8 36 V8(!l IMÖL .V íiUDAaumUB .(ÍIÖAJaMUOílOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Frá Laugaskóla Dalasýslu Lausar eru til umsóknar: 1. Staða skólabryta. 2. Kennarastaða með kennslugr. erl. tungu- mál. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 93-4269 eða 93-4262. Starfskraftur óskast til að blása einangrun í hús. Starfið krefst ferðalaga um allt land. Þarf að hafa verklega kunnáttu í byggingavinnu og geta unnið sjálf- stætt. Æskilegt er að umsækjandi hafi meirapróf (ekki skilyrði). Húsaeinangrun hf., sími22866. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10, Reykjavík. Fóstrur óskast • til starfa á eftirtalin dagvistarheimili: ★ Dagheimilið Múlaborg. ★ Dagheimilið Laufásborg. ★ Leikskólinn Brákarborg. Upplýsingar gefa forstöðumenn viðkomandi heimila eða umsjónarfóstra í síma 27277. Silkiprentun Vegna mikillar aukningar verkefna þurfum við að fjölga starfsmönnum við silkiprentun. Góð laun í boði. Umsóknir sendist í pósthólf 5534, 125 Reykjavík. umferðarmerki hf skilti og auglýsingar Grunnskólann á ísafirði vantar kennara í eftirtaldar stöður: Almenna bekkjarkennslu — smíðar — sér- kennslu — tungumál — íþróttir — heimilis- fræði — tónmennt. Þú getur komið til ísafjarðar þér að kostnað- arlausu því flutningskostnaður er greiddur fyrir þig. Þú færð leigða íbúð langt undir markaðsverði. Eigirðu börn er aðstoðað við að fá gæslu fyrir þau. Kennarahópurinn er áhugasamur og jákvæður og skólahúsnæðið er í uppbyggingu. Það bendir því margt til framfara í skólamálum á ísafirði á næstu árum. Hvers vegna ekki að kanna möguleik- ana? Hringdu og fáðu nánari upplýsingar hjá Jóni Baldvini Hannessyni, skólastjóra, vinnu- sími 3044, heimasími 4294 eða Birni Teits- syni, varaformanni skólanefndar, vinnusími 3599, heimasfmi 4119. Vélvirkjar Vélvirkja eða menn vana vélaviðgerðum vant- ar nú þegar til sumarafleysinga. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 53999. § | HAGVIRKI HF % SÍMI 53999 Bifvélavirkjar Okkur bráðvantar bifvélavirkja á fólksbíla- verkstæði okkar. Um framtíðarstarf er að ræða fyrir réttan mann. Upplýsingar veitir Páll Eyvindsson á staðnum (ekki í síma). . SUÐURLANDSBRAUT16 — Sími 691600 Atvinnurekendur — fyrirtæki Hef opnað ráðningaþjónustu í Brautarholti 4. Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 09.00 til kl. 17.00, föstudaga frá kl. 09.00 til kl.16.00. Aðstoð — Ráðgjöf, Brautarholti 4, 105 Reykjavik. Sími91-623111. Kennarar Kennara vantar að grunnskólanum á Hellu næsta skólaár. Æskilegar kennslugreinar: íslenska, hand- mennt og kennsla yngri barna. Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 99-5943, 99-5138, eða formanni skólanefndar í síma 99-8452. Yfirfóstra óskast á dagheimilið Laufásborg og dagheimilið Múlaborg nú þegar eða eftir nánara sam- komulagi. Uppl. gefurforstöðumaðurviðkomandi heim- ilis eða umsjónarfóstra í síma 27277. Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar eftir að ráða yfirmatsveina til starfa í samkomuhúsi liðsforingja, Keflavíkurflugvelli. Leitað er eftir faglærðum matsveinum. Mjög góð enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir berist varnarmálaskrifstofu, utan- ríkisráðuneytinu, ráðningadeild, Keflavíkur- flugvelli, eigi síðar en 15. júní nk. Nánari upplýsingar veittar í síma 92-1973. Fóstrur Tvær fóstrur óskast til starfa á leikskólann/ skóladagheimilið Hálsakot, Hálsaseli 29, eftir hádegi. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 77275. Skrifstofustarf — gjaldkeri Heildsölufyrirtæki óskar eftir starfskrafti til frambúðar sem getur hafið störf í júlí. Starf- ið felst í fjárvörslu, bókhaldi og öðrum almennum skrifstofustörfum. Viðkomandi þarf að hafa stúdentspróf úr verslunarskóla eða sambærilega menntun. Þarf að hafa bíl til umráða. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. júní merktar: „N — 2303“. Sjúkraliða vantár Á Dalbæ, heimili aldraðra Dalvík, vantar sjúkraliða til afleysinga í sumar. Einnig vant- ar sjúkraliða í eina til tvær fastar stöður. Upplýsingar gefa forstöðumaður eða hjúkr- unarforstjóri í símum 96-61378 eða 96-61379. „Au-pair“ USA Stúlka 20-25 ára óskast sem „au-pair“. Má ekki reykja. Þarf að hafa bílpróf og geta talað góða ensku. Upplýsingar í síma 92-3442. Hafnarfjörður Starfskraftur óskast til hreingerningarstarfa í lyfjaverksmiðju okkar. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00. Upplýsingar á staðnum. Delta hf., Reykjavíkurvegi 78, Hafnarfirði, sími53044. Heimilishjálp Minnum á okkar geysivinsælu heimilishjálp. Vantar á skrá duglegar og samviskusamar konur í Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði. VETTVANGUR STARFSMIÐLUN Skólavörðustíg 12, sími 623088. Afgreiðslustörf Vantar á skrá fólk til afgreiðslu- og skrifstofu- starfa allan daginn. VETTVANGUR STA RFSMIÐLUN Skólavörðustíg 12, simi623088. 0 Frá grunnskólum Kópavogs Kennarar Enn vantar nokkra kennara við grunnskóla Kópavogs. Starfsdeild Kennara vantar við starfsdeild Þingholts- skóla. Hér er um að ræða nýja deild sem gefur áhugasömum kennurum tækifæri til að fást við nýtt áhugavert verkefni. Nánari upplýsingar eru gefnar á skólaskrif- stofu Kópavogs, Hamraborg 12, sími 41988.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.