Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 48
Hreinsað við Hofsós Þessi myndarlegi hópur tók tii hendinni við Hofsós á dögunum og fjarlægði rusl í vegarkantinum. Hofsós i baksýn. Miklar frainkvæmdir við Blönduvirkjun í sumar Stj órnarmy ndun- arviðræður: Almenn 'yfirferð og sjónar- miðiun lýst HLÉ verður gert á stjómar- myndunarviðræðum Alþýðu- flokks, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í dag, hvítasunnudag. Dagskrá - . fundarins á mánudag hefur ekki verið ákveðin en í gær ræddu flokkarair sjávarút- vegsmál. „Þetta hefur verið almenn yfirferð þar sem menn lýsa viðhorfum sínum,“ sagði Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæðisflokksins i hádegis- verðarhléi i gær. „Hér ríkir gott andrúmsloft." Jón Baldvin Hannibalsson for- . maður Alþýðuflokksins sagði að enn væru dregin breið pensilför í umræðunum. Litlu væri við að bæta eftir þessa morgunstund. „Þetta verður nákvæm málefna: leg yfírferð nú um helgina. í sjávarútvegsmálunum hafa flokkamir ekki skipt sér eftir pólitískum línum heldur miklu fremur hagsmunum einstakra landshluta. Menn hafa því ekki raðað sér í sínar pólitísku skot- grafír," Hann sagði aðspurður að vart yrði tekið á ágreinings- eftium fýrr en yfírferðinni lyki um miðja vikuna. Búist var við að umræða um “'’í'sjávarútvegsmál tæki bróðurpart fundartímans í gær. Samkvæmt dagskrá átti að því búnu að ræða bankakerfí, sjóðakerfí og stjóm- kerfí ellegar félagsmál. Vinnunefndir, sem skipaðar hafa verið um ríkisfjármál, land- búnað og húsnæðismál, eiga að skila af sér strax eftir helgina. RÍKIÐ verður ekki með neina graskögglaframleiðslu í sumar. Graskögglaverksmiðjan í Flatey í Hornafirði hefur verið seld og *' Stórólfsvallabúið við Hvolsvöll leigt með kaupleigusamningi. Heimamönnum stendur til boða að leigja Fóðuriðjuna i Ólafsdal og ekki verður nein framleiðsla hjá Fóðri og fræ i Gunnarsholti i sumar. Tveir ungir Sunnlend- ingar taka við rekstri Stórólfs- vallabúsins, meðal annars i þeim "^cilgangi að stunda þar fram- Á VEGUM Landsvirkjunar verð- ur 420 milljónum varið til ýmissa framkvæmda á þessu ári. Þar af fara 350 milljónir i Blönduvirkjun. Á framkvæmdaáætlun Lands- virkjunar fyrir þetta ár er gert ráð iyrir 580 milljónum í framkvæmda- leiðslu á lifrænum áburði með hjálp ánamaðka. í vikunni var undirritaður kaup- leigusamningur um Stórólfsvalla- búið á milli fjármálaráðuneytisins og Ragnars Kristjánssonar sveppa- bónda á Flúðum og Stefáns Gunnarssonar bónda í Mýrdal. Samningurinn nær yfír mannvirki og ræktun og hluta af vélum og tælgum. Ríkið á ekki landið sem verksmiðjan á og graskögglaverk- smiðjan sjálf verður tekin niður og fé. Af þessu fé fara 160 milljónir í vaxtagreiðslur, en afganginum; 420 milljónum verður varið til verk- legra framkvæmda. Stærsta framkvæmd Landsvirkj- unar á þessu ári er Blönduvirkjun. Lokið verður við jarðgöng virkjun- arinnar, og að steypa neðanjarðar stöðvarhús, ennfremur verður hafin seld sérstaklega ásamt hluta tækj- anna. Taka þeir eignimar á leigu í 3 ár og eiga sfðan kost á að kaupa þær á 16 milljónir kr. miðað við núgildandi verðlag. Ragnar og Stef- án taka eignimar á leigu í þeim tilgangi að framleiða lífrænan áburð með sérstakri tegund ána- maðka sem þeir eru að flytja inn til landsins. Einnig ætla þeir að stunda alhliða ræktun á búinu, meðal annars komrækt. Þá hefur fíármálaráðuneytið einnig gengið frá sölu á grasköggla- vinna við aðrennslispípur virkjunar- innar. Einnig verður unnið við sográsir í sumar. I sumar hefíast framkvæmdir við byggingu stjómstöðvar Landsvirkj- unar. I stjómstöð þessari verður tölvustýrð fíarstýring á raforku- kerfí Landsvirkjunar um land allt. Stjómstöð þessi verður staðsett í verksmiðjunni í Flatey f Homafírði. Kaupandinn er Óli Þ. Óskarsson verktaki f Garðabæ og mun hann ætla að reka verksmiðjuna áfram, þó ekki í sumar. Hann keypti allar fasteignir verksmiðjunnar og lausa- fé fyrir 22,5 milljónir kr. Ríkið á nú 4—5 þúsund tonn af graskögglum í birgðum, sem er hátt í árssölu. Því er ekki útlit fyr- ir að ríkið verði með grasköggla- framleiðslu í sumar og að sögn Sigurðar Þórðarsonar f fíármála- ráðuneytinu stefnir ríkið að því að draga sig alfarið út úr þessari fram- leiðslu. Öskjuhlfð og er ætlunin að hún komist í gagnið á árinu 1989. Á þessu ári er 30 milljónum varið til stjómstöðvarinnar, 20 milljónum í steypu og 10 í tölvubúnað. I sumar verður einnig ráðist í dýpkun Vatnsfellsveituskurðs í Þór- isvatnsmiðlun og fara í það 34 milljónir. 7,8 milljónum verður varið í al- mennar virkjunarrannsóknir. Ekið á tvö ungmenmí Húsafelli KEYRT var yfir tvö ung- menni í Húsafelli á 5. tíman- um í fyrrinótt. Ölvaður ökumaður á jeppabifreið ók utan vegar með þeim afleið- ingum að piltur og stúlka, sem höfðu komið sér fyrir í ijóðri slösuðust og voru flutt á sjúkrahús. Pilturinn hlaut opið fótbrot og var fluttur með þyrlu til Reykjavíkur, en stúlkan slasað- ist minna og var flutt á sjúkra- húsið á Akranesi. Að sögn lögreglunnar í Bor- gamesi er talsvert fjölmenni í HÚ8afelli. Stórólf svallabúið: Lífrænn áburður fram- leiddur með ánamöðkum Engin graskögglaframleiðsla á vegnm ríkisins í sumar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.