Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1987 43 Patreksfjörður: 25 flugvélar á flugdegi Patreksfirði. FLUGDAGUR var haldinn á veg- um Flugklúbbsins Byrs í Vestur- Barðastrandarsýslu á Patreks- fjarðarflugvelli fyrir nokkru. Flugklúbburinn Byr var stofnað- ur á síðasta ári af nokkrum aðilum hér í vestursýslunni og eiga þeir nú tvær flugvélar til kennslu af gerðinni Cessna 152. Flugdagurinn þótti takast mjög vel og komu 25 tiugvélar á völlinn víðsvegar að af landinu. Þá kom Björn Thoroddsen flugmaður úr Reykjavík með flugvél sína og sýndi hann listflug, sem þótti takast mjög vel. Flugklúbburinn gaf veglegan farandbikar sem verðlaun í lending- arkeppni sem frsm fór og tóku fjórtán flugvélar þátt í keppninni. Keppnin gekk sæmilega, þrátt fyrir ^ talsverðan hliðarvind á brautina. í fyrsta sæti varð Jóhannes Öm Jó- hannesson á flugvélinni TF-KOZ, í öðm sæti Hákon Helgason á flug- vélinni TF-ICE og í þriðja sæti Hreinn Sigurðsson á flugvélinni TF-JSO. Mikill fjöldi fólks kom á flugvöll- inn til að fylgjast með því sem fram fór og þótti það takast mjög vel. Var margt um manninn í flugstöð- inni og gat fólk fengið keyptar veitingar í Sandkaffi, sem þar er. Er von manna hér á svæðinu að í framtíðinni verði flugdagur fastur liður í starfsemi flugklúbbsins. Frá flugdeginum, sem Flugklúbburinn Byr stóð fyrir. — Fréttaritari „ raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar ty ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Borgarspítalans, óskar eftir tilboðum í tvö hreyfanleg röntgentæki fyrir röntgendeild spítalans. Tækin verða notuð til myndatöku á gjörgæsludeild og skurðstofum. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 15. júlí nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi ,3 Simi25800 Tilboð Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðir skemmdar eftir umferðaróhöpp: Toyota Corolla árgerð 1986 Subaru Justy árgerð 1987 Honda Civic árgerð 1987 Taunus 1600 árgerð 1982 Citroen CSA Pallas árgerð 1982 BMW318I árgerð1981 Ford Fairmonth Dekor árgerð 1978 Daihatsu Charade árgerð 1979 Subaru Station árgerð 1984 Audi 100 árgerð 1975 Lada Safir árgerð 1987 Mercedes Bens 280 SE árgerð 1977 Mazda 323 árgerð 1981 Bifreiðirnar verða til sýnis þriðjudaginn 9 júní frá kl. 12.00-16.00 á Hamarshöfða 2, sími 685332. Tilboðum sé skilað eigi síðar en miðvikudag- inn 10. júní kl. 12.00 TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN SÍmi 26466. H Sfl ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Vatnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í brunahana. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 15. júlí nk. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR FrikirkjuviKji 3 Simi25800 Q| ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Byggingadeildar, óskar eftir tilboðum í frá- gang leiksvæðis við Klyfjasel. Um er að ræða jarðvegsskipti fyrir beð og malarsvæði, gróðursetningu, gerð girðinga og sandkassa. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5000.- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 23. júní nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJ AVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Simi 25800 Q| ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í málun á stöðumælareitum í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tiboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 18. júní nk., kl. 15.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Pósthólf 878 - 101 Reykjavík. Sumarhús til sölu 130 fm einbýlishús til sölu úti á landi. Tilval- 'ð fyrir félagasamtök eða stóra fjölskyldu sem sumarbústaður. Upplýsingar í síma 93-4447. ssm?®1. Höfum eftirfarandi fyrirtæki á söluskrá: * Skóverslun ( miðborginni, þekkt vörumerki. * Söluturn í Breiðholti, mjög mikil velta. * Sölutum i Hafnarfiröi, góð staðsetning, góð velta. * Sölutum í Austurbænum í eigin húsnæði. * Söluturn við Hlemmtorg, nætursala, góð kjör. * Söluturn við Skipholt, nætursala, góð kjör. * Söluturn við Skólavöröustíg, góö kjör. * Söluturn við Vesturgötu, góð kjör. * Gríllstaöur í Reykjavík ( eigin húsnæði. * Gríllstaður í Kópavogi, góð kjör. * Veitingastaður i Kópavogi, mikil velta. * Tískuvöruverslanir við Laugaveg, góð kjör. * Matvöruverslanlr v(ðs vegar um borgina. * Bamafataverslun i eigin húsnæði i Austurbænum. * Kvenfataverslun í Brelöholti, góð kjör. * Saumastofa i Kópavogi, góð tæki, góö kjör. * Bakari i Reykjavik, miklir möguleikar. Málningarvinna Húsfélögin Lundarbrekka 12-14-16 óska eft- ir tilboði í málningarvinnu utanhúss. Tilboð skilist til Ólafs Ragnarssonar, Lundar- brekku 14 fyrir 22. júní nk. Nánari upplýsingar veittar í síma 46283 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Viðskiptafræðingur fyrirtækjaþjónustunnar aðstoðar kaupendur og seljendur fyrirtækja. Fjöldi annarra fyrirtækja á söluskrá. Höfum einnig á skrá fjársterka kaupendur aö ýmiss konar fyrirtækjum. FYRIRTÆKJAbJÖNUSTA SkiphoTti 50 C, T05 Rvk., símar* 689299—6S9559 Fasteignasala Rótgróin fasteignasala miðsvæðis í Reykjavík er til sölu. Um er að ræða virta fasteignasölu í fullum rekstri. Tilboð merkt: „Fasteignasala 2417“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. júní ’87. Notaðar diesel-rafstöðvar til sölu v Lítið notaðar 50-1000 kVA Simi: 021 328 0488 Tlx: 334563 Eagle Machinery Ltd., Birmingham, Englandi. Keflavík Almennur fundur í Sjálfstæðisfélagi Keflavíkur verður miövikudaginn 10. júní kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu. Gestir fundaríns verða: Ólafur G. Einarsson, Ellert Eiríksson og Ing- ólfur Falsson. Staða mála i dag skýrð. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjómin. Sjálfstæðisfélag Kjalnesinga boðar til almenns félagsfundar í Fólkvangi 9. júni kl. 20.30. Kaffiveitingar. Verið öll velkomin. Stjómin. Að loknum kosningum 10. júnf kl. 20.30 veröur haldinn fundur i Valhöli um starfsemi og stööu Sjálfstæðisflokksins. Ræður flytja: Ellert B. Schram, ritstjóri og fyrrv. alþingismaöur, Jón Óttar Ragnarsson, sjónvarpsstjóri, Linda Rós Michaelsdóttir, kennari og Siguríaug Bjarnadóttir, kennari og fyrrv. alþingismaöur. Fundarstjórí verður María E. Ingvadóttir og fundaritari Sólveig Hin- riksdóttir. Á eftir veröa umræður og fyrirspumir. Fundurínn er opinn öllum þeim sem áhuga hafa á störfum og starf- semi Sjálfstæðisflokksins. Fjölmennið. Hvöt, fólag sjálfstæðiskvenna íReykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.