Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1987 31 Sýnir í Bóka- safni Kópa- vogs Guðrún Anna ásamt einu verka sinna. SÝNING á vatnslitamyndum eft- ir Guðrúnu Önnu Magnúsdóttur hefst þriðjudaginn 9. júní í Lista- krubbu Bókasafns Kópavogs. Á sýningunni, sem er fyrsta sýning Guðrúnar Önnu, eru 26 vatnslita- myndir málaðar á árunum 1986 og 1987. Guðrún Anna Magnúsdóttir er fædd 1962. Hún varð stúdent frá Menntaskólanum í Kópavogi árið 1982, var í Frakklandi 1982-1983 og hefur síðan stundað nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands og útskrifaðist úr auglýsingadeild nú í vor. Sýningin er opin á sama tíma og Bókasafnið, mánudaga til föstu- daga kl. 9.00-21.00, og stendur til 30. júní. Myndimar á sýningunni em allar til sölu. Italskir kvikmyndadag’ar Bolognini kynning SENDIRÁÐ Ítalíu og ítalsk- íslenska félagið stendur fyrir þremur kvikmyndadögum í Regnboganum í Reykjavík dag- ana 13., 14. og 15. júní. Sýndar verða þijár myndir eftir italska kvikmyndaleikstj órann Mauro Bolognini. Myndimar em „11 Bell’Antonio “ frá 1960, „Metello" frá 1969, og „Bubu“ sem gerð er árið 1970. Sýningar verða kl. 17.00, 21.00 og 23.00 alla dagana. Ert þú í húsgagnaleit? Nýjar sendingar af þýskum og íslenskum leðursófasett- um og hornsófum. Hagstætt verð Ármúla 8, sími 82275,686675 VALHÚSGÖGN Metsölublað á hverjum degi! ER SAMSTILLT LIÐSHEILD Þurrkublöð í 240 kr. 339,- Kertl B-19, B-21, B-230 kr. 441,- Platínur B-19, B-21, B-230 kr. 178,- Tímareím í 240 kr. 582,- Framdempari í 240 kr. 2.992,- Afturdrempari í 240 kr. 1.570,- Framdempari í 144 kr. 1.560,- Afturdempari í 144 kr. 1.507,- Blaðka í blöndung kr. 305,- Dráttarkrókur á 240 kr. 5.887,- Dráttarkrókur á 740 kr. 6.872,- vTTKTTTt Suðurlandsbraut 16 - sími 691600 Allir hlutar hvers volvobíls ganga í gegnum stranga skoöun og þolraunir áöur en þeir eru metnir hæfir til aö taka sæti í liðsheild volvobílsins. Árangur heildarinnar ræöst af frammistöðu hvers einstaklings. Einn skussi gæti því haft afdrifarík áhrif. VERTU ÖRUGGUR - VELDU VEL í LIÐIÐ ÞITT. VELDU VOLVOVARAHLUTI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.