Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP ÚTVARP SUNNUDAGUR 7. júní 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalar Sigurjónsson prófast- ur flytur ritingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.16 Veðurfregnir. Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.36 Foreldrastund — Börn og bækur. Umsjón: Sigrún Klara Hannesdóttir. (Endur- tekinn þáttur úr þáttarööinni .,(dagsins önn" frá miðviku- degi.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morguntónleikar. Messa í C-dúr op. 86 eftir Ludwig van Beethoven. Felicity Palmer, Helen Watts, Robert Tear og Chri- stopher Keyte syngja með St. Johns-kórnum í Cam- bridge og St. Martin-in-the- Fields-hljómsveitinni; George Guest stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Árbæjarkirkju. Prestur: Séra Guðmundur Þorsteinsson. Orgelleikari: Jón Mýrdal. Hádegistónleik- ar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. SUNNUDAGUR Hvítasunnudagur 7. júní 14.16 Leöurblakan (Die Fledermaus). Óperetta éltir Johann Strauss flutt í Ríkisóperunni í Munchen á nýársdag. Bæverskur kór og hljómsveit flytja ásamt einsöngvurum. Hljómsveit- arstjóri Carlos Kleiber. Leikstjóri Otto Schenk. Að- alhlutverk: Pamela Coburn, Eberhard Wáchter, Brigitte Fassbánder, Edita Gru- berova og Wolfgang Brend- el. Efni: Vinirnir Eisenstein og dr. Falke, uppnefndur Leð- urblakan, fara á dansleik hjá Orlovsky prinsi sem þekktur er fyrir skemmtileg sam- kvæmi. En Eisenstein veit ekki að þetta kvöld ætlar vinur hans að launa honum Ijótan grikk. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Evróvisjón — Þýska sjónvarpið.) 17.00 Hátíöarmessa í Grindavikurkirkju. Séra örn Báröur Jónsson predikar. 18.00 Úr myndabókinni 57. þáttur. Umsjón: Agnes Johansen. 19.00 Fífldjarfir feðgar (Crazy Like a Fox). Fimmti þáttur. Bandariskur mynda- flokkur í þrettán þáttum. Aöalhlutverk Jack Warden og John Rubinstein. Þýö- andi Gauti Kristmannsson. 19.60 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Dagskrá næstu viku Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni. 20.40 Trúarleg dægurtónlist Umsjón: Bjarni Dagur Jóns- son og Gunnbjörg Oladóttir. stjórn: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.25 Pye í leit að paradís (Mr. Pye). Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Breskur framhalds- myndaflokkur í fjórum þáttum geröur eftir skáld- sögu eftir Mervyn Peake. Aðalhlutverk: Derek Jacobi og Judy Parfitt. Sagan gerist á eynni Sark á Ermarsundi. Ey þessa hefur sérvitringurinn Harold Pye valið til að birta eyjarskeggj- 12.46 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Sviþjóö hin kalda. Sænskur kveðskapur í islenskum þýðingum. Árni Sigurjónsson tekur saman dagskrána og tengir atriðin. Lesarar: Sveinn Einarsson, Þórunn Magnea Magnús- dóttir, Guðrún Gísladóttir og Hallmar Sigurðsson. Einnig flutt sænsk tónlist. 14.30 Miðdegistónleikar. 15.10 Dagur á Grund. Stefán Jónsson ræðir við Guömund í Kolbeinsstaðahreppi á Snæfellsnesi. (Áður flutt 1969.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexöndru Becker. Þýðandi: Lilja Margeirsdótt- ir. Leikstjóri: Flosi ðlafsson. Leikendur f fjórða þætti: Erlingur Gíslason, Kristbjörg Kjeld, Ævar R. Kvaran, Bessi Bjarnason, Helgi Skúlason, Inga Þórðardóttir, Jón Aöils, Ámi Tryggvason, Jún Júlíus-1 son, Þorgrlmur Einarsson, Gísli Alfreðsson, Ágúst Guðmundsson, Brynja Benediktsdóttir, Gunnar Eyjólfsson og Flosi Ólafs- son. (Áður útvarpaö 1970.) 17.00 Ungir norrænir einleik- arar 1986. Flytjendur: Martti Rautio, Sigrún Eðvaldsdóttir og Selma Guðmundsdóttir. a. Píanósónata nr. 1 eftir Einar Englund. * um kærleiksboðskap sinn og gera hana að sælustaö á jörðu. En margt fer öðru- vísi en hann ætlar. Þýðandi Kristmann Eiösson. .15 Vigsluhátíð i Vínarborg Sjónvarpsupptaka frá kvöld- skemmtun við opnun nýrrar menningarmiðstöðvar 17. síðasta þessa mánaðar. Þar komu fram St. Martin in the Fields, Peter Alexander, ballettflokkur Vínaróperunn- ar og annar dansflokkur til, Ágnes Baltsa, Gilbert Bec- aud, José Carreras, Kór alþjóðaskólans í Vin, Placido Domingo, Udo Jurg- ens, Jerry Lewis, Barry Manilow, Alla Pugatskova, Vínardrengjakórinn og Sin- fóníuhljómsveit Vínarborg- ar. (Evróvisjón — Aust- urríska sjónvarpiö.) 00.50 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR Annar í hvítasunnu 8. júní 18.30 Hringekjan (Storybreak). Sjöundi þáttur. Bandarískur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Öskar Ingimarsson. Sögumaöur Valdimar örn Flygenring. 18.55 Steinn Markó Pólós (La Pietra di Marco Polo). Fjórði þáttur. Italskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli 19.26 fþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Fel- ixson. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingarogdagskrá 20.35 Kvöld i Rauöu myllunni (Femmes, femmes, femm- es). ( þessum franska sjónvarpsþætti er fylgst með skemmtiatriöum á leik- sviði veitingahússins sögu- fræga, Rauðu myllunnar í París. Eins og hefðin býöur setja fagrar konur mestan svip á sýninguna, meðal þeirra er söng- og dans- mærin Debbie de Coudre- aux og að sjálfsöðgu kan-kan-dansflokkurinn. 22.00 Jamaíkakráin — Siöari hluti. (Jamaica Inn.) Ný, bresk sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndri skáld- sögu eftir Daphne du b. Fiölusónata nr. 1 i G-dúr op. 78 eftir Johannes Brahms. (Hljóðritun frá finnska útvarpinu.) , 17.50 Sagan: „Dýrbítur" eftir Jim Kjeldgaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geir- laug Þorvaldsdóttir les (2). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. „( öllum Ijóma logar sólin.” Séra Heimir Steinsson flytur hug- leiðingu að kvöldi hvíta- sunnudags. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir (slenska samtímatónlist. 20.40 „Þyrilll vakir." Úr Ijóðum Halldóru B. Björnsson og þáttur úr minningabók hennar, „Eitt er það land". Ragnhildur Richter tók sam- an og flytur formálsorö. 21.10 Gömul tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að laufi" eftir Guð- mund L. Friöfinnsson. Höfundur les (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Bandarísk tónlist. Um- sjón: Trausti Jónsson og Hallgrímur Magnússon. 23.20 Afríka — Móðir tveggja heima. Umsjón: Jón Gunnar Grétarson. (Þátturinn verður endurtekinn nk. þriðjudag kl. 15.20.) 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Maurier sem komið hefur út á islensku. Leikstjóri Lawrence Gordon Clark. Aöalhlutverk: Jane Seym- our, Patrick McGoohan, Trevor Eve, John McEnery, Billie Whitelaw og Peter Vaughan. Sagan gerist á öldinni sem leið. Ung stúlka fær athvarf hjá skyldmennum sem búa á eyöilegum stað úti við hafið. Þar eru framin myrkraverk sem söguhetjan fær veður af og eftir þaö er líf hennar i hættu. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 23.40 Fegurðardrottning ís- lands 1987 Bein sending frá úrslita- keppni og krýningu. 00.15 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 7. júní § 09.00 Birnirnir. Teiknimynd. § 09.20 Kötturinn Keli. Teikni- mynd. § 09.40 Tóti töframaöur (Pan Taw). Leikin barna- og ungl- ingamynd. § 10.10 Tinna tildurrófa. Myndaflokkur fyrir börn. § 10.40 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. §11.00 Henderson-krakkarnir (Henderson Kids). Leikin barna- og unglinga- mynd um baráttu nokkurra unglinga gegn óprúttnum náungum. § 12.00 Vinsældalistinn ( Stóra-Bretlandi (Count Down). Tónlistarþáttur á léttu nót- unum, þar sem stiklað er á stóru á breska vinsældalist- anum. Ýmsir góðir gestir koma í heimsókn til Banda- ríkjamannsins Adam Curty og litið er á tónleikahald í Evrópu. Einnig er efnileg- asta lag vikunnar kynnt og spilað. §12.56 Rólurokk. ( þessum þætti verður litið á feril hljómsveitarinnar Spandau Ballet og rætt við meðlimi sveitarinnar. §13.50 Þúsund volt. Leikin verða þungarokkslög að hætti hússins. 01.00 Veðurfregnir. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. MÁNUDAGUR 8. júní Annar í hvítasunnu 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalar Sigurjónsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.16 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.36 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.06 Morgunstund barn- anna: „Sögur af Munda" eftir Bryndísi Víglundsddott- ur. Höfundur les (9). 9.20 Morguntónleikar. a. „Concert Royal" nr. 4 í e-moll eftir Francois Coup- erin. Auréle Nicolet, George Malcolm og George Dond- erer leika á flautu, sembal og selló. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lífið við höfnina Umsjón: Birgir Sveinbjöms- son. (Frá Akureyri.) 11.00 Messa í Hvítasunnu- kirkjunni Fíladelfíu. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynri- ingar. Tónleikar. 13.30 ( lundum nýrra skóga. Árni Gunnarsson tekur sam- an dagskrá í tilefni af 40 ára afmælis Skógræktarfélags Hafnarfjarðar og Garðabæj- ar. § 14.06 Pepsi-popp. Uppskrift þáttarins er í höndum Pepsi og Nino Fir- etto. Leikin verða létt lög viö allra hæfi og aö auki sagðar nýjustu fréttir úr tón- listarheiminum. § 16.00 Stubbarnir. Teikni- mynd. §16.30 Geimálfurinn (Alf). Bandarískur myndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. Heimilishaldið hjá Tanner- fjölskyldunni er fremur óvenjulegt eftir að hin 202ja ára geimvera Alf bætist i hópinn. Með helstu hlutverk fara Max Wright, Anna Schedden, Andrea Elson og Benji Gregory. § 16.00 Fjölbragöaglíma (Wrestling). Fylgst er með tröllvöxnum glímuköppum ( íþrótt þar sem nánast allt er leyfilegt. § 17.00 Undur alheimsins (Nova). Hér áður fyrr þótti ófrjósemi ægilegasti dómur. Nú er öldin önnur því að glasa- börn, sæðisbankar og leigumæður hafa skotið upp kollinum á síöustu árum. í þessum þætti er litiö á þær tækniframfarir sem gera ófrjóum pörum kleift að eignast börn. § 18.00 Bílaþáttur. Bílasérfræðingar Stöðvar 2 fylgjast með því markverð- asta sem er að gerast á bílamarkaönum og reynslu- aka nokkrum bílum. í þessum þætti er Ford Bronco reynsluekið, fjallað um nýjan Citroén AX og tveir fornbílar eru skoöaðir nánar. §18.26 (þróttir. Blandaöur þáttur með efni úrýmsum áttum. Umsjónar- maður: Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 19.65 Fjölskyldubönd (Fam- ily Ties). Þessi bandaríski gaman- þáttur hefur notið mikilla vinsælda í heimalandi sfnu. (aðalhlutverkum eru Micha- el J. Fox, Justine Bateman, Meredith Baxter-Birney og Michael Gross. 20.26 Meistari. Úrslitaþáttur. Til úrslita keppa: Ágústa Þorkelsdóttir bóndi, lllugi Jökulsson blaðamaður, Jóhannes Jón- asson lögreglumaður og 14.30 Miödegistónleikar. 16.10 Gárur. Viðtalsþáttur í umsjá Sverris Guðjónsson- ar. 16.00 Veðurfregnir. 18.20 Tónlistarhátíðin í Salz- burg 1986. James Levine, Wolfgang Schulz, Hansjörg Schellenberg, Karl Leister, Gúnter Högner og Milan Turkovic leika á píanó, flautu, óbó, klarinettu, horn og fagott. a. Pianókvintett í Es-dúr op. 16 eftir Ludwig van Beet- hoven. b. Sextett fyrir píanó og blásarakvintett eftir Francis Poulenc. c. Pianókvintett ( Es-dúr K.452 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. (Hljóðritun frá austurríska útvarpinu.) 18.00 Á þjóðveginum. Ágústa Þorkelsdóttir á Refstað í Vopnafiröi rabbar við hlust- endur. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Frá liöinni tíð. Þriðji og síðasti þáttur um spiladósir í eigu (slendinga fyrr á tíð. Haraldur Hannesson hag- fræðingur flytur. (Áður útvarpað 1966.) 20.00 Samtímatónlist. Sigurð- ur Einarsson kynnir. 20.40 Fjölskyldan. Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. (Endurtekinn þáttur frá Ragnheiður Erla Bjarnadótt- ir líffræðingur. Stjórnandi: Helgi Pétursson. §21.05 Lagakrókar (L.A. Law). Vinsæll bandarískur fram- haldsmyndaflokkur um lif og störf nokkurra lögfræðinga í Los Angeles. Að vanda er í nógu að snúast hjá lög- fræöingum í Los Angeles. Kuzak lendir á bak við lás og slá eftir að hafa tekiö að sér mál Sid. Stewart viður- kennir afbrýðisemi i garð Cromwell og Roxanne eign- ast tryggan aðdáanda. §21.56 Kleópatra (Cleopatra). Fjórföld Óskarsverðlauna- mynd frá 1963. Með aðalhlutverk fara Elisabeth Taylor, Richard Burton og Rex Harrison. Leikstjóri: Joseph L. Mankiewicz. Myndin gerist ( Rómaveldi hinu forna á tímum Júllusar Sesars, u.þ.b. 44 árum f.Kr. Hún fjallar um samskipti Sesars, Antóníusar og Kleó- pötru, ástir þeirra og valda- baráttu. 02.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 8. júní § 16.46 Eftirminnilegt sumar (A Summer to Remember). Hugljúf mynd frá 1985 um samband ungs, mállauss drengs og apa sem lært hefur fingramál. Aðalhlut- verk: Jamés Farentino, Tess Harper, Burt Young og Lou- ise Fletcher. Leikstjórn: Robert Lewis. § 17.20 Faöir minn Stravinsky (My Father Stravinsky). Soulima Stravinsky, sonur hins fræga tónskálds, Igors F. Stravinsky, kynnir æviferil föður sins í tali og tónum. Til þess fær hann hjálp tón- listarmannsins Pinchas Zukerman. § 18.30 Börn lögregluforingj- ans (Inspector’s Kid). Nýr (talskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þrjú börn takast á við erfið saka- mál og lenda ( ýmsum ævintýrum. 19.05 Hetjur himingeimsins. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Út ( loftiö. Guðjón Amgrímsson fjallar á léttan hátt um útiveru og fimmtudegi úr þáttarööinni „( dagsins önn“.) 21.10 Gömul danslög. 21.30 „Utvarpssagan: „Leikur blær að laufi” eftir Guð- mund L. Friöfinnsson. Höfundur les (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Hvernig á að bægja kjarnorkuvánni frá dyrum. Þorsteinn Helgason leitar svara hjá Páli Einarssyni jarðeölisfræöingi, séra Gunnar Kristjánssyni og Norðmanninum Erik Alfsen. (Þátturinn verður endurtek- inn daginn eftir kl. 15.20.) 23.00Frá erlendum útvarps- stöðvum. Flytjendur: Barbara Hendricks og Ralf Gothoni; Gustav Rivinius og Sinfóníu- hljómsveitin í Munchen; Pieri Capucilli og Leone Magiera. a. „Suleika”, lagaflokkur eft- ir Franz Schubert. b. Sellókonsert í D-dúr eftir Joseph Haydn. c. Lög eftir ítölsk og frönsk tónskáld. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn i dúr og moll með Knúti R. Magnús- syni. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 01.10 Veðurfregnir. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. Dagskrá Bylgjunnar, Rás- ar 2 og Alfa er á bls. 45 útivist fslendinga. i þessum þætti leggur Guðjón leið slna í Nauthólsvikina þar sem Árni Erlingsson versl- unarmaöur eyðir flestum tómstundum sinum á segl- bretti. 20.30 Bjargvætturinn (Equ- alizer). Bandarískur sakamálaþátt- ur með Edward Woodward (aðalhlutverki. Blaöamanni er rænt og kemur einkaspæjarinn McCall (Edward Woodward) honum til hjálpar. §21.20 Ferðaþættir National Geographic. ( þessum þætti er fylgst með veðurfræðingum sem slógu upp tjaldborgum á sléttunum miklu, austan Klettafjallanna ( Banda- rikjunum og Kanada, í leit að hvirfilbyljum. Einnig er 79 ára gamall verkamaður í Pennsylvaníu-fylki heim- sóttur. Hann býr til sérstæö tréhúsgögn og staðhæfirað hann „láti anda trjánna lausan" við smíöarnar. § 21.60 Charlie Chan og álög drekadrottningarinnar (Charlie Chan and the Curse of the Dragoon Queen). Austurlenski lögregluforing- inn Charlie Chan kom fyrst fram á sjónarsviðiö um 1930 og náði þá miklum vinsældum. Nú er hann aft- ur mættur til leiks ( banda- rískri grín- og spennumynd frá 1981 með Peter Ustinov, Lee Grant, Angie Dickinson, Michelle Pfeiffer og Racel Roberts í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Clive Donner. Charlie Chan kemur lögregl- unni f San Francisco til hjálpar ( dularfullu morö- máli. Þar kemst hann ( kast við hina ógnvænlegu dreka- drottningu sem ræður lögum og lofum ( Kínahverfi borgarinnar. §23.25 Dallas. Systir Claytons kemur til Southfork til þess að vera viðstödd brúökaup bróður sfns og Ellie. §00.10 ( Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Bandarlskur spennuþáttur um illskiljanleg fyrirbæri sem fara á kreik (Ijósaskipt- unum. Dagskrárlok. SJÓNVARP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.