Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1987 35 Nýr for- maður Bandalags íslenskra leikfélaga AÐALFUNDUR Bandalags íslenskra leikfélaga var haldinn í Húsabakkaskóla í Svarfaðard- al 22.-24. maí sl. Fundinn sóttu um 70 fulltrúar frá 25 leik- félögum hvaðanæva af landinu. Fram olíusíur bestu fáanlegu síurá markaðinum Samkvæmt grein í febrúarhefti Consumer Report 'blað neytendasamtaka Bandaríkjanna) um vísinda- lega könnun á olíusíum, eru Fram síur þær bestu, sem fáanlegar eru. Fram er elsti og stærsti síuframleiðandi í veröldinni. Fram sían verndar vélina. í skýrslu formanns kom fram að aðild að bandalaginu eiga nú 84 félög. Á síðasta ári stöfuðu 43 leik- félög. Á þeirra vegum var sett um 51 leikrit á síðasta ári, þar af 28 íslensk leikrit og 12 bamaleikrit, sem er helmings fjölgun frá því á árinu áður. Aðsókn að leiksýningum hefur heldur farið batnandi, en áhrif myndbandavæðingar landsmanna undanfarin ár hafa verið mjög merkjanleg í leikhúsaðsókn. Stærsta verkefni bandalagsins á síðasta ári var framkvæmd Nor- rænu áhugaleikhúshátíðarinnar, en hana sóttu 9 leikhópar frá öllum Norðurlöndum, þar með töldum Grænlandi, Álandseyjum, Færeyj- um og samabyggðum. Hátíðina sóttu 240 erlendir gestir. Bandalag- ið hefur staðið fýrir námskeiðum, gefíð út Leiklistarblaðið og verið mjög virkt f norrænu og alþjóðlegu samstarfi á síðastliðnu ári. Einar Njálsson, Húsavík, sem verið hefur formaður Bandalagsins undanfarin 8 ár, gaf ekki kost á sér til endurkjörs, sömuleiðis gekk úr stjóm Sigurður Grétar Guð- mundsson, Kópavogi. Nýr formaður var kjörin Guðbjörg Ámadóttir, Skagaleikflokknum, fyrrverandi varaformaður Bandalagsins. Með henni í stjóm eru nú Kristján Hjart- arson, Dalvík, Kristrún Jónsdóttir, Egilsstöðum, María Axfjörð, Húsavík, og Margrét Tryggvadótt- ir, Skógum. Framkvæmdastjóri er Sigrún Valbergsdóttir. I tengslum við aðalfundinn var haldin ráðstefna um norræn og al- þjóðleg samskipti á leiklistarsvið- inu, en þau samskipti hafa mjög aukist á undanfömum ámm. Aðal- ritari Alþjóðaáhugaleikhúsráðsins, Norðmaðurinn John Ytteborg, hélt erindi á ráðstefnunni. Norðurlönd skipa sérstakan sess í alþjóðlegu samstarfi á sviði áhugaleiklistar. Þeirra samstarf innbyrðis er sérlega vel skipulagt og virkt, en einnig hafa þau í sameiningu tekið að sér að greiða dkr. 200.000 árlega til reksturs skristofu alþjóðasamtak- anna í Kaupmannahöfn fram til ársins 1989. y HRHHBHI V wm I FRAM SVERRIR ÞÓRODDSSON & Co. SUNDABORG 7-9 SÍMl 91-82377 REYKJAVÍK (Fréttatilkynning) ABEINS 69114Q 691141 Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftargjöld in skuldfærð á viðkomandi greiðslukortareikning mánað- arlega VERIÐ VELKOMIN í GREIÐSLUKORTA- VIÐSKIPTI. fkhKgttjtMftfrfö HVORT SEM ÞÚ FLÝGUR TIL LONDON, KAUPMANNA- HAFNAR, LUXEMBORGAR, HAMBORGAR, AMSTERDAM EÐA SALZBORGAR, ÞÁ BJÓÐAST ÞÉR ÓENDANLEGIR GISTIMÖGULEIKAR VÍÐSVEGAR í EVRÓPU. BÍLL í HVERRI BORG - STÓRIR OG SMÁIR, ÞITT AÐ VELJA. FERÐASKRIFSTOFAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.