Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1987 ,, ertþú á réttrikzllu z lifinu? “ abendi náms- og starfsráðgjöf / ráðningaþjónusta, Engjatrig 7 (gcgnt Hótt'l Esjtt), sími 68 90 99. Agústa Gunnarsdóttir sáilfrceðingur, Nanna Chrstiansen ráðgjafi, Þórunn Felixdóttir ráðgjafi. Bladburöarfólk óskast! VESTURBÆR AUSTURBÆR Fálkagata Laugavegur 1 -33 o.fl. Dunhagi Leifsgata Hjarðarhagi Gnoðarvogur Nesvegurfrá 40-82 ÚTHVERFI Álftamýri Topptilboð 5% staðgreiðsluafsláttur Litur: Svart, hvftt, Ijósblátt. Stærð: 36-42 Efni: Skinn Tvær hælahæðir Póstsendum Ath.: Nýkomin sending af fallegum hanskaskinnsskóm. 21212 Falleg hönnun og ótal niögulei Beocom síminn er hannaður af hinu heims- þekkta fyrirtæki Bang og Olufsen og uppfyllir því ströngustu kröfur um útlit og gæði. Beocom er léttur og meðfærilegur, hefur 11 númera minni, átta mismunandi hringingar; háar, lágar, hraðar og hægar. Hann hefur einnig sjálfvirkt endurval, hentuga minnisplötu, skrá yfir númer í minni og fjölda annarra góðra kosta. Beocom er sími sem nútíma- kann vel að meta; hönnunin , möguleikarnir ótalmargir og svo kostar hann aðeins kr. 7.946.- Pú færð nýja Beocom símann í Söludeildinni í Kirkju- stræti og póst- og símstöðvum um land allt. PÓSTUR OG SÍMI SÖLUDEILD REYKJAVlK, SlMI 26000 OG PÓST- OG SlMSTÖÐVAR UM LAND ALLT Skólaslit Gagnfræða- skóla Húsa- víkur Húsavfk. SKÓLASLIT Gagnfræðaskóla Húsavíkur fóru fram sl. föstu- dag. Um 190 nemendur voru í skólanum auk 30 fullorðinna sem tóku þátt í námskeiðum á vegnm skólans. Á starfsárinu voru brautskráðir úr framhaldsdeildum 5 nemendur í húsasmíði, 9 luku 2 ára verslunar- prófí og 9 hlutu skipstjóraréttindi á skipum allt að 200 lesta. Við skólaslit hlutu þessir nem- endur viðurkenningu: Benedikts- verðlaunin fyrir góðan árangur í íslensku hlutu Ema Bjömsdóttir og Kristjana Hreiðarsdóttir, báðar í 9. bekk. Landsbankabikarinn fyrir leikni í vélritun hlaut Ema Bjöms- dóttir. Verðlaun frá danska sendi- ráðinu fyrir kunnáttu í dönsku hlaut Ingibjörg Halldórsdóttir og Krist- jana Hreiðarsdóttir í 9. bekk. Viðurkenningu frá vestur-þýska sendiráðinu hlaut Hjördís Tryggva- dóttir á málabraut fyrir árangur í þýsku. Gagnfræðingar þeir sem fyrst brautskráðust úr skólanum fyrir 40 ámm hittust á Húsavík af því til- efni og færðu skólanum að gjöf 40 þúsund krónur. Heimild hefur verið veitt til starfrækslu sjálfstæðs framhaldsskóla á Húsavík og mun hann hefja göngu sína næsta haust. Heimavistarhúsnæði verður fyrir hendi handa aðkomunemendum. Auglýst hefur verið. laust starf skólameistara við hinn nýja skóla en Siguijón Jóhannesson sem lengi hefur starfað við skólann lætur nú af störfum eftir langt og velþakkað starf. — Fréttaritari. Stjórn Leik- listarsam- bandsins endurkjörin AÐALFUNDUR Leiklistarsam- bands íslands var haldinn þriðju- daginn 19. mai sl. Á fundinum urðu miklar umræður um varð- veislu leiklistargagna, þ.e. upptökur af sýningum og aðrar heimildir sem hafa leiklistar- sögulegt gildi. Stjóm Leiklistarsambandsins var endurkjörin, en hana skipa Sveinn Einarsson, formaður, Pétur Einars- son, ritari, Sigrún Valbergsdóttir, gjaldkeri, Amór Benónýsson og Kjartan Ragnarsson, meðstjómend- ur. Aðild að Leiklistarsambandi íslands eiga fulltrúar frá Félagi íslenskra leikara, Félagi leikstjóra á íslandi, Ríkisútvarpi/sjónvarpi, Þjóðleikhúsinu, Leikfélagi Reykjavíkur, Leikfélagi Akureyrar, Alþýðuleikhúsinu, Bandalagi íslenskra leikfélaga, Leiklistarskóla íslands, Félagi íslenskra listdans- ara, Samtökum leikhúsgagnrýn- enda, Leikskáldafélagi íslands og Félagi leikhúsfræðinga. Leiklistarsamband Islands á aðild að Leiklistarsambandi Norðurlanda og Alþjóðasamtökum leikhús- manna. Næsta þing þess verður í Havanna á Kúbu nú í júní og sækja það Sveinn Einarsson og Pétur Ein- arsson. Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.