Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1987 23 Hvaða kostur er bestur? lengi og eitt rakvélarblað. Tannlæknastofa Hef opnað tannlæknastofu á Garðatorgi 3, Garðabæ. Viðtalsbeiðnir veittar í síma 656588. Sigurgísli Ingimarsson, tannlæknir. Orlofsdvöl á Hvanneyri Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík mun starfrækja sumarheimili á Hvanneyri í Borgarfirði frá 20. júní til 1. ágúst. Viku- dvöl kostar kr. 4.700-5.300, allt innifalið. Skrifstofa nefndarinnar er í Traðarkots- sundi 6 og verður hún opin mánudaga til föstudaga frá kl. 15.00-18.00, sími 12617. Fyrstu tvo innritunardagana 9. og 10. júní hafa þær konur forgang sem ekki hafa áður notið dvalar á vegum nefndarinnar. Myndbanda- skáparnir vinsælu komnir aftur Þrjir gerðir. VALHÚSGÖGN Ármóla 8. aimar 83278 - 685575. Góðandagim! HOLLANI) AUSTUR- ÞÝSKALAND ÞÝSKALA | BELGÍ^ AUSTURRÍKI SVISS BRETLAND PÓLLAND VESTUR r<| (7) © ^ ) \ /tn (30 ÍLAND f J / TÉKKÓSLOVAKÍA FRAKKLAND NGVERJA ^ LAND 200 KM JUGÓSLAVÍA 100 KM (21 r ÍTALIA I Vesturleiðin : Austurleiðin FtUG & BILL Dæmi um tvær skemmtilegar leiðir um Evrópu. Þú færð nákvæmari leiðarlýsingu hjá okkur. Innifalið í verði er fiug (KEF-LUX-KEF) og bíll með ótakmörkuðum akstri, kaskótryggingu og söluskatti. Bílaleigur: Amsterdam, Hamborg, Luxemborg.Salzburg. Þaö er hægt aö skrla af sér bílum á öllum þessum stöðum. Sumarhús: Weissenháuser Strand, Biersdorf, Walchsee, Nissa, Pietra. 1: Luxemburg 2: Trier/Biersdorf/Móseldalur 3: Rudesheim/Rínardalur 4: Heidelberg 5: Freiburg í Svartaskógi 6: Basel/Sviss 7: Bern 8: Luzern 9: Luganó 10: Mílanó 11: Pietra/ítalska rívieran 12: Nissa/Franska rívieran 13: París 13: Hamborg/Weissenháuser Strand 15: Munchen 16: Salzburg/Walchsee 17: Innsbrúck/Tírólaralpar 18: Vínarborg 19: Budapest (Ungverjalandi) 20: Portoroze/Adríaströndin 21: Feneyjar 22: Brússel (Belgíu) 123: Amsterdam 24: Genf (Sviss) 25: Berlín 126: Zagreb (Júgóslavía) 27: Rómantíski vegurinn 28: ítölsku Alparnir 29: Koblenz 30: Wúrzburg 31: Augsburg íslendinqamiðstöðvar* með íslenskum fulltrúa |Terru: 2, 14, 16, 11, 12. Dagskort frá þessum stöðum fást hjá Terru auk leiðarkorta á milli staða *Minnst vikudvöl. Dæmi um Tcrruvcrð á flugi og bíl fyrir 4 í tvær vikur: Fíat Panda: kr. 10,904 pr. mann. Ford Fiesta: kr. 11.326 pr. mann. Ford Escort: kr. 11.869 pr. mann. Ford Sierra: kr. 13.182 pr. mann. Ford Scorpio: kr. IL203 pr. mann. Ferðaskrifstofa Snorrabraut 29 Sími 26100 Öll verðin miðast við 2 fullorðna og tvö börn á aldrinum 2-12 ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.