Morgunblaðið - 24.01.1990, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.01.1990, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1990 5 Loðnuveiði: Búið að veiða um 200 þúsund tonn af loðnu Tæp 500 þúsund tonn eftir afkvótanum KX12ScKíraoÍS ÍSLENSKU loðnuskipin höfðu síðdegis í gær, þriðjudag, tilkynnt um FIVE, Höfrungur 450 til Reyðar- 196.600 tonna loðnuafla frá upphafi haustvertíðar. íslensku skipin fjarðar, Jón Finnsson 650 til Eski- fengu í haust 662 þúsund tonna loðnukvóta, svo og hafa íslendingar fjarðar, Skarðsvík 350 til Reyðar- keypt 31 þúsund tonna loðnukvóta af Grænlendingum. íslensku skipin fjarðar, Hilmir 350 til Seyðisfjarð- eiga því eftir að veiða tæp 500 þúsund tonn af loðnu á vetrarvertí- ar, Hólmaborg 400 til Eskifjarðar, ðinni en þau hafa tilkynnt um 142 þúsund tonna afla frá áramótum. . Örn 200 til Eskifjarðar, Júpíter 600 í gær tilkynntu 36 islensk skip um samtals 12.220 tonna loðnuafla. til Eskifjarðar, Rauðsey 200 til Neskaupstaðar, Guðmundur 100 til Þessi skip tilkynntu um loðnuafla Hafsíldar, Víkurberg 580 til FIVE, Reyðarfjarðar, Bergur 250 til Reyð- í gær: Harpa 150 tonn til Reyðar- Bjarni Ólafsson 400 til Hafsíldar, arfjarðar, ísleifur 850 til FIVE, fjarðar, Sjávarborg 520 til Reyðar- Húnaröst 450 til Hornafjarðar, Erling 200 til Eskifjarðar, Fífill 340 fjarðar, Guðmundur Ólafur 250 til Hákon 350 til Hafsíldar, Pétur til Seyðisfjarðar og Víkingur 100 Reyðarfjarðar, Guðrún Þorkels- Jónsson 100 til Reyðarfjarðar, Al- tonn til SFA. dóttir 300 til Eskifjarðar, Dagfari 270 til Seyðisfjarðar, Þórður Jónas- son 250 til Reyðarfjarðar, Háberg 450 til Eskifjarðar, Sunnuberg 470 til Eskifjarðar, Grindvíkingur 470 til Hafsíldar, Keflvíkingur 270 til Eskifjarðar, Björg Jónsdóttir 370 til Neskaupstaðar, Beitir 200 tií Neskaupstaðar, Þórshamar 500 til Seyðisfjarðar, Helga II 250 til Veiðiheimild- ir erlendra skipa ekki rýmkaðar ALDREI hefúr komið til tals af hálfú stjórnvalda að veita er- lendum loðnuskipum rýmri veiðiheimildir en kveðið er á um í samningi íslands, Græn- lands og Noregs um sameigin- lega nýtingu loðnunnar. í samn- ingnum er það tekið fram, að erlendum skipum séu óheimilar loðnuveiðar sunnan við 64 gráð- ur, 30 mínútur norðlægrar breiddar, staður rétt sunnan Gerpis. Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra segir, það alls ekki á dagskrá að heim- ila skipunum veiðar sunnar. Loðnusjómenn sendu sjávarút- vegsráðherra í gær skeyti, þar sem skorað var á sjávarútvegsráðherra að hleypa erlendum skipum ekki sunnár en sagt er í samningnum. Vekja þeir athygli á því að loðnan gangi í þéttum torfum vestur með Suðurströndinni og sé þá á mjög litlu svæði. Því óttist þeir að það skapi öngþveiti, sem mögulega myndi leiða til árekstra, tjóns og jafnvel slysa, yrðu erlendu skipin þar að veiðum ásamt þeim íslenzku. Halldór Ásgrímsson sagði í sam- tali við Morgunblaðið, að Norðmenn hefðu spurzt fyrir um það óform- lega í sjávarútvegsráðuneytinu, hvort til þess gæti komið að þeim yrðu heimilaðar veiðar sunnan við umrædd mörk. Slíkar heimildir væru alls ekki á dagskrá og því hefði skeyti loðnusjómanna líklega ekki verið sent, hefðu þeir fyrst spurzt fyrir um afstöðu og ákvarð- anir ráðuneytisins í málinu. Vörubíll valt í Dýrafirði TÍU hjóla vörubíll með snjótönn fór á hliðina og út fyrir veg neð- an við bæinn Gemlufall í Dýra- fírði um miðjan dag á mánudag. Bílstjórinn slapp án teljandi meiðsla. Bíllinn var að hreinsa snjó af vinstri vegkanti í aflíðandi hægri beygju þegar hann lenti út af og valt á hliðina. Talið er að steypukl- umpur á pallinum hafi runnið til þegar bíllinn hallaðist og olii því að hann valt. Skemmdir urðu frem- ur litlar á bílnum enda var hann á lítilli ferð. Kári Vandaður veitingastaður - þægilegt umhverfi og þjónusta eins og hún gerist best. Á matseðli er lögð áhersla á tilbrigði við hefðbundna matargerð, sem byggð er á reynslu frönsku meistaranna. Þú getur valið um þrjá mismunandi matseðla. í fyrsta lagi hinn hefðbundna „a la carte“, í öðru lagi 3ja rétta matseðil og í þriðja lagi svokallaðan „smökkunarseðil“, þar sem valdir eru 8 réttir með tilheyrandi úrvals víntegundum. FORMLEGOPNUN er. laugardaginn 27. janúar. Setrið er opið á fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöldum frá kl. 19.00. Vinsamlega pantið borð tímanlega í síma 84168. ASGEIR HELGIERLINGSSON nam matargerðarlist bæði hérlendis og í Frakklandi. Hann vann í tvö ár hér heima, undir handleiðslu Fran?ois Fons og í Frakklandi vann hann á þekktum veitingastað í borginni Nime. SETRIÐ • HOLIDAY INN • SIGTUNI 38 • SIMI: 91-689000 VEITINGASTAÐUR A HHMSVISU cB. NÝR DAGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.