Morgunblaðið - 24.01.1990, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.01.1990, Blaðsíða 28
•28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1990 ■ ■ ATVIMNUAL/GíySlNGA/? Hjúkrunarheimilið Skjól auglýsir eftir iðju- þjálfa til starfa. Vinnutími eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 688500. Húsvörður Húsvörður óskast í skrifstofubyggingu í Aust- urborginni. Þarf að geta hafið störf strax. Æskilegt er að viðkomandi hafi iðnmenntun og geti annast minni háttar viðhald og við- gerðir. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „H - 7200“ fyrir föstudagskvöldið 26. janúar 1990. Góðan daginn! Kinnsia Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, s. 28040. F ÉLAGSLÍF □ GLITNIR 59901247 - 1 □ HELGAFELL 59901247IVA/ 2 I.O.O.F. 7= 171124872 = N.K. I.O.O.F. 9 : 171124772 = N.K.Þb Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Skyggnilýsingafundur Paula Wood og Þórhallur Guð- mundsson halda skyggnilýs- ingafund í kvöld kl. 20.30 í Síöumúla 25, (Múrarasalnum). Ljósgeislinn. ÉSAMBAND (SLENZKRA ____r KRISTNIBOÐSFÉLAGA Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum Háaleitis- braut 58-60. Ræðumaður Bene- dikt Arnkelsson. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Sam Daniel Glad. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Breski miðillinn Zena Davis held- ur skyggnilýsingafund á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, i kvöld kl. 20.30. Stjórnin. TILKYNNINGAR Starfslaun handa listamönnum árið 1990 Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun til handa íslenskum listamönnum árið 1990. Umsóknir skulu hafa borist úthlutunarnefnd starfslauna, menntamálaráðuneytinu, Sölv- hóli, 150 Reykjavík, fyrir 25. febrúar nk. Umsóknir skulu auðkenndar: „Starfslaun listamanna." I umsókn skulu eftirfarandi atriði tilgreind: 1. Nafn og heimilisfang ásamt kennitölu. 2. Upplýsingar um náms- og starfsferil. 3. Greinargerð um verkefni, sem liggur um- sókn til grundvallar. 4. Sótt skal um starfslaun til ákveðins tíma. Verða þau veitt til þriggja mánaða hið skemmsta, en eins árs hið lengsta og nema sem næst byrjunarlaunum mennta- skólakennara. 5. Umsækjandi skal tilgreina tekjur sínar árið 1989. 6. Skilyrði fyrir starfslaunum er að umsækj- andi sé ekki í föstu starfi meðan hann nýtur starfslauna enda til þess ætlast að ' hann helgi sig óskiptur verkefni sínu. 7. Að loknu verkefni skal gerð grein fyrir ár- angri starfslauna til úthlutunarnefndar. Tekið skal fram að umsóknir um starfslaun árið 1989 gilda ekki í ár. Menntamálaráðuneytið, 18. janúar 1990. Auglýsing um svæðisskipulag Eyjafjarðar 1989-2009 Samkvæmt 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hér með lýst eftir athugasemdum við til- lögu að svæðisskipulagi Eyjafjarðar 1989- 2009. Skipulagstillaga þessi nær yfir núverandi og fyrirhugaða byggð á skipulagstímabilinu í þeim sveitarfélögum við Eyjafjörð, sem aðild eiga að samvinnunefnd um svæðisskipulag. Svæðisskipulagstillagan nær ekki til Glæsi- bæjarhrepps, þar sem hann á ekki aðild að samvinnunefndinni. Landnotkun þar er engu að síður sýnd til samræmis. Tillaga að svæðisskipulagi Eyjafjarðar 1989- 2009 ásamt greinargerð liggur frammi al- menningi til sýnis frá 24. janúar - 7. mars nk. og er öllum heimilt að skoða hana á þeim sýningarstað sem þeir kjósa. Oddvitar veita upplýsingar um opnunartíma, þar sem ekki er opið á venjulegum skrifstofutíma. Sýningarstaðir eru: 1. Dalvík, bæjarskrifstofur, Ráðhúsi Dalvík- ur. 2. Svarfaðardalshreppur, hreppsskrifstof- ur, Húsabakka. 3. Árskógshreppur, hreppsskrifstofur, Melbrún 2. 4. Arnarneshreppur, kaffistofa fiskverkun- arinnar, Hjalteyri. 5. Skriðuhreppur, hjá oddvitanum að Öxn- hóli. 6. Öxnadalshreppur, samkomuhúsinu hjá Þverá. 7. Akureyri, bæjarskrifstofur, Geislagötu 9. 8. Hrafnagilshreppur, skrifstofur hrep panna, Syðra-Laugalandi. 9. Saurbæjarhreppur, skrifstofur hrepp anna, Syðra-Laugalandi. 10. Öngulsstaðahreppur, skrifstofur hrepp anna, Syðra-Laugalandi. 11. Svalbarðsstrandahreppur, Samvinnu- bankanum, Svalbarðseyri. 12. Grýtubakkahreppur, hreppskrifstofur, Gamla skólahúsinu. 13. Hálshreppur, þingstað hreppsins að Skógum. 14. Skipulag ríkisins, Glerárgötu 30, Akur- eyri. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila á einhverjum framangreindra staða fyr- ir 21. mars 1990 og skulu þærvera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Samvinnunefnd um skipulagsmál Eyjafjarðar. Skipulagsstjóri ríkisins. NA UÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð annað og síðara, á skipinu Brík ÓF-11, þingl. eign Björns V. Gislason- ar og Sigtryggs V. Jónssonar, fer fram á skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Olafsfirði, föstudaginn 26. janúar 1990 kl. 13.00 að kröfu Steingríms Þormóðssonar hdl., Fjárheimtunnar hf. og Búnaðar- banka íslands. Bæjarfógetinn i Ólafsfirði. Nauðungaruppboð Eftirtaldir munir úr þrotabúum Hvamms hf. og Janna sf. í Neskaup- staö verða seldir á nauðungaruppboöi sem haldið verður i Nauts- hvammi 46-50, Neskaupstað, miðvikudaginn 31. janúar 1990 kl. 17.00: Tveir Lansing diesellyftarar, trésmíöavélar, fiskvinnsluvélar, hand- verkfæri til trésmíða og annað lausafé. Bæjarfógetinn í Neskaupsstað, Sigurður Eiriksson settur. HÚSNÆÐIÍBOÐI Félagasamtök - starfsmannafélög í miðbæ Akureyrar er til sölu húsnæði á tveimur hæðum, samtals 260 fm, sem auð- veldlega má gera að þremur íbúðum. Ein- stakt tækifæri til þess að eignast orlofs- íbúðir í hjarta Akureyrar. Upplýsingar í síma 96-22580 (Björgvin eða Einar). Skrifstofuhúsnæði við Suðurlandsbraut Til leigu björt og skemmtileg skrifstofuhæð við Suðurlandsbraut í Reykjavík. Um er að ræða efstu hæð í nýrri skrifstofubyggingu, samtals 400 fm. Svalir á þrjá vegu. Fallegt útsýni. Laus nú þegar. Sanngjarnir leiguskil- málar og langur leigutími. Upplýsingar gefa Einar eða Sigurður í síma 689560 eða 688869. Málflutningsskrifstofa Sigurðar G. Guðjónssonar hrl., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík. Fasteignasala til sölu Til sölu er vel staðsett fasteignasala, sem starfað hefur um langan tíma. Sala að hluta gæti komið til greina. Þeir, sem óska nánari upplýsinga, sendi nöfn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. febrúar 1990 merkt: „F - 4122“. Öllum fyrirspurnum verður svarað og skoðaðar sem trúnaðarmál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.