Morgunblaðið - 24.01.1990, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.01.1990, Blaðsíða 41
MORGÍJNBIÍAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2'4. JANÚAR 1990' 41 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS amsuáMJUÍ Góð útvarpsstöð Þórður Agnarsson hringdi: „Ég vil taka undir orð Valg. Jónsdóttur um Aðalstöðina. Þar má heyra virkilega gott afþrey- ingarefni í þættinum Islenskt fólk á kvöldin og einnig vil ég þakka Bjarna Degi fyrir þáttinn A rök- stólum. Ég er loksins farinn að hlusta á útvarp á kvöldin aftur sem maður var alveg hættur að gera.“ Léleg útsala Þorbjörg hringdi: „Ég tel að ekki ætti að vera leyfilegt að auglýsa útsölu ein og Mikligarður hefur gert að undan- fömu. Einungis lítið brot af vörum versunarinnar er á útsölunni. Mér finnst þetta vera hálfgert gabb við kaupendur." Slæmt ástand í dagvistunarmálum Margrét Sæmundsdóttir, fóstra hringdi: „Ég vil gera athugasemd við ræðu borgarstjóra þar sem hann sagði að gott ástand væri í dag- vistunarmálum hér í borg. Þetta er að mínu áliti alrangt. Dæmi: Skóladagheimili eru aðeins 13 í allri Reykjavík en samt eru 4500 börn á aldrinum 6-8 ára í Reykjavík. Það gefur auga leið að þetta er mjög lélegt, vegna þess að langflestir foreldrar vinna utan heimilis og skóla dagur er mjög stuttur hjá þessum börnum. Davíð segir að ástandið sé gott miðað við Kaupmannahöfn. Veit hann ekki að helmingurinn af bamaheimilunum hér eru leik- skólar sem starfa einungis hálfan daginn. Þetta tíðkast ekki annars staðar. Hér í Reykjavík eru 30 leikskólar og 20 dagheimili. Leik- skólamir bjóða langflestir uppá 4 tíma vistun. Þetta er engin lausn fyrir fólk sem vinnur úti allan daginn. Mín skoðun ér sú að það sé síður en svo hægt að hrósa sér af þeirri þjónustu sem borgin veit- ir foreldmm lítilla barna.“ Lyklakippa Stór Iyklakippa með lyklil sem skreyttur er svörtum steini tapað- ist fyrir nokkm. Finnandi er vin- samlegast beðinn að hringja í Guðrúnu í síma 40292. Svunta Mosagræn svunta fauk af barnavagni við Engjasel fyrir nokkru. Vinsamlegast hringið í síma 670272 ef hún hefur einhvers staðar komið í leitirnar. Vísnabók Gömul kona saknar vísnabókar sem hún hefur glatað með ein- hveijum hætti og getur ómögu- lega munað hvað af henni varð. Hafi einhver bókina undir hönd- um, vinsamlegast hringið í Maríu í síma 22871. Lyklakippa Lyklakippa með svartri leðuról og mörgum lyklum, m.a bíllykli, tapaðist fyrir utan Kjötmiðstöðina í Garðabæ hinn 17. janúar. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 29622 eða 36077. BARNAKULDASKÓR úr þykku leðri og með grófum sóla St. 23-30 — Póstsendum smáskór Skólavörðustíg 6B sími 622812 Vestmannaeyingar Munið þorrablót félagsins sem verður haldið í Skútunni, Dalshrauni 15, Hafnarfirði, laugardaginn 27. janúar. Miðasala í Skútunni fimmtudaginn 25. janúar frá kl. 17.00-19.00. Mætum sem flest. Stjómin. Opió hús I þjónustumióstöö aldruÓu á Af lagranda 40 Miðvikudaginn 24. janúar verður opið hús fyrir eldri borgara í Vesturbænum, sunnan Hringbrautar, frá kl. 17.00-19.00 í tilefni af opnun þjónusturýmis þar. Boðið verður upp á kaffiveitingar og skoðunarferð um þjónustumiðstöðina. Reykjavíkurborg. Metsölublað á hvetjum degi! Við höldum glæsilega sýningu á RANK XEROX Ijósritunarvélum og telefaxtækjum fimmtudaginn 25/1 og föstudaginn 26/1 í verslun okkar að Nýbýlavegi 16, Kópavogi kl. 9°0-18°0 báða daga. Auk tækja frá XEROX sýnum við einnig úrval Ijósritunarvéla og telefaxtækja frá KONICA. Við vonum að þið sjáið ykkur fært að líta inn og skoða það nýjasta og fullkomnasta á markaðnum. Allt á einum stað. r A meðan sýningin stendur yfir verða teiefaxtæki seld með allt að 50% afslætti. Xerox 5028 SKRIFSTOFUVELAR GÍSLI J. J0HNSEN HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.