Morgunblaðið - 24.01.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.01.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1990 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Töfraglugginn. Umsjón: ÁrnýJóhannsdóttir. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Poppkorn. 19.20 ► Hveráað ráða? Bandarískur gamanmyndaflokkur. (t 0 STOÐ-2 15.35 ► Leynilögreglumæðginin (Detective Sadie 17.05 ► Santa Barb- 17.50 ► Fimmfélagar. 18.40 ► í sviðsljósinu (Aft- and Son). Sadie er ekkja á fimmtugsaldri og hefur gegnt ara. Framhaldsmynda- Spennandi myndaflokkur fyr- er Hours). starfi á lögreglustöð í hartnær tuttugu ár. Hana hefur flokkur. ir krakka á öllum aldri. 19.19 ► 19:19. lengi dreymt um að gerast leynilögreglukona, en yfir- 18.15 ► Klementína. menn hennar telja hana ekki valda slíku starfi. Aðal- Teiknimynd með íslensku hlutverk: Debbie Reynolds, Brian McNamara. tali. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf 19.20 ► Hver á að ráða (framh.). 19.50 ► - Bleiki pardus- inn. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Á tali hjá Hemma Gunn. Méðal fjölmargra gesta Hemma Gunn verða Davíö Oddsson, Diddú og Frið- rik Guðni Þorleifsson. 21.40 ► Forboðin ást. (Neverto Love). Sfgild bandarísk bíómynd frá árinu 1940. Leikstjóri: John Farrow, Aðalhlutverk: Maureen O'Hara, Adolphe Menjou o.fl, Ung stúlka uppgötvar að geðveiki föður hennar geti reynst arfgeng. Þýð- andi: Páll Heiðar Jónsson. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. b 0 STOD2 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun, íþróttirog veðurásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 ► Af bæíborg (Perfect Strangers). Gamanmynda- flokkur. 21.00 ► Á besta aldri. Þátturfyrireldri kynslóð áhorfenda Stöðvar2. 21.40 ► Fá- tæku börnin í Kenya (Bern- ard’sGang). 22.10 ► Snuddarar (Snoops). Sakamálamynda- flokkúr. 23.00 ► Þetta er þitt líf (This Is Your Life). Michael Aspel rifjar upp líf Zza Zza Gabor. 23.25 ► Joe Kidd. Meiriháttar vestri. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Robert Duvall og John Saxon. Leik- stjóri: John Sturges. 00.50 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhallur Heimisson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið. — Randver Þorláks- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Áugiýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Steinunn Sigurðardóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Áfram Fjörulalli" eftir Jón Viðar Guðlaugsson. Dómhildur Sigurðardóttir les (5). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn —■ Frá Norðurlandi. Umsjón: Áskell Þórisson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr menningarsögunni — Hugmyndir aldamótamanna um 19. og 20. öldina. Umsjón: Þórunn Valdimarsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hrönn Geir- laugsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðviku- dagsins I Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Steinunn Sigurðardóttir flyt- ur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 ! dagsins önn — Slysavarnafélag Is- lands, fjórði þáttur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaður- inn" eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les þýðingu sína (6). að hefur gengið á ýmsu hjá Stöð 2 að undanfömu. Það er til lítils að rekja þá sögu enn einu sinni því hún er á allra vörum en það ej ljóst að fjársterkir aðilar hafa náð undirtökum í rekstri fé- lagsins. Staða brautryðjendanna Jóns Óttars Ragnarssonar og Hans Kristjáns Árnasonar er hins vegar mjög óljós. Ólafur H. Jónsson sem er í þessum brautryðjendahópi virð- ist hafa gengið til móts við hina nýju eigendur Stöðvarinnar sem stjómarmaður og fulltrúi fyrri eig- enda. En það er rétt að staldra við nokkra þætti þessa máls. Brautryðjendurnir Eins og áður sagði er staða brautryðjendanna Jóns Óttars Ragnarssonar og Hans Kristjáns Ámasonar mjög óljós. Þeir Jón og Hans Kristján hafa gert samstarfs- samning við Stöðina til þriggja ára og hafa frest til 5. febrúar til að 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um dulræn efni. Af hverju stafar hinn mikli áhugi fólks á þeim? Umsjón: Reynir Harðarson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn -þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars verður lesið úr framhaldssögu barna og ungl- inga, „! norðurvegi" eftir Jörn Riel í þýð- ingu Jakobs S. Jónssonar. Umsjón: Sigur- laug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Debussy og Franck. — Tveir dansar fyrir hörpu og hljómsveit eftir Claude Debussy. Vera Badings leik- ur með Concertgebouw hljómsveitinni í Amsterdam; Bernard Haitink stjórnar. — Sinfónía í d-moll eftir César Franck. Hljómsveitin „Suisse Romande" leikur; Armin Jordan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Áfram Fjörulalli" eftir Jón Viðar Guðlaugsson. Dómhildur Sigurðardóttir les (5). (Endurtekinn frá morgni:) 20.15 Frá tónskáldaþinginu í París 1989. Flutt verða þau verk sem flest stig hlutu í lok tónskáldaþingsins. Hljómsveitarverk- ið „Parados" eftir Svíann Daniel Börtz, sem flest stig hlaut. Og tvö verk sem greiða hlutafjárloforð sitt uppá 150 milljónir króna en þar kemur Ólafur H. Jónsson líka við sögu. Það geta víst flestir verið sammála um að það var einstakt afrek að reisa Stöð 2 sem nú teygir arma sína vítt um landið. En sjaldan njóta þeir eldana sem kveikja þá. Ljósvakarýnirinn hefur fylgst náið með verkum brautryðjendanna á Stöð 2 og þó einkum verkum Jóns Óttars Ragnarssonar og telur að þau hafi einkennst af mikilli bjartsýni og sköpunarkrafti. Undir- ritaður hefur legið undir ámæli frá ótrúlegasta fólki fyrir að hæla stundum verkum Jóns Óttars því það er stutt í öfundina í voru litla landi og fjölmargir telja að það sé feikinóg að reka hér eina ríkissjón- varpsstöð. Forsjárhyggjan er ótrú- lega mikil á íslandi og vantrúin á stórhuga brautryðjendur landlæg. Kannski á hið rótgróna flokka- kerfi, miðstýring fjármagnsins og smæð landsins þátt í þessum við- brögðum. Hvað sem því líður þá urðu meðal þeirra stigahæstu „Offenes Lled" eftir Kanadamanninn John Rea og „Cat’s Eye" eftir Bretann David Sawer. Sigurður Einarsson kynnir. 21.00 Sorg. Umsjón: Guðrún Frímanns- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá 2. þ.m.). 21.30 (slenskir einsöngvarar. Kristinn Sig- mundsson syngur erlend lög, Jónas Ingi- mundarson leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Ef skip Ingólfs hefði sokkið. Þáttur um (slendinga og skip. Umsjón: Björg Árnadóttir. 23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reif- uð. Umsjón: Ævar Kjartansson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hrönn Geir- laugsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardótt- ur. — Morgunsyrpa heldur áfram, gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis.landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- eiga hinir stórhuga stofnendur Stöðvar 2 sinn sess í ljósvakasögu íslands. Dagskrárstefnan En fleiri Jónar eiga hér hlut að máli þar á meðal Jón Ólafsson eig- andi Skífunnar. Það er annars at- hyglisvert að fylgjast með fram- gangi Jóns Ólafssonar í þessu Stöðvarmáli öllu saman. Jón leggur mikla fjármuni í sjónvarpsstöðina og mun því væntanlega hafa þar mikil áhrif á alla ákvarðanatöku enda situr hann í stjórn íslenska sjónvarpsfélagsins sem rekur Stöð 2. En það er rétt að benda á að Jón Ólafsson flytur ekki bara inn og gefur út hljómplötur. Hann flyt- ur einnig inn myndbönd og ýmiss tæki er tengjast sjónvarpsrekstri. Þá er hann öf lugur á sviði útvarps- rekstar þar sem hann tekur þátt í að reka Bylgjuna og einnig rekur hann kvikmyndahús. Ljósvakarýnirinn vonar samt að keppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. — ■Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. — Stórmál dagsins á sjötta tímanum. — Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardóttur. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91- 38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lísa var það, hejjlin. Lísa Pálsdóttir fjallar um konur í tónTfst. 00.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja'dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson segir frá Elvis Presley og rekur sögu hans. (Sjöundi þáttur af tíu endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2.) 3.00 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1.) 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rjs 1.) 6.00 Fréttír af veðri, færð og flugsam- göngum. ’ 6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heimshornum. þessi sterka staða Jóns Ólafssonar á vitundariðnaðarmarkaðnum hafi ekki áhrif á dagskrárstefnu Stöðvar 2 í þá veru að þar verði tónlistar- myndbönd frá Skífunni allsráðandi svo dæmi sé tekið. Dagskárstjórar Bylgjunnar hafa verið sakaðir í ljós- vakamiðlum um að halda fram þeim listamönnum sem eru á snærum Skífunnar jafnvel á kostnað ann- arra listamanna svo sem Bubba Morthens sem var þar um tíma nánast á „svörtum lista“ að eigin sögn. Undirritaður tekur ekki af- stöðu til þeirra umræðna að sinni en trúir því ekki að hinn nýskipaði sjónvarpsstjóri Þorvarður Elíasson láti þrönga viðskiptahagsmuni hafa áhrif á dagskrárstefnuna. Það er Stöð 2 fyrir bestu að kaupa vandað og gott efni hvaðan sem það berst. Lítið bara á Morgunblaðið sem hef- ur styrkt stöðu sína dag frá degi í krafti víðfeðmrar og vandaðrar efn- isöflunar. Ólafur M. Jóhannesson LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- land. 989 'BYLGJA 7.00 Sigursteínn Másson. 9.00 Páll Þorsteinsson með þorraveislu í beinni útsendingu. Uppskrift dagsins val- in i síma 611111 rétt fyrir kl. 12. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir. Flóamarkaður I 15 mínútur kl. 13.20. 15.00 Ágúst Héðinsson. Getraunir og uppákomur í tilefni dagsins. 17.00 Haraldur Gíslason. Síðdegisútvarp. Kvöldfréttir kl. 18. 19.00 Snjólfur Teitsson í uppvaskinu. 20.00 Ólafur Már á kvöldvaktinni. Nýjustu fréttir af færð, veðri, flugsamgöngum og fleiru. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á nætur- vaktinni. Ath. Fréttir eru á klukkutíma fresti frá 8-18. * FM 102 a, 104 7.00 Snorri Sturluson. Morgunþáttur á Stjörnunni. Fréttir af fólki og málefnum líðandi stundar. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson ræðir við hlustendur og leikur lög. 13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Hver er ' sinnar gæfu smiður. 17.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Framkoma sýnir innri fegurð. 19.00 Rokk-listinn. Darri Ólason leikur 10 vinsælustu rokklögin á íslandi I dag sem valin eru af hlugtendum Stjömunnar. Einnig eru kynnt þau rokklög sem líkleg eru til vinsælda. 22.00 Kristófer Helgason leikur tónlist. ■ 1.00 Björn Sigurðsson á næturvakt. IMflHH) AÐALSTÖÐIN 7.00 Nýr dagur. Eiríkur Jónsson. Morgun- maöur Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl og fróöleik i bland við tónlist. 9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk Birgisdóttir. Ljúfir tónar í dagsins önn með fróðleiksmolum um færð veður og flug. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar. Dagbók dagsins. Umsjónarmenn Ásgeir Tómasson, Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Jónsson. Ljúfir tónar. Dagskrárgerð annast Margrét Hrafnsdóttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur í bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um í dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ast- valdsson. 16.00 ( dag í kvöld með Ásgeiri Tómas- syni. Fréttir og fréttatengt efni um mál- efni líðandi stundar. 18.00 Á rökstólum. Flest allt I mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flest allt er rætt um og það gerum við á rök- stólum. Síminn er 626060. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Ljúfir ókynntir tónar í anda Aðalstööv- arinnar. 22.00 Sálartetrið. Skyggnst inn í dulspeki, trú og hvað framtíðin ber i skauti sér, viðmælendur I hljóðstofu. Umsjón Inger Anna Aikman. Málefni Stöðvar 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.