Morgunblaðið - 24.01.1990, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.01.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1990 31 ____________Brids________________ Amór Ragnarsson Tryggingamiðstöðin varð Reykjavíkurmeistari í sveitakeppni Úrslit Reykjavíkurmótsins í sveita- keppni voru spiluð um sl. helgi. Á laug- ardag voru spiluð undanúrslit og urðu úrslit eftirfarandi: Flugleiðir — Samvinnu- ferðir/ Landsýn 10—20 VÍB — Tryggingamiðst. 11—19 Það urðu því Tryggingamiðstöðin og Samvinnuferðir/Landsýn sem áttust við í úrslitaleik mótsins á sunnudag. Spilað var í þremur 16 spila lotum og sigraði sveit Tryggingamiðstöðvarinnar í öllum lotunum. Lokastaðan varð: Tryggingamiðstöðin hf. — Samvinnuf./Landsýn 23—7 Sveit Reykjavíkurmeistaranna skipa: Bragi Haukssonj Sigtryggur Sigurðs- son, Ásgeir Ásbjömsson, Hrólfur Hjaltason, Ásmundur Pálsson og Guð- mundur Pétursson. í leik um þriðja sætið áttust við Flug- leiðir og Verðbréfamarkaður íslands- banka og var spilaður 32ja spila leik- ur. Úrslit urðu: Flugleiðir — Verðbréfamark- aður ísiandsbanka 20—10 Bridsfélag Vestur- Húnvetninga, Hvammstanga Fyrsta spila.kvöld á nýja árinu var 2. janúar, þá var spilaður eins kvölds tvímenningur. Úrslit: Eggert Karlsson — Flemming Jessen 63 Bjami R. Brynjólfs. - Bjamey Valdimars. 52 Erlingur Sverrisson - Eggert Ó. Levy 52 Firmakeppni var spiluð 9. janúar og 16. janúar, sem jafnframt var aðalein- menningur félagsins. Úrslit: 9. janúar: KristjánBjörnsson 160 EggertÓ. Levy 137 Bjarki Tryggvason 134 Konráð Einarsson 131 16. janúar: Unnar A. Guðmundsson 139 EinarJónsson 139 Bjarni R. Brynjólfsson , 137 FlemmingJessen 128 Einmenningsmeistari félagsins varð Kristján Bjömsson, hann sigraði með rosaskori fyrra kvöldið og var svo gott sem búinn að tryggja sér 1. sætið þá. Kristján Björnsson 283 EinarJónsson 264 Eggert Karlsson 253 Unnar A. Guðmundsson 251 Bjarki Tryggvason 250 Marteinn Reimarsson 247 Firmakeppni Bridsfélags Vestur- Húnvetninga, Hvammstanga, var spil- uð 9. og 16. janúar sl. sem áður segir. Spilaður var einmenningur. 10 efstu firmu voru eftirtalin: Kaupfélag V-Húnvetninga (Kristján Björnsson) 180 Gifs-mynd _ (UnnarÁ. Guðmundsson) 139 Meleyri (Einar Jónsson) 139 Happd. DAS, Hvammstangaumboð (EggertLevý) 137 Vélaverkst. Hjartar Eiríkssonar (Bjarni Brynjólfsson) 137 Vörufl. Braga Arasonar (Bjarki Tryggvason) 134 Hvammstangahreppur (Konráð Einarsson) 131 Bjarmi HU (Eggert Karlsson) 129 Bridsfélagið þakkar fyrirtækjum veittan stuðning. Bridsfélag Akureyrar Akureyrarmót í tvímenningi er hafið með þátttöku 28 para. Spiluð eru 5 spil á milli para, allir við alla. Lokið er 11 umferðum af 27, og staða efstu para er þannig: Hermann Tómasson — Ásgeir Stefánsson Grettir Frímannsson — 121 Frímann Frímannsson Páll Pálsson — 113 Þórarinn B. Jónsson Pétur Guðjónsson — 104 Anton Haraldsson Stefán Ragnarsson — 98 Hilmar Jakobsson Jón Sverrisson — 94 MániLaxdal Örn Einarsson — 73 Hörður Steinbergsson 69 Bridsfélag Breiðfirðinga Fyrsta kvöldinu í barómeterkeppni Bridsfélags Breiðfirðinga var frestað vegna veðurútlits 18. janúar. Stefnt er að því að hefja keppnina þess í stað fimmtudaginn 25. janúar. Spilurum er bent á að enn er hægt að bæta við nokkrum pörum í þessa keppni, skrán- ingarsími 689360. Islandsmót kvenna og yngri spilara Framundan er íslandsmót kvenna og yngri spilara í sveitakeppni 1990, og er áætlað að hafa undankeppni helg- ina 17.—18. febrúar nk. ef nógu marg- ar þátttökutilkynningar berast. Úrslitin verða svo spiluð helgina á eftir, 24.-25. febrúar. Spilastaður er Sigtún 9. Skráning er hafin í þessar keppnir og skráningarsími er sími Bridssambands- ins, 689360. Frestur til skráningar í þessar keppnir rennur út 16. febrúar (kl. 17.00). Þátttökurétt til keppni í flokki yngrí spilara hafa allir þeir spil- arar sem fæddir eru 1. janúar 1965 og síðar. Keppnisgjald er kr. 10.000 á sveit, sem greiðist fyrir upphaf spila- mennsku. Frá keppni l\já Bridsfélagi Breiðfirðinga Bridsfélag Kópavogs Aðalsveitakeppni vetrarins er hafin með þátttöku 14 sveita. Spilaðir eru tveir 16 spila leikir á kvöldi, tölvugefin spil þar sem allir spila sömu spilin. Staðan eftir tvær umferðir bendir til átakakeppni. Bernódur Kristinsson 41 Ragnar Jónsson 41 Magnús Torfason 39 Helgi Viborg 38 Grímur Thorarensen 37 Tvær næstu umferðir verða spilaðar á fimmtudagskvöldið kl. 19,45 í Þing- hól. Bridsfélag Selfoss og nágrennis Fyrir nokkru hófst GÁB-barómeter- inn hjá Bridsfélagi Selfoss og nágrenn- is. í keppninni taka þátt 14 pör, en spilastjóri er Þröstur Árnason. Staða efstu para eftir 4 umferðir var þessi: Ólafur Steinason — Ríkharður Sverrisson 43 Gísli Þórarinsson — Anton Hartmannsson 33 Gunnar Þórðarson — Valtýr Pálsson 26 Daníel Gunnarsson — Steinberg Ríkharðsson 22 Guðjón Einarsson — Runólfur Jónsson 18 Gísli Hauksson — Magnús Guðmundsson 8 Brynjólfur Gestsson — Sigfús Þórðarson 4 Keppninni lýkur 25. janúar. Aðalsveita- keppni félagsins hefst svo 1. febrúar nk. /íli’ani feland! ^eimsmeisfarakeppnin immmleik 1990 mEKBIK TIL BMðViKju smmm IPVGGDQ ÞÉR g/c-r. j TÍIWA _ DAGAR _________ Ferð 1. 13 BK01TFÖR Ferð 2. 9 « 27. febrúar P Jar|úar 1990 Island FERÐASKRIFSTOFAN Suðurgötu 7, sími 624040. ÚRVAL/ÚTSÝN Alfabakka 16, sími 603060.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.