Morgunblaðið - 24.01.1990, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 24.01.1990, Blaðsíða 39
 SÍMI 78000 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI NÝJA MICKEY ROURKE MYNDIN: JOHNNY MYIMDARLEGI Nýjasta spennumynd MICKET ROURKE, „JOHNNT HANDSOME" er hér komin. Myndin er leikstýrð af hinum þekkta leikstjóra WALTER HILI, (RED HEAT) og fram- leidd af GUBER-PETERS (RABM MAN) í samvinnu við CHARLES ROVEN. „JOHNNT HANDSOME" HEFUR VERIÐ UM- TÖLUÐ MTND EN HÉR FER ROURKE Á KOSTUM SEM „FÍLAMAÐURINN" JOHNNT. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Ellen Barkin, Forest Whitaker, Elizabeth McGovern. Framl.: Guber-Peters/Charles Roven. Leikstjóri: Walter Hill. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. SPLUNKUNÝ OG SMELLIN GRÍNMYND! Aðalhl.: Mark Harmon og Lesley Ann Warren. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. TVÍMÆLALAUST FJÖLSKYLDU-MYNDIN1989! Sýndkl. 5,7,9og 11. ELSKAN, ÉG MINNKAÐIBÖRNIN (CPtCTURE RICK MORANIS IINB HOMIYI ■SHRUNKH Ithekids TURNER OG HOOCH Sýnd kl. 5,7,9 og 11. UNGIEINSTEIN Sýndkl. 5,7,9,11. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JANUAR 1990 89 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 L0STI UMSOGN UM MYNDINA: ★ ★ ★ ★ - HÆSTA EINKUNN! „Sea of Love" er f rumlegasti og erótísk- asti „þriller" sem gerður hefur verið síðan „Fatal Attractiou" - bara betri." Rex Reed, At The Movies. Aðalhlutverk: Al Pacino („Serpico", „Scarface" o.fl.; Ellen ' Barkin („Big Easy", „Tender Mercies"), Jofan Goodman „Roseanne"). — Leikstj.: RichardPrice („Colorof Money"). Óvæntur endir. Ekki segja frá honum!!! Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. Hreinasta afbragð! ★ ★★V2 Mbl. AI. ★ ★★★ DV. FJÖR í FRAMTÍD, NÚTÉÐ OG ÞÁTÍÐ! Sýnd í B-salkl. 5,7,9 og 11.10. — F.F. 10 ára. DAUÐAFUOTIÐ Sýnd í C-sal kl. 11. BARNABASL ★ ★★ SV.Mbl. SýndíC-sal kl.9. PELLE SIGURVEGARI ★ ★ ★ ★ Mbl. — Sýnd í C-sal kl. 5. >INIi0< 119000 MIÐVIKUDAGSTILBOÐ! VERÐ KR. 200 Á ALLAR SÝNINGAR. NEÐANSJÁVARSTÖÐIN Hér kemur dúndur spennu- mynd, gerð af Mario Kassar og Andrew Vajna, þeim sömu og framleiddu „FIRST BLOOD". Leikstjórinn Sean S. Cimningham er sérfræðing- ur í gerð hrollvekja og spennu- mynda sem hafa hver af ann- arri fengið hárin til að rísa og „Deep Star Six" er þar engin undantekning. Aðalhl.: Taurean Blncque, Nancy Everhard, Greg Evigan og Nia Peeples. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 éra. FJÖLSKYLDUMÁL ★ ★ ★ SV.MBL. SKEMMTTLEG GAMAN- MYND MEÐ TOPPLEIKUR- OM. MTND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ! Leikstj.: Sidney Lumet. Sýnd 4.55,7,9,11.05. C0MNERY H0FFMAH BRODEHCK FAMILYáÉÖBUSINESS Ný íslensk kvikmynd SSL25 Sérsveitin Laugarásvegi 25 (Stutt mynd um einkarekna víkingasveit í vandræðum. ★ ★★ AI. Mbl. Sýnd kl. 7.15,9og 10. ÓVÆNT ADVÖRUN Sýnd5og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. MIRACLE MILE BIÖRNINN Hin frábœra íslenska mynd með Sigurði Slgurjónssyni f aðalhlutverki. Sýnd kl.7.15. Hin frábæra fjölskyldumynd. Sýnd kl. 5 og 7. SIÐASTA LESTIN Ein frægasta og besta mynd leikstjórans Francois Truffaut. Sýnd kl. 5 og 9. EGLIFI Frábær stórmynd gerð eftir samnefndri metsölubók. Aðeins örfáar sýningar. Sýnd kl. 9. BÍÓDAGURINN! VERÐ KR. 200 Á ALLAR SÝNINGAR! <*J<* REYKJAVÍkÍjR»^| I litla svlöi: . / Heihsi b/5 Fimmtud. 25/1 kl. 20.00. Laugard. 27/1 kl. 20.00. Sunnud. 28/1 kl. 20.00. í stfira sviði: Laugard. 27/1 kl. 20.00. Laugard. 3/2 kl. 20.00. Fáar sýningar eftir! MUNIÐ GJAFAKORTIN! Höfum einnig gjafakort fyrir bömin kr. 700. Mi$asala: — Miðasölusími 680-680. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12, einnig mánudaga frá kl. 13-17. cftir Ólaf Hauk Sxmonarson. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir. Ljóshönnun: Egill Örn Árnason. LeikarSr: Árni Pétur Guðjónsson, Elva Ósk Ól- afsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Ragn- heiður Elfa Arnardóttir, Stefán Jónsson, Þor- steinn Gunnarsson og Þröstur Leó Gunnars- son. Frumsýning föstud. 26/1 kl. 20.00. Uppselt. 2. sýn. sunnud. 28/1 kl. 20.00. Grá kort gilda. 3. sýn. miðvikud. 31/1 kl. 20.00. Rauð kort gilda. 4. sýn. föstud. 2/2 kl. 20.00. Blá kort gilda. 5. sýn. sunnud. 472 kl. 20.00. Gul kort gilda. Barna- og (iölskylðuleikritið 'TV ^ÍT^IO \ Laugard. 27/1 kl. 14.00. 6 \J | |\/-\ Sunnud. 28/1 kl. 14.00. SPÍ?( YTTISJNI LauSard- 3/2 kl. 14.00. Ol l ÍININ Sunnud. 4/2 kl. 14.00. Greiðslukortaþjónusta ■ f ÞESSARI viku heldur Sinfóní uhlj óms veitin þrenna vinnustaðatónleika. Hljómsveitin hélt tónleika sem þessa fyrir nokkrum árum og mæltust þeir vel fyrir. Miðvikudaginn 24. jan- úar, klukkan 11.30, heim- sækir hún Landsbanka ís- lands í Austurstræti og held- ur tónleika í anddyri bank- ans. Á fimmtudag á sama tíma leikur hún í nýja Heklu- húsinu fyrir starfsmenn Heklu hf. og starfsmenn nærliggjandi fyrirtækja og á föstudag í Prentsmiðjunni Odda. Á efnisskránni verða Forleikur að Brúðkaupi Fígarós eftirMozart, lög úr Ilnotubrjótnum eftir Tbjaj- kovskíj og Vínartónlist eft- ir Strauss. Hljómsveitar- stjóri verður Páll P. Páls- son, fastráðinn hljómsveitar- stjóri hljómsveitarinnar. ■ LÖGREGLAN í Reyjavík óskar eftir að vitni að árekstri á mótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar á mánudags- morgun gefi sig fram. Áreksturinn varð um klukk- an 10.15 og skullu leigubíll af Nissan gerð og Lada fólksbíll saman. Leigubílnum var ekið norður Kringlumýr- arbraut og í vinstri beygju áleiðis vestur Miklubraut. Á gatnamótunum skall hann á Lödunni, sem var ekið suður Kringlumýrarbraut. ■ ORATOR, félag laga- nema, gengst í kvöld, mið- vikudaginn 24. janúar kl. 20.30, fyrir málþingi í stofu 101 í Lögbergi, húsi Laga- deildar. Rætt verður um siðareglur lögmanna. Þátt- takendur verða: Hákon Árnason, hrl., Garðar Gíslason, borgardómari, Ragnar Aðalsteinsson, hrl. og Davíð Þór Björgfvins- son, dósent. Fundarstjóri: H’ördís Hákonardóttir, borgardómari. M GALLERÍ Borg heldur málverkauppboð i fimmtu- daginn 1. febrúar. Málver- kauppboðið fer fram á Hótel Sögu og hefst kl. 20.30. Tek- ið verður á móti verkum á uppboðið fimmtudagirin 25., föstudaginn 26. og mánu- daginn 29. janúar í Gallerí Borg, Pósthússtræti 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.