Morgunblaðið - 24.01.1990, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 24.01.1990, Blaðsíða 38
38 ' I . .; ■ i.o/ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JANUAR 1990 ’ SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 SKOLLALEIKUR i ★ ★★★ L.A. TIMES. — ★ ★ ★ ★ N.Y. TIMES. ★ ★★★ HOLLYWOOD REPORTER. MORÐ!!! SÁ BLINDI SÁ ÞAÐ EKKI, SÁ HEYRNARLAUSI HEYRÐI ÞAÐ EKKI, EN BÁÐIR VORU ÞEIR EFTIRLÝSTIR! DREPFYNDIN OG GLÆNÝ GAMANMYND MEÐ TVÍEYK- INU AERÆMDA RICHARD PRYOR OG GENE WILDER í AÐALHLUTVERKUM f LEIKST JÓRN ARTHURS HILLER. Sýnd kl. 5,7,9og11. DRAUGABANARII ★ ★★ AI.Mbl. Sýnd kl. 5 og 9. DULARFULLI BANDARÍKJAMAÐURINN Sýnd kl. 11. Síðasta sinnl MAGNÚS Tilnef nd til tvegg ja Evrópuverðlauna! Sýnd kl. 7.10. MAGN'- ýS ■f 'ysesr^ SVARTREGN BLAÐAUMSAGNIR: „SPENNAN ER MJÖG GÓÐ, HASARINN HRAÐUR OG HARÐUR. SVART REGN ER ÁGÆTIS AFÞREYING STUNDUM SÚPER. ★ ★ ★ AI. MBL. „ÆSISPENNANDI ATBURÐARÁS." „ATBURÐARÁSIN í SVÖRTU REGNI ER MARGSLUNG- IN OG MYNDIN GRÍPUR MANN FÖSTUM TÖKUM." „SVART REGN ER ÆSISPENNANDIMYND OG ALVEG FRÁBÆR SKEMMTUN." „DOUGLAS OG GARCIA BEITA GÖMLUM OG NÝJUM LÖGREGLUBRÖGÐUM í AUSTURLÖNDUM EJÆR." Aðalhlutverk: Michael Douglas, Andy Garcia, Ken Taka- kura og Kate Capshaw. — Leikstjóri: Ridley Scott. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára. 1 DAG OPNAR HÁSKÓLABÍÓ EINN AE SÍNUM STÓRGLÆSHEGU SÖLUM. ÞESSI SALUR TEKUR 158 MANNS f SÆTI OG ER ALLUR SÉRSTAKLEGA ÞÆGHEGUR FYRIR ÁHORFENDUR, SÆTIN MJÖG GÓÐ OG BIL Á MILLI SÆTARAÐA MEIRA EN VIÐ EIGUM AÐ VENJAST. SALURINN ER BÚINN ÖLLUM ÞEIM FULLKOMNUSTU TÆKJUM SEM VÖL ER Á, ÞAR MEÐ TALIN DOLBY STEREO HLJÓMSFLUTNINGSTÆKI. í grámóskunni Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Kvikmyndaklúbbur íslands sýnir: Regnboginn: Landslag í þoku - Topio Stin Omichli Leikstjóri Theo Angelopou- los. Aðalleikendur Tania Palaiogou, Michalis Zeke, Stratos Tzortzoglou. Grikk- land 1988. 126 mín. Enskur skýringartexti. Kvikmyndaklúbbur Islands hefur starfsemi sýna á nýju ári af metnaði og reisn býður kvikmyndaunnendum uppá grísku verðlaunamyndina Landslag í þoku, frá Feneyjahátíðinni 1988. Þá hlaut hún Felix-verðlaunin í fyrra sem besta mynd þess árs, sem hlýtur að teljast nokkur ávinningur þó þau hafi ekki fest sig í sessi og þykji léttvæg. Eitt kunnasta kvikmynda- skáld Grikkja, Angelopoulos, segir hér frá e.k. Odysseifsför ungra systkina, hinnar 14 ára gömlu Voulu og Alexandros, 5 ára bróðurs hennar, í grá- mósku og fáleika framandi vega. Þau eru að flýja um- hyggjuleysi móðurinnar og leita að pabba, sem ku víst vera þarna einhversstaðar útí sortanum í framandi landi sem heitir Þýskaland. er einkar persónulegur, ljóðrænn, myndskeiðin löng og ásækin. Þrátt fyrir þann ógnardrunga efnis og um- hverfis, gráleika lífs og lita, býr myndin yfir sínum sér- staka þokka og mögnuðu að- dráttarafli. Landslagi í þoku má sem hægast líkja við enda- lausa leit okkar að frelsi, ást, manneskjulegri aðstæðum og betra lífi. Slík leit kostar áræði og fórnir og leiðin er ekki vörðuð. Leikur hinnar ungu Palaiogou glæðir myndina lífi og gerir áhorfandann að Virkum þátt- takanda meðan þrautaganga systkinanna stendur yfir á þriðja tíma á tjaldinu. Kvik- myndataka Giorgos Arvanitis er lágstemmd og farið er spar- lega með lýsingu — í anda efnisins. Tónlistin kveður við sama tón. Forvitnileg og fjar- ræn mynd, gerð af listamanni sem vissulega er í hópi eftir- tektarverðustu kvikmynda- skálda Evrópu samtímans. Myndin verður sýnd í síðasta sinn í kvöld. Ég vil benda fólki á að þ. 25. og 27. þ.m., verður sýnt annað listaverk frá hendi Angelopoulosar, Ferðin til Kithira, sem hann gerði 1984. Ferðalag er þar einnig ofar- lega á blaði því myridin segir frá gömlum, grískum komm- únista sem hefur verið í útlegð í Moskvu síðan borgarstytj- öldin geisaði en hyggst nú snúa aftur heim og krefjast eigna sinna. BRÁÐFYNDIN GAMANMYND UM ALVARLEG MÁL- EFNL ÞAU EIGA HEHMIKBÐ SAMEIGINLEGT KONAN HANS SEFUR HJÁ MANNINUM HENNAR. „INNAN FJÖL- SKYLDUNNAR" ER KVIKMYND, SEM FJALLAR Á SKEMMTHEGAN HÁTT UM HIN ÝMSU FJÖLSK YLDU- MÁL. MYND FYRIR FÓLK Á ÖLLUM ALDRI! Aðalhlutverk: Ted Danson (Staupasteinn), Sean Young (No Way Out), Isabella Rossellini (Blue Velvet). Leikstjóri: Joel Schumacher. Sýnd kl. 9og 11. LÍTIÐ FJÖLSKYLDU FYRIRIÆKI SÍMÝ ÞJÓDLEIKHÚSIÐ eftir: Federico Garcia Lorca. Föítudag kl. 20.00. Sun. 28/l kl. 20.00. Næat síðasta sýning! Sun. 4/2 kl. 20.00. Síðasta sýning! Gamanleikur eftir Alan Ayckboum. Laugardag kl. 20.00. Fös. 2. feb. kl. 20.00. Fáar sýningar eftir! LEIKHÚSVEISLAN Þriréttuð máltið í Leikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtais 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir fylgir með um helgar. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og sýning- ardaga fram að sýningu. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12 Sími: 11200. Greiðslukort. VZterkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiðill! ii« im SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA: BEKKJARFELAGIÐ DEAD POETS SOCIETY ★ ★★★ AI Mbl. - ★★★★ AI Mbl. Fíinn snjalli leikstjóri PETER WEIR er hér kominn með stórmyndina ,L>EAD POETS SOCŒTY" sem var fyrir örfáum dögum tilnefnd til GOLDEN GLOBE verðlauna í ár. ÞAR ER HINN FRÁBÆRI LEIKARI ROBIN WHLLAMS (GOOD MORNING VIETNAM) SEM ER f AÐALHLUTVERKI OG NÚ ER HANN EINN- IG THNEFNDUR TH GOLDEN GLOBE 1990 SEM BESTI LEIKARINN. „DEAD POETS SOCIETY" EIN AF STÓRM YNDUNU M 1990! Aðalhi.: Robin Williams, Robert Leonard, Kurt- wood Smith, Carla Belver. Leikstj.: Peter Weir. Sýnd kl. 5,7.30 og10. LOGGAN OG HUNDURINIM OLIVEROG FELAGAR PnBENM Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 300. Bíóhöllin frumsýnir myndina JOHNNY MYNDARLEGA með MICKEY ROURKE og ELLEN BARKIN. Háskólabíó frumsýnir myndina INNAN FJÖLSKYLDUNNAR með TED DANSON og SEAN YOUNG.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.