Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGUR 17. APRÍL 1989. Fréttir__________________________________________ Kjarasamningarnir: Farið er að tala um staðbundin verkföll - samningafimdur hjá Alþýðusambandinu og Vinnuveitendasambandinu boðaður á morgun Eflir langt Wé á samningaviðræð- um Alþýöusambandsins og Vinnu- veitendasambandsins hefur verið boðaður samningafundur hjá þess- um aðilum á morgun, þriðjudag. í því hléi sem verið hefur á samninga- viðræðunum hafa félögin verið að undirbúa að sækja sér verkfalls- heimild og er búist við félagsfundum Félag islenskra hljómlistarmanna hefur fest kaup á húseignunum við Rauðgerði 27 þar sem bifreiðaumboð Ingvars Helgasonar var áður til húsa Með þessari flárfestingu er stigiö stórt skref í sögu félagsins því starfsemi þess er nú öll á einum stað. „Það sem okkur dreymir um er að reisa þama tengibyggingu milli hús- anna" sagði Ámi Scheving, vara- formaður félagsins, í samtali við DV. í nýja húsinu er pláss fyrir 9 kennslustofur á efri hæð og eina kennslustofú og skrifstofur á enðri hæð. Auk þess verða þama til húsa fyrirlestra- og hljómleikasalur og um það mál í þessari viku. Sú hugmynd hefur verið viðmð að fara ekki út í allsherjarverkfall, held- ur staðbundin verkfóll. Hugmyndin er sú að boða verkföll hjá félögum með mestan áhrifamátt og má þar nefna sem dæmi Dagsbrún í Reykja- vík og Hlíf í Hafnarfirði. Önnur verkalýðsfélög í landinu myndu þá aðstaða til hljóöritunar. Ami sagði að eflaust yrði ekki ráðist í það strax að reisa tengibyggingu en teikningar era þegar til. Félagið á ennþá húseignir við Brautarholt 4, þar sem tónlistarskóli félagsins hefur verið starfræktur frá árinu 1979, og einnig skrifstofur að Laufásvegi 40. Þessar húseignir verða báðar seldar, að sögn Áma Scheving. Félag íslenskra hljómlistarmanna var stofnað árið 1932 og era félags- menn nú milli íjögur og fimm hundr- uð talsins. styrkja þau félög fjárhagslega sem færa í verkfall. Forystumenn Dags- brúnar og Hlífar hafa átt með sér fundi um einhvers konar samflot í slíkum aðgerðum. Verkalýðsfélög út á landi era ekki tilbúin til að fara í verkfóll, eins og oft hefur komið fram, og er tæpt at- vinnuástand í sjávarplássunum að- „Veiðin byijaði feikna vel í Vatna- mótunum og við fengum 50 fiska, sá stærsti var 10 pund,“ sagði Óskar Færseth í samtali við DV í gær, en þegar Vatnamótin í Vestur-Skafta- fellssýslu vora opnuö, veiddist vel. „Þaö var hellingur af fiski og við fengum 16 á flugu, en maðkurinn gaf hitt. Flestir vora fiskamir 3, 4 og 5 pund. Þetta er ein þesta opun í Vatnamótunum, eitthvað af fiskin- um var geldfiskur og við vorum við veiðar frá þriðjudegi fram á fimmtu- dag,“ sagði Óskar ennffemur. „Veiðin gekk vel þjá okkur í Geir- landsánni og þar fengum við kvót- ann, 30 fiska, svo veiddum við 12 fiska í Hörgsánni," sagði Garðar Oddgeirsson í Keflavík, en hann var að koma úr veiði í vikunni. En hvert hollið af öðra hefur verið að fá kvót- ann síðustu daga í Geirlandsánni. „Við fengum flesta fiska niður í Breiöbalakvísl en ekki í Ármótun- um, þar fékkst bara einn,“ sagði Garðar alástæðan fyrir því. Þau munu aftur á móti vera tilbúin að styrkja þau félög fjárhagslega sem færa í verk- fall. Búist er við að þetta mál skýrist nánar eftir samningafundinn á morgim. Geirlandsáin hefur gefið á þessari stundu um 145 fiska og nú er spuningin hvað veiðiveislan stendur lengi yfir. „Veiðin gekk feikna vel hjá okkur í Varmánni og viö fengum á þremur tímum í gærmorgun 9 sjóbirtinga og sá stærsti var 5 pund,“ sagði Jón Sig- urðsson sem var að koma úr sjóbirt- ingsveiði í Varmá í gærdag. Veiðst hafa á milli 60 og 70 sjóbirtingar það sem af er og er sá stærsti 8 punda, feikna fiskur. „Við vorum aö veiða á miðsvæðinu og áin var ótrúlega hrein þar. Alla fengum við fiskana á fluguna Nobbler og mest vora þetta 2 punda fiskar. Viö sáum víða tölu- vert af fiski á svæðinu en mjög gott veður var, sól og logn,“ sagði Jón ennfremur. Veiðin í Varmá hefur farið frekar rólega af stað en gæti verið aö glæðast núna enda farið að hlýna í veöri. Mest hafa veiðimenn fengið 15 „Eftir þessar deilur er allt safn- aðarstarf í sáram og nú er mál að linni. Þaö bíður nýrrar stjórn- ar að huga að framtSöinni og byggja upp öflugt safiiaðarstarf, æskulýðs- og barnastarf," sagði Einar Kristinn Jónsson í saratali við DV. Einar Kristinn var kjör- inn formaður af lista stjóraar Fríkirkjusafhaðarins. „Sljórnin mun koma saman fljót- lega, meta stöðuna og taka á- kvaröanir um framtíðina. Það verður að leysa mál varðandi af- not af Mrkjunni og þá sérstaklega þeirra 7 bama sem fermast eiga bjá séra Gunnari. Hvort embætti prests verður auglýst aftur er ekki ákveöið en ljóst er aö það verður að efna til kjöríúndar inn- an safhaðarins. Þaö kann að vera að nokkrir séu enn ósáttir og segi sig úr söfn- uðinum en við þvi er lítið aö gera. Hins vegar vonum viö aö eftir- málar verði engir og okkur takist að leysa málin friðsamlega.“ -JJ MálséraGunn- ars enn óieyst „Það stendur eftir að mál séra Gunnars Bjömssonar er enn óleyst,“ sagði Þorsteinn Þor- steinsson í samtali við DV. Þor- steinn var í kjöri sem formaöur safhaðarstjómar af lista stuðn- ingsmanna sr. Gunnars. „Að okkar mati var uppsögn Gunnars á sínum tíma ólögmæt og við viljum líta þannig á aö síö- asti safitaðarfundur í Gamla bíói hafi staðfest það. Einnig liggja fyrir undirskriftir um þúsund manns til stuðnings Gunnari. Hann hefur auövitað sín mann- réttindi og hefur fullan rétt á að leita til dómstóla. Varðandi væntanlegar prests- kosningar viljum viö minna á að þegar embættið var auglýst laust til umsóknar sótti enginn félagi í Prestafélaginu um, að áeggjan þess. Einnig eru óleyst þau mál sem varða afnot af kirkjunni í fraratíðinni og finnst okkur skjóta skökku við að kirkjan sé lánuð til ýmissa aðila nema okk* ur sem vfijum njóta þjónustu séra Gunnars. Við hvetjum hins vegar okkar fólk til að bíða átekta og taka engar ákvaröanir um úrsögn úr söfnuðinum fyrr en nýja sljómin hefur sýnt hvað í henni býr. Hún gaf fyrirheit um það að leysa málin á friðsamlegan hátt.“ -JJ Sigrán Bjdrgviraci., DV, Egflsstööunv Stfórn Kaupfélags Héraösbúa ákvaö á fundi á laugardag að ganga tii samninga viö Jörand Ragnarsson, kaupfélagsstjóra á Vopnafiröi, um kaupfélagsstjóra- stööuna hjá Kaupfélagi Héraðs- búa. Þorsteinn Sveinsson kaupfé- lagsstjóri_pr aö hætta störfum og var staöa kaupfélagsstjóra aug- lýst. Sex sóttu um; Einar Baldurs- son framkvæmdastjóri, Reyðar- firði, Hrafnkell Tryggvason við- skiptafræðingur, Reykjavík, Jör- undur Ragnarsson, Itaupfélags- stjóri á Vopnafiröi, Kristján Hauksson tæknifræöingur, Hafh- arfirði, og Sveinn Guðmundsson, sveitarstjóri á Vopnafiröi. Einn umsækjanda óskaöi nafhleyndar. -Pá Félag tslenskra hljómlistanmanna tekur við lyklunum að nýju húsnæði fé- lagsins við Rauðagerði 27. Taiiö frá vinstri: Runólfur B. Leifsson gjaldkeri, Ámi Scheving varaformaður, Bjöm Th. Árnason formaöur, Júlíus Vffill Ing- varsson, sem afhenti lyklana fyrir hönd Ingvars Helgasonar hf„ Ásdís Þor- steinsdóMfr ritari og Ásgeir Steingrímsson meöstjórnandi. ' DV-mynd BG 46 af 60 nemendum f 9 bekk í Laugalækjarskóla sátu námsvöku sem stóó frá skófalokum á föstudag og til hádegis á laugardag. Tilgangurinn var að sögn Bjðm Björgvinssonar skólastjóra að undirbúa bekkinn undir sam- ræmdu prófin og auk þess söfnuðu nemendur áheitum félaga sinna vegna þessa óvenjulega upptækis en féð verður notað í ferðakostnað í skólaferða- lagi þeirra í vor. Kennarar skipulögðu dagskrá þessa í sjálfboðavinnu og var setið skipulega yfir bókunum meó hléum til þess aö fara í gönguferöir og sund og kennsia í heimilisfræðum var notuð til eldamennsku fyrir hópinn. DV-mynd BG sjóbirtinga einn dag. -G.Bender Gistiheimili innsiglað Lögreglan hefur látið loka Gisti- heimilinu að Brautarholti 22 í Reykjavík. Eigendur Gistiheimilis- ins höföu fengið frest þar til í gær til aö gera bót á ýmsu sem miður hefur fariö í rekstri gistihússins. Lögreglan hefur margsinnis þurft að hafa afskipti af eigendum og gestum Gistiheimilisins. -sme Félag íslenskra hljómlistarmanna: Öll starfsemin er komin á einn stað - eftir aö félagið keypti húsnæðið Rauðagerði 27 S.dór Jón Sigurðsson á bökkum Varmár í gærmorgun með morgunaflann á flugu. Eins og sést á myndinni hefur mikið tekið upp af snjónum við ána síðustu daga. DV-mynd Gunnar Eyjólfs 50 sjóbirtingar: Glæsileg opnun í Vatnamótunum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.