Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 12
12 MÁNUDAGUR 17. APRÍL 1989. Atlas hf Bor^arlúni 24 — Síiní 62 II 55 Póslhólf 8461) - 128 Reykjavik Útlönd „Betri dauður en lifandi“ Diana Sretaprinsessa talar við Eugene Chaplin, son Charlie Chapllns, á sérstakri heiöurssýningu á Borgarljósum Chaplins í London i gœr. Chaplin hefði orðið 100 ára í gær. Simamynd Reuter Concorde ftýgur aftur Kennedy-hjónin árið 1962, árið sem Marilyn Monroe dó. til Malasiu með minna en hálfan tank af bensíni. Bensín er ódýrara í Malaysíu en I Slngapore og mlkið hefur verið stundað að fara yfir til að fylta tanklnn. Simamynd Router væri dáinn, myndu hugsjónir hans hafa mikil áhrif. „Almenningur hefur enga skoðun á Hu frekar en öðrum leiðtogum. Fólk er of upptekið af eigin lifi,“ sagði einn námsmaður. „Unga fólkið og menntamenn syrgja hann vegna þess að hann beitti sér fyrir auknum samskiptum við Vesturlönd, frelsi og lýðræði. Við erum sorgmædd og kennum mót- mælum okkar í hans þágu um að hann var hrakinn frá völdumbætti hann við. Krpfur námsmanna um meira frelsi og lýðræði í desember 1986 urðu til þess að Hu var hrakinn frá völdum. Opinbera skýringin var sú að hann hefði ekki staðið nógu sterk- ur gegn „borgaralegu frjálslyndi“ og var þá átt við vestrænar stjóm- málahugmyndir. Margir Kínveijar telja að þetta segi ekki alla söguna. „Hann var rekinn vegna þess að hann krafðist þess að allir gömlu leiðtogar flokksins segðu af sér, líka hann, og vegna þess að talaði of fijálslega og var of vinsamlegur gagnvart Japan,“ sagði háskólapróf- essor í einkasamtali við Reuter. Talsmaður áróðursmálaráðuneytis Kína sagði að opinber úrskurður um ágæti Hu myndi væntanlega verða gerður opinber um næstu helgi. Reuter lelkur á aö um ikveikju hafi verið að ræöa þegar eldur kom upp i nýuppgeröu húsi i noröurhluta Chicago i gær. í eldínum eyðílögðust átta gallerí og hundruð óbætanlegra llstaverka. Talið er að tjónið sé upp á að minnsta kosti tvo og hálfan milljarð íslenskra króna. Símamynd Reutor Kínverskir námsmenn minntust Hu Yaobang, fyrrverandi leiðtoga kín- verska Kommúnistaflokksins, með lotningu í gær á meðan megnið af þjóðinni beiö eftir úrskurði flokksins um ágæti hans. Hu, sem var leiðtogi flokksins í flögur og hálft ár, þar til hann var rekinn í janúar 1987, lést af hjarta- slagi á laugardag, sjötíu og þriggja ára að aldri. Ungt fólk og mennta- menn minntust hans með trega. „Við virðum hinn ástsæla Hu Yao- bang,“ stóð á blómsveig, sem háskól- inn í Peking lagði viö minnismerki byltingarhetja á Tianamen torgi í Peking í gær. „Þú munt lifa í hjörtum okkar að eilífu". „Afrek þín voru miklu stórkost- legri en mistök þín“, stóð á öðrum. „Þú er betri dauður en lifandi“. Námsmenn sögðu að Hu hefði ekki haft pólitísk völd eftir að hann missti embætti sitt en að nú, þegar hann Námsmaöur úr Pekingháskóla leggur blómsveig til heiðurs hinum látna leiðtoga. Símamynd Reuter UÆM __■______ ■______■_____ liiovningur nugsamegur Imre Po2sgay, helsti talsmaður umbótasinna innan ungverska kommúnistaflokksins, segir að flokkurinn geti klofhað ef umbætur veröi ekki gerðar hið snarasta. Svo viröist sem hann hafi meirihluta- stuðning innan stjórnmálaráös flokksins. P02Sgay og fjórir aðrir meðlimir sijómraálaráðsins, sem í eiga sæti níu menn, tóku þátt í vinnufundi um umbætur í Kecskemet, sem er um áttatíu kílómetra sunnan við Búdapest, síðastliðinn laugardag. Uppi hafe verið vangaveltur um að Pozsgay og Rezso Nyers, annar umbótasinni innan flokksins, hefðu staðið fyrir vinnufundinum til að stofiia umbóta-kommúnista- flokk fyrir fjölflokkakosningar sem veröa á næsta ári. Það verða fýrstu fjölflokkakosningamar í Ungverja- landi frá árinu 1947. Pozsgay neitaöi þessum orðrómi en sagði að hann hefði í raun ekk- ert á móti klofningi í flokknum. Hann óttaöist einfaldlega að slíkur klofningur gæti leitt til tómarúms sem umbótaöfl gætu.ekki fyllt. Reuter Jackie bauðst til að skilja við Kennedy Óopinber ævisaga Jackie Kennedy Onassis skýrir frá því að hún hafi eitt sinn boðið Marilyn Monroe að hún skyldi skilja við John F. Kennedy ef Monroe myndi giftast honum og flytja inn í Hvíta húsiö. Útdráttur úr bókinni „Kona að nafni Jackie“ eftir C. David Hey- mann, sem tvær bandarískar sjón- RUSLATUNNUR Sterkar og vandaðar vest- ur-þýskar ruslatunnur úr polyethylene. Hjólaöxlar úr ryðfríu stáli. Mjög gott verð. Sendum í póstkröfu. varpsstöðvar skýrðu frá á laugar- dagskvöld, upplýsir að Peter Law- ford, mágur Kennedys forseta, hafl sagt frá símtali frá Marilyn til Jackie í Hvíta húsið. „Jackie komst ekki í uppnám við símtalið," er haft eför Lawford. „Ekki út á við. Hún félist á að stíga til hhðar. Hún myndi skilja við for- setann og Marilyn myndi giftast hon- um en hún myndi þurfa að flytja inn í Hvíta húsið. Ef Marilyn væri ekki tilbúin að búa opinberlega í Hvíta húsinu gæti hún gleymt þessu.“ í bókinni er sagt frá því að Jackie hafi orðið öskuill við símtahð og að hún hafi sakað Frank Sinatra um að hafa staðið á bak við það. Fyrri ævisögur um Marilyn Monroe hafa fjallað um samband hennar við Kennedy forseta. Ekki náðist í Jackie Kennedy On- assis í gær en talsmaður hennar sagði að hún hefði verið andvíg því að bók þessi væri skrifuð en að hún hefði ekki beðiö vini sína og ættingja um að tala ekki við Heymann. Bókin er byggð á viötölum við átta hundruö tuttugu og fimm ættingia, vini og óvini Jackie Kennedy Onass- is. Einnig er stuðst við upplýsingar frá Alríkislögreglunni og leyniþjón- ustunni. Reuter Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.