Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 17. APRÍL 1989. 33 Smáauglýsingar - Simi 27022 Þverholti 11 ■ Tflsölu Græna linan auglýsir: kynnist hinni lífrænu Me línu, krem, sápur, sjampó vítamín. Oíhæmisprófað á mönnum, ofhæmisábyrgð. Höldum kynningar í allskyns klúbbum. Úrval af hárvörum, skarti, nærfotum, sokkabuxum o.fl. Sendum í póstkröfu. Græna línan, Bergstaðastræti 1, sími 91-622820. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Eldhús-, baðinnréttingar og fataskápar. Staðlaðar og sérsmíðaðar. Komum heim til þín, msplum upp og gerum tilboð, þér að kostnaðarl. Hringið eða lítið inn í sýningarsal að Síðumúla 32, opið um helgar, símar 680624. Innréttingar 2000. Rúllugardinur - pappatjöld. Framleið- um rúllugardínur eftir máli, einlitar, munstraðar og ljósþéttar. Ódýr hvít, plíseruð pappatjöld í stöðluðum stærðum. Sendum í póstkröfu. Ljóri sf., Hafnarstræti 1, bakhús, simi 17451. Góöar gjafir fyrir börnin. Bamahús- gögn úr harðplasti, stólar, vinnuborð, skólaborð m/loki og snyrtiborð m/spegli. Heildsöluverð. Níðsterk, falleg og auðveld í þrifum. G.S. Júl. hf., Skútuvogi 12 B, s. 685755. Til sölu hillusamstæða úr hnotu, með glerskápum, stórt Kawai rafmagn- sorgel, vandað Grundic stuttbylgju- viðtæki og Sony hljómtækjasamstæða með KEF hátölurum. Uppl. í síma 13838 og 672204 eftir kl. 18. Barnavagga - saumavél. Hvít tágavagga (úr Fífu) á hjólum til sölu, áklæði fylgir, verð 6.000 kr. Á sama stað Toyota 8000 saumavél, nánast ónotuð, verð 7.000. Sími 34458 e.kl. 18. Til sölu 4 stk. 16" dekk á hvítum Spoke felgum, undan Toyota HiLux og 4 stk. 15" dekk á original krómfelgum undan LandCruiser. Skipti á PC tölvu koma til greina. Uppl. í síma 91-77097. Vatnsdýna. Til sölu nýleg dýna í rúm, breidd 1,85, lengd 2,0 - 2,10.99% stopp- uð, með hitara, öryggisdúk og yfir- laki. Selst með góðum afslætti. Uppl. í síma 91-11939. Ál - ryðfritt stál. Álplötur og álprófílar. Eigum á lager flestar stærðir. Ryð- frítt stál. Plötur og prófilar. Niðurefn- un á staðnum. Málmtækni, Vagn- höfða 29,112 R., s. 83045-672090-83705. Ariston ísskápur með sérfrysti að ofan (ný pressa), stærð 165x60, verð 15-20 þús., svart/hvítt sjónvarp og Daihatsu Charade ’80, verð 40 þús. S.91-45864. Dígulprentvél til sölu, Heidelberg Cy- linder, 56x77, setjaravél, pappírs- skurðarhnífur ásamt vinnuborðum og ýmsum fylgihl. S. 91-651391 e.kl. 18. Eldhúsinnrétting með vaski, helluborð og frístandandi ofh, ísskápur og lítill frystiskápur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3707. Fallegt borðstofuborð meö 6 stólum, skrifborð, eldhúsborð með 4 stólum, ísskápur, þvottavél og ryksuga til sölu. Uppl. í síma 91-30522. Framlelði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Golfsett til sölu, Ping Eye 2, 1, 3 og 5 tré, jám, 3-PW, einnig Titleist, 1, 3 og 4 tré, jám, 3-PW + SW. Uppl. í síma 91-19095 eftir kl. 19. Hljómflutningstæki: magnari, útvarp, plötuspilari, geislaspilari og hátalar- ar, sumt er alveg nýtt, hitt lítið notað, seíst ódýrt. Sími 91-678057. Lager af bókum og húlla hopp hringj- um, kommóða á 2 þús., pottbaðker á 5 þús. Á sama stað óskast 2 furuhorn- borð. Uppl. í síma 91-21791. Ljósritunarvél, U BIX 330 RE, stækkar, minnkar, raðar 15 falt, lítið notuð, bilanafrír vinnuhestur. Uppl. í síma 11188 á kvöldin. Rafmagnshitaketill með neysluvatns- spíral og dælu fyrir ofnakerfi, 200 lítra, 3 hitaelement. Uppl. í síma 92-13486.____________________________ Sófasett 3 + 2 + 1 til sölu, verð 5 þús, einnig fallegt útskorið sófaborð, verð 8 þús, skápa- og hillusamstæða, verð 12 þús. Uppl. í síma 91-30442. Til sölu búslóö vegna flutninga. Hentar vel fyrir ungt fólk. Uppl. í vinnusíma 91-672277 til kl. 19 og eftir kl. 19 í síma 985-27775. Til sölu nuddtæki sem losar þig fljótt við bakverk, gigt, vöðvabólgu og þjálf- ar upp vöðva. Uppl. í síma 91-686086 og á kvöldin 78387. Til sölu sem nýtt: Gaggenau blástursofn og eldavélarhella, peningakassi, fata- skápur (Axis), lítil loftpressa, ham- borgaragrillhella. S. 651112 e.kl. 18. Til sölu sófaborð og sófasett, 3 + 2 + 1, einnig í sumarbústað 3ja hellna gas- eldavél og gasbakaraofn. Uppl. í síma 91-50658.______________________________ Utanlandsferð til Benidorm fyrir 4 full- orðna til sölu, selst með góðum stað- greiðsluafslætti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3694. Verksmiðjusala er opin á þriðjudög- um og fimmtudögum frá kl. 13-18. Handprjónaband, peysur og teppi. Álafoss, Mosfellsbæ. Falleg reyrborðstofuhúsgögn til sölu. Einnig notuð Candy þvottavél. Uppl. í síma 91-628790. Golftölva. Til sölu ónotuð MMC Elec- tronic golf trainer tölva í tösku. Verð 25 þús. Uppl. í síma 93-12624. Kolaofn. Til sölu lítill vel með farinn kolaofn, tilvalinn í sumarbústað. Uppl. eftir kl. 18 í síma 91-52559. Skjalaskápur til sölu. Hæð 1,95, breidd 1,12. Einnig lítið skrifborð. Sími 91-53568. Til sölu Richel snittvél. Uppl. í síma 985-22179 á daginn og 91-71866 á kvöldin. Til sölu vegna flutnings afruglari, ís- skápur, frystikista, saumavél, Storno 6000 farsími. Uppl. í síma 91-74617. Tveir skyrtustandar til sölu. Rúma sam- tals 800 skyrtur. Uppl. í sima 91-13505 og 91-14303 frá kl. 9-18. Vel með farin Ijósblá Emmaljunga kerra. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-10593. Borðstofuhúsgögn og skemmtari til sölu. Uppl. í síma 91-29079 eftir kl. 18. Frystikista (3001) ásamt tvöföldum Ikea fataskáp til sölu. Uppl. í síma 35981. Frimerki til sölu, fyrsta dags frímerki. Uppl. í síma 91-34339. Köfunargræjur til sölu, blautbúningur. Uppl. í síma 671188 eftir kl. 20. Simo kerruvagn og nýtt, ónotað gas- grill til sölu. Uppl. í síma 657158. ......... ■ Oskast keypt Óska eftir að kaupa nýlega ísvél, sheik- vél, kakó- og kaffivél, salamöndru og örbylgjuofn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022.H-3599. Óskum eftir vörulager úr matvöruversl- un eða sjoppu, sem má greiðast með 500 þús. króna nýlegum bíl. Uppl. í síma 91-53607. ísskápur óskast með frystihólfi hám- arkshæð 88 cm og breidd 54 cm. Uppl. í síma 92-11802 eða (91-26393 e.kl. 20.) Vatnabátur, helst yfirbyggður að hluta, óskast. Uppl. í síma 11188 á kvöldin. Óska eftir notuðum tjaldvagni. Uppl. í síma 91-46113. Óska eftir isskáp, hæð frá 90-135 cm. Uppl. í síma 92-2836. ■ Verslun Jenný, verslun og saumastofa, er flutt á Laugaveg 59 (Kjörgarð), morgun- kjólar, dag- og kvöldkjólar, mussur, buxur o.fl. í mörgum nr. S. 91-23970. Pokastólar - hrúgöld. Seljum tilsniðin hrúgöld, sýnishorn á staðnum. Verð aðeins kr. 1500 stk. Póstsendum. Álna- búðin, Þverholti 5, Mosf. s. 666388. Vélprjónagarn. Mjög hagstætt verð. Prjónastofan Iðunn hf„ Skerjabraut 1, Seltjarnamesi. ■ Fyrir ungböm Einstaklega vel með farið: Cicco bað- borð, leikgrind, bílstóll, burðárrúm og lítill Cicco stóll, allt á hálfvirði, einn- ig til sölu á sama stað kvikmynda- tökuvél, Super 8 mm, með hljóði, Eu- mig 65XL á kr. 9 þús. S. 91-629550. Til sölu kerra með skermi og svuntu, einföld kerra, rimlagrind, göngustóll. ungbarnastóll og burðarrúm, allt mjög nýlegt og vel með farið, selst í sitt hvoru lagi eða allt saman á kr. 18.000. Uppl. í síma 673184. Barnarúm, 75x180, og kojur, 80x200 cm, til sölu. Uppl. í síma 91-38467, Laugar- ásvegur 4a. Flottur. Barnavagn sem hægt er að breyta í kerru er til sölu. Liturinn er lillaður. Uppl. í sima 91-30315. Silver Cross barnavagn og gærupoki til sölu, verð 14 þús. Uppl. í síma 91-77074._____________________ Simo barnavagn til sölu, ljósblár, lítur Út sem nýr, selst á 17 þús. Uppl. í síma 84195 milli kl. 9 og 17. Vel með farinn barnavagn óskast. Uppl. í síma 91-33217. ■ Heimflistæki Electrolux isskápur, Philco þvottavél, æðislegur amerískur þurrkari til sölu. Allt í toppstandi. Uppl. í síma 678228 eftir kl. 17. Til sölu Philips ísskápur með frysti- hólfi. Toshiba örbylgjuofn og ÁEG þvottavél. Allt sem nýtt. Einnig gam- all stór Crossley ísskápur. Uppl. í síma 13838 og 672204 eftir kl. 18. Frysti og kæliskápur, til sölu, einnig uppstoppaður selur. Uppl. í síma 91-675734.__________________________ Til sölu þvottavél, nýyfirfarin, Völund 500. Uppl. í síma 34746. ■ Hljóðfæri Námskeið i upptökutækni og vinnu í hljóðveri, (Recording Engineering), verður haldið á næstunni. Öll atriði verða ítarlega kennd og áhersla lögð á verklega þjálfun og tæknilega kynn- ingu. Námskeiðið verður tviskipt og annars vegar ætlað byrjendum en hins vegar lengra komnum. Takmarkaður fjöldi þátttakanda í hverjum hóp. Inn- ritun og nánari uppl. í sími 91-28630. Hljóðaklettur. Hljóðfærahús Reykjavíkur auglýsir! Vorum að taka upp mikið af hljóð- færum og fylgihlutum. T.d. Vick Firth og Pro Mark kjuða, GHS og Pyramid strengi, Kork tónstilla og Hohner munnhörpur. Hljóðfærahús Reykja- víkur, Laugavegi 96, sími 13656. Verðlaunapianóin og flyglarnir frá Young Chang, mikið úrval, einnig úrval af gíturum o.fl. Góðir greiðslu- s_kilmálar._ Hljóðfæraverslun Pálmars Árna hf. Ármúla 38, sími 91-32845. Gamalt en mjög gott nýuppskinnað Ludwig trommusett til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-14403 í kvöld og næstu daga. Ibanez Musician bassi, Kenwood hljómtæki, AR hátalarar og 8 rása Studio Master mixer til sölu. Uppl. í síma 37539. Lítið Yamaha Portasound CT 100 til sölu, mjög lítið notað, selst ódýrt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3710. Píanóbekkir, nótnastandar, píanóstill- ingar, viðgerðir og sala. ísólfur Pálm- arsson, Vesturgötu 17, Sími. 11980 milli kl. 16 og 19. Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Góður hljómborðsleikari óskast í hljómsveit sem er starfandi í Reykja- vík. Uppl. í síma 91-52287. Halldór. Gott Yamaha trommusett til sölu. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 91-14441. ■ Hljómtæki Til sölu Macaudio ME 100 equalizer 4x25W sem nýr, verð aðeins kr. 8 þús. Uppl. í síma 91-651176 eftir kl. 19. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur: Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélarnar sem við leigjum út hafa há- þrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. ■ Húsgögn Til sölu vegna brottflutnings af landinu þrísettur stofuskápur með glerhurðum og ljósum, kr. 35 þús. - kringlótt furu- borð og 4 samlagðir stólar, kr. 11 þús. - stórt skrifborð, kr. 6 þús., og páfugla- stóll (tágar og þast), kr. 6 þús. Uppl. í síma (91)689216 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Húsgögn i barna/unglingaherbergi frá Tréborg til sölu, vel með farin: rúm á 11 þús., skrifborð á 7.500 kr„ stóll á 3.500 kr„ hillur á 7.500 kr. og hillur á 6 þús. Uppl. í síma 685337 eftir kl. 17. Frá ítaliu. Sem nýr hægindastóll til sölu. Topptiska! Einnig tveggja sæta sófi. Sími 91-82022 og eftir kl. 19 í 12966. Hvitur Ikea svefnbekkur, 70x200 cm, og hvítar Ikea hillur, 90 cm breiðar, til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3697. Nýlegt rúm með rúmfataskúffu og ann- arri minni, skrifborð með hillu og korktöflu, hvítt og mjög vel með farið. Uppl. í síma 91-43317. Rúm og náttborð úr sýrðri eik til sölu, nýlegt og fallegt rúm, stærð 1,20x2 (ein og hálf breidd). Uppl. í síma 91-39387. Leðursófasett, dökkbrúnt, 3 + 2 + 1, til sölu, 5 ára, verð 60 þús. Uppl. í síma 91-54933.______________________________ Litið notað svart leðursófasett til sölu, 3ja sæta sófi og tveir stólar. Uppl. í síma 91-611374 eftir kl. 20. Tvelr 2ja sæta sófar og furusófaborð til sölu, einnig hjónarúm. Uppl. í síma 91-36602 eftir kl. 18. ’*** Vegna flutnlngs. Til sölu svefiiherberg- ishúsgögn og sófasett 3 + 2 + 1. Uppl. í síma 91-31992 eftir kl. 20. Vatnsrúm til sölu. Tilboð óskast. Selst ódýrt. Uppl. í sima 9833984. ■ Antík Rýmingarsala: borðstofuhúsgögn, bókahillur, skápar, klæðaskápar, skrifborð, speglar, sófasett, rúm, lamp- ar, málverk, silfur og postulín. Antik- munir, Laufásvegi 6, s. 20290. ■ Bólstmn Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Bjömsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsg. o.fl. Úrval af efnum. Uppl. og pant. á daginn og kvöldin í s. 681460. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47. Klæðum og gerum við gömul húsgögn, úrval af áklæðum og leðri. Greiðslu- kortaþjónusta. G.Á. Húsgögn, Braut- arholti 26, símar 39595 og 39060. Áklæði, „leðurlook” og leðurliki. Geysi- legt úrval af áklæðum. Sendum pruf- ur. Ný bólstrun og endurklæðning. Innbú, Auðbrekku 3, Kópav., s. 44288. Bólstrun - klæðningar. Komum heim. Gemm föst verðtilboð. Sveinn bólstr- ari, sími 641622, heimasími 656495. ■ Tölvur Macintosh þjónusta. • Leysiprentun. •Tölvuleiga. • Gagnaflutn. milli Macintosh - PC. • Innsláttur, uppsetning og frágangur ritgerða, ráðstefnugagna og frétta- bréfa, límmiða o.fl. •Tölvubær, Skipholti 50B, s. 680250. Atari ST forrit til sölu. Hundmðir for- rita: töflureiknar, leikir bæði svart/hvítir og lita, gagnagrunnar, afritunarforrit, umbrotsforrit, teikni- forrit, ritvinnsluforrit og tónlistarfor- rit. Sendu eftir lista í síma 97-11058. Amstrad PC 1512 til sölu ásamt Star LC-10 prentara, góðum forritum og leikjum. Sími 93-38910 e.kl. 16, skipti á nýlegri skellinöðm koma til greina. Apple 2 E tölva til sölu, 2 diskettudrif, einnig Silver Reed EXP 400 prentari, flestöll Apple forrit fylgja. Lágt verð. Uppl. í síma 97-11333 á kvöldin. BBC Compact tölva til sölu, með lita- skjá ásamt forritum, kennslubókum og tölvuborði á hjólum, verð kr. 40 þús. Uppl. í síma 91-11248. Macintosh 512K með 800K diskdrifi til sölu ásamt prentara. Fjöldinn allur af forritum fylgir. Uppl. í sima 651072 eftir kl. 17. Sanngjarnt verð. PC tölvuforrit (deiliforrit) til sölu í miklu úrvali, ódýr. Komið, skoðið og fáið lista. Hans Árnason, Laugavegi 178, sími 91-31312. Amstrad CPC leikjatölva til sölu, með leikjum og stýripinna. Uppl. í síma 91-73756.___________________________ Amstrad PC 1512 til sölu. 4ra mánaða gömul. Verð 65.000. Uppl. í síma 21884 milli kl. 17 og 19. Svo til ný. Macintosh SE HD20 tölva til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3712. Óska eftir Atari 520 eða 1040 Est tölvu, einnig Sequencer forriti. Uppl. í síma 91-641786 eftir kl. 17.________ Commodore 64 ásamt nokkrum leikj- um til sölu. Uppl. í síma 53125. ■ Sjónvöip______________________ Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Gervihnattamóttakari til sölu, 1,5 m í þvermál, nær öllum Astra stöðvum. Uppl. í síma 92-15879. Til sölu ASA sjónvarp 28" með fjarstýr- ingu. Uppl. í síma 91-656217 eftir kl. 19, mánudagskvöld. ■ Ljósmyndun Canon AE-1 með Data Back, Canon linsa FD 50 mm, 1:1,8, linsa FD 28 mm, 1:2,8, linsa Vivitar 70-210 mm, 1:3,5 macro autozoom, Canon flash og taska. Uppl. eftir kl. 17 í síma 91-50150. ■ Dýxahald Hestakerrur til lelgu. Höfum til leigu góðar tveggja hesta kerrur á tveimur hásingum. Bílaleiga Arnarflugs- Hertz, v/Flugvallarveg, sími 614400. Vorfagnaður hestamanna í Reiðhöll- inni laugardaginn 22. apríl nk. Hljóm- sveitin Kaktus leikin- fyrir dansi. Skemmtiatriði. Aðgöngumiðinn gildir einnig sem happdrættismiði. Meðal vinninga verða stórefnileg veturgöm- ul trippi, svo sem trippi frá Skarði undan Atla 1016 frá Syðra-Skörðugili, frá Varmalæk uhdan Fífli 997 frá Vallamesi og frá Mosfelli undan Mána 949 frá Ketilsstöðum. Miðaverð er kr. 2.400 með mat og kr. 1.200 að loknu borðhaldi. Húsið opnað kl. 20.00 - borðhald hefst kl. 21.00, hleypt inn eftir borðhald kl. 23.00. Mætum öll í góða skapinu og betri fötunum. Fögn- um vori og hækkandi sól eftir erfiðan vetur. Athygli skal vakin á því að búið er að fá leyfi hjá lögreglustjóra. Reiðhöllin hf„ sími 673620. Frá Hundaræktarfélagi islands. Að gefnu tilefni viljum við vekja athygli á að samkvæmt ákvörðun sérdeilda félagsins er verð á hreinræktuðum hvolpum kr. 25.000 til 35.000. Innifalið í því verði er ættbókarskírteini, heil- brigðisskoðun og spóluormahreinsun. Við viljum hvetja hvolpakaupendur til að leita upplýsinga á skrifstofu fé- lagsins, Súðarvogi 7, sími 31529. Opið mánudaga til fimmtudaga kl. 16-19. Félag skrautfuglaræktenda verður stofnað 22. apríl nk. Þátttaka tilkynn- ist fyrir 20. apríl í síma 50270 eða 652662. Fundarstaður verður auglýst- ur síðar í DV. Hestar til sölu: brúnn, 8 vetra, góður töltari, 100 þús„ 6 vetra, rauðblesótt- ur, mjög hágengur töltari, 140 þús„ grár efnilegur, 4ra vetra, 60 þús„ hey getur fylgt. Uppl. í síma 985-21613. Hundabækur. Bækur um vinsælustu hundakynin komnar aftur: golden retriver, scháfer, labrador, poodle, collie, cocker spaniel. Penninn, Kringlunni, sími 91-689211. Hundabækur. Stórgóðar bækur um hundaþjálfun og hlýðniæfingar. Einn- ig um samskipti við hvolpa og góð ráð fyrir nýbakaða hundaeigendur. Penn- inn, Kringlunni, sími 91-689211. Hundaræktarfélag íslands. Námskeið í hundafimi hefst föstudaginn 21. apríl. Upplýsingar og skráning í síma Hundaræktarfélagsins, 91-31529, kl. 16-19 mánudag til föstudags. Til sölu: brúnstjörnóttur 8 vetra bama- hestur, rauður foli, 5 vetra, undan Frey frá Árbæ, og jarpur, 6 vetra klár- hestur, er að byrja að tölta. Sími 9875216 eftir kl. 20. Hestamenn, eru stigvélin hál? Látið sóla þau með grófum sólum og hælum hjá Skóvinnustofu Sigurbjöms, Aust- urveri v/Háaleitisbraut 68, s. 33980. Járningar. Tek hesta í járningu, get skaffað skeifur, botna og fleyga, verð aðeins 1000 kr. pr. hest. Uppl. í síma 91-46629. 10 vikna poodlehvolpur til sölu, ættbók fylgir, greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 91-10472 eftir kl. 18. Til sölu hreinræktaðir hvítir poodle- hvolpar, ættbókarskírteini fylgja. Uppl. í síma 656295. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-35269. ■ Vetrarvörur Vélsleðakerrur til leigu. Höfum til leigu góðar eins sleða kermr. Bílaleiga Ámarflugs-Hertz, v/Flugvallarveg, sími 614400. Vélsleði, Ski-doo, árg. '83, til sölu, 97 hö„ Blizzard 9700. Uppl. í síma 98-34180 eftir kl. 19. . Vélsleðl, Ski-doo Citation ’80, til sölu. Uppl. í síma 91-34632. ■ Hjól Suzuki 550 GSX, 16 ventla Twin Cam, árg. 8Y, til sölu, ekið 4500 km, sem nýtt. Uppl. í síma 672391 eftir kl. 17. Suzuki Dakar ’87 til sölu, mjög gott hjól. Staðgreiðsluverð 200 þús. Uppl. í síma 91-75290. Óska eftir að kaupa Hondu MT50. Allar árg. koma til greina. Er í síma 93-12194. Óska eftir bifhjóli i skiptum fyrir bíl á verðbilinu 310-330 þús. Uppl. í síma 91- 670891 og 54323 Siggi. Óska eftir góðu Kawasaki Mojave og góðum ódýrum crossara. Uppl. í síma 92- 27215. Honda MT '82 til sölu, einnig karl- mannsreiðhjól. Uppl. í síma 95-5705. Óska eftir mótor, Montesa. Uppl. í síma 94-4148 milli kl. 19 og 20. ■ Vagnar_____________________ Hjólhýsi - hjólhús. '89 módelin af 16 feta Monsu, 28 feta hjólhús, 3ja her- bergja hús með öllu. H. Hafsteinsson, Skútahrauni 7, s. 651033 og 985-21895., Hjólhýsl + fortjald. 12 feta Sprite hjól- hýsi til sölu ásamt nýlegu fortjaldi, verð ca 180 þús. Uppl. í síma 687340.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.