Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 48
F R ÉTT A S KOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 MÁNUDAGUR 17. APRÍL 1989. Jóhann vann Nigel Short r Pétur L. Pétuisson, DV, Barœlana; Jóhann Hjartarson vann Nigel Short frá Bretlandi í 14. umferð heimsbikarmótsins í skák. Gerði hann þar með Short ljótan grikk því við tapið missti Short annað sætið. Skákin reyndist 37 leikir og var þá orðið erfitt fyrir Short að forðast mát. Að auki var hann kominn í slæmt tímahrak og gaf skákina. Staða efstu manna breyttist þó htið á mótinu í gær. Ljubojevic er enn efstur en hann gerði jafntefli við Hiibner frá Vestur-Þýskalandi. Ljubojevic er nú með 9,5 vinninga eftir 14 skákir tefldar. í öðru sæti situr nú heimsmeistar- inn Kasparov, en hann varð að bíta í það súra eph að gera jafntefli við Nikolic frá Júgóslavíu í gær. Ka- sparov er því með 8,5 vinninga eftir 13 tefldar skákir. Aðrir sem fóru upp á við í gær voru Viktor Kortsnoi sem teflir und- ir fána Sviss. Hann vann Jonathan Speelman frá Bretlandi og er því i fimmta sæti með 7,5 vinninga og 13 skákir tefldar. Fyrnun landi hans, Salov, vann landa sinn Jusupov og er í sjötta sæti með jafnmarga vinn- inga og skákir og Kortsnoi. Aðrar skákir enduðu sem jafntefli en skák Yasser Seirawan frá Bandaríkjunum og Sovétmannsins Beljavski fór í bið. Sá síðarnefndi er tahnn með betri stöðu. í dag keppir Jóhann við Ljubojevic og er með svart. Aðrar skákir í dag eru: Speelman-Húbner Belj avski-Kortsnoi Salov-Seirawan Vaganian-Jusupov Nikohc-Ribh Nogueiras-Kasparov Spassky-filescas Short á hins vegar frí í dag. Sigluflörður: Skíðaflugvél sótti skíðafólk Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri; „Þetta er í fyrsta skipti sem við gerum þetta," sagði Friðrik Adolfs- son hjá Flugfélagi Norðurlands við DV í morgun en skíðaflugvél frá fé- laginu sótti farþega til Siglufjarðar í gær. Um var að ræða skíðafólk sem þurfti nauðsynlega að komast til Akureyrar. Ein flugvéla FN var á Akureyri útbúin fyrir skíðaflug til Grænlands og var ákveðið að láta véhna fyrst sækja þessa farþega til Siglufjarðar þar sem ekki hafði tekist að ryðja flugbrautina þar þótt veður væri ágætt. „Þaö er Ijóst aö þróunin í kinda- J. Sigfússon landbúnaðarráðherra Samkvæmt honum áttu þær að - En verður kjöti hent? kjötsbirgðum hefur orðið óhag- þegar hann var spurður um það vera um 1800 tonn. „Það verður nú eitthvað búið aö stæðari en menn vonuðust til. Inn- hvort stjómvöld ætiuðu að grípa Landbúnaðarráðherra sagöi ganga á áður en ég fer aö gleöja anlandsmarkaðurinn hefúr verið til einhverra aðgerða vegna fyrir- reyndar að hann teldi að þessi spá tiltekna aðila hér í þjóðfélaginu veikari og tekið við minna magni sjáanlegrar aukningar á birgðum Búvömdeildatinnar væri byggð á með því. Það er ahtaf ógæfulegt aö ' en menn vonuðu. Það er vandamál kindakjöts í haust. svartsýni. Þá sagöist hann gera mð henda matvælum í sveltandi heimi sem við munum taka á meö því Samkvæmt áætlun Búvömdeild- fyrir því að auknar niðurgreiðslur en það er nú ekki það ógeöslegasta. meðal annars að grípa öl aðgeröa ar Sambandsins steöiir í að kinda- ættu að auka söluna. Sömuleiðis Miklu ógeðslegri er Þórðargleði til að auka sölu og ná þeim mark- kjötsbirgöir veröi um 3000 tonn í ætti stöðugt búvöruverð aö auka ákveðinna aöila yfir þvi að geta miöum sem sett vom með búvöm- haust sem er mun meira en gert sölu. Þá kæmi til greina að bjóöa smjattað á því að það sé gert,“ sagði samningnum,“ sagði Steingrímur varráöfyriríbúvörusamningnum. kjöt á hagstæðum kjörum. landbúnaðarráöherra. -SMJ Halldór á f undi með grænfriðungum Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra er nú komin til Færeyja ásamt sendinefnd sinni en alþjóðleg ráðstefna um nýtingu sjávarspendýra er nú að hefjast þar. Sjávarútvegsráðherra kemur til landsins á miðvikudag. Á mynd- inni sést frá fundi Halldórs og grænfriðunga sem haldinn var i Bremerhaven á laugardaginn. Fundurinn var vinsam- legur, að sögn manna i ráðuneytinu, en engin ákveðin niðurstaða varð af honum. DV-símamynd Reuter Lagmeti: Japanir koma til aðstoðar „Ég held að það sé alveg ljóst að japanir eru að koma okkur til aðstoð- ar,“ sagði Theódór S. Friðriksson, framkvæmdastjóri Sölustofnunar lagmetis. Fyrir helgi barst Sölustofnuninni bréf frá Japan þar sem óskað var eftir kaupum á niðurlagðri rækju fyrir 100 mifljónir. Að sögn Theódórs er þetta afrakstur starfs sjávarút- vegsráðuneytisins í kjölfar ófara lag- metisiðnaðarins á Þýskalandsmark- aði. í fyrra flutti Sölustofnun lagmetis út vörur fyrir um 1.140 milljónir. Þýska verslunarkeðjan Aldi keypti þá fyrir um 490 milljónir. -gse Evrópukeppni í skák: Góður sigur HjáTR Skáksveit Taflfélags Reykjavíkur komst í aðra umferð Evrópukeppni félagshða í skák með góðum sigri á belgíska liðinu Anderlecht. Tefld var tvöfold umferð og tapaði sveit TR í fyrri umferðinni með 2'A gegn 3'A. í seinni unmferðinni voru íslend- ingamir hins vegar í miklu stuði og sigruðu 5^1 eða samanlagt 7‘/2-4‘/2. Jón L. Árnason tefldi á 1. borði og fékk 'A vinning gegn Jan Timman. Margeir Pétursson fékk 1 'A vinning gegn Sosonko. Helgi Ólafsson vann báðar sínar skákir gegn Jadoul. Haxmes Hlifar gerði jafntefli í báðum skákum sínum gegn Meulders á 4. borði. Karl Þorsteins fékk 1 'A vinn- ing gegn Roofthooft á 5. borði og Þröstur Þórhallsson fékk einn vinn- ing gegn Tonoh á 6. borði. Ekki er ljóst hverjir andstæðingar TR verða í næstu umferð en þá geta þeir vænt- anlega styrkt sveit sína með Jóhanni Hjartarsyni. -SMJ Lottókassi tekinn vegna vanskila íslensk getspá, sem er rekstaraðiU Lottósins, varð að grípa til þess ráðs að taka lottókassa úr sjoppu í Breið- holti. Talsverö vanskU höfðu mynd- ast við Lottóið og varð þrautalend- ingin að taka kassann úr sjoppunni. Samkvæmt upplýsingum frá ís- lenskri getspá er núverandi eigandi sjoppunar skuldlaus en fyrri eigandi hafði ekki gert skfl og skuldar hann hundruð þúsunda sem lögfræðing- um hefur verið faUð að innheimta. -sme LOKI Bauð hann upp á græna rækju? Veöriö næsta sólarhring: Vetrarveður verður í dag Það á ekki af okkur að ganga. Sumardagurinn fyrsti á flmmtu- dag og veturinn lætur sig hvergi. Einhver snjókoma verður á landinu og vetrarlegt um að lít- ast. Vindáttir veröa breytilegar í dag. Voðurspár DV eru ekkl bV00dar á upplýsinQum fri Veöurstofu fsfands. Þaor eru fengnar erlendis I goQnum vefiurkorta- BÍLALEIGA v/Flugvallarveg 91-61-44-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.