Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 19
Sigurður Jónsson og eiginkona hans sátu 20 metra frá slysstaðnum á Hhlsborough: „Þessa filmu mun ég aldrei framkalla“ - ég kæri mig ekki um að horfa á þetta á nýjan leik, sagði Sigurður Jónsson „Þaö var hræðilegt að horfa á þetta gerast en maður gerði sér ekki grein fyrir því fyrr en um kvöldið hversu hrikalegt slys þetta var. Ég tók myndavél með mér á völlinn og var að mynda þegar þetta byrjaði allt saman. Þá filmu mun ég aldrei framkalla - ég kæri mig ekki um að horfa á þetta á nýjan leik,“ sagði Sigurður Jónsson, íslenski knattspyrnumaðurinn sem leikur með Sheffield Wednesday, 1 samtali við DV í gær. Sigurður og eiginkona hans, Kol- umuppáfólkboriðíburtuenlengi brún Sandra Hreinsdóttir, voru vel hélt ég að það hefðu kannski meðal áhorfenda á Hillsborough- um tíu manns látist.“ leikvanginum í ShefEield á laugar- daginn og urðu vitni að mesta Krakkarnir áttu enga harmleik í sögu enskrar knatt- möguleika á aðforða sér spyrnu þegar 94 stuðningsmenn „Áhorfendur voru beönir um að stuðningsmann Liverpool, að sitjakyrrirísætumsínumámeðan megni til börn og unglingar, létu björgunaraðgerðimar stóðu yfir og ffið. í gærkvöldi var 71 enn á éghorfðimeðalannarsuppábjörg- sjúkrahúsum,þarafl8ílífshættu. unarmenn gera misheppnaða til- Miklum flölda áhorfenda, sem raim til að bjarga ffi bams sem biðu fyrir utan leikvanginn, var ekki virtist meira en 7-8 ára gam- hleypt inn í stæði fyrir aftan annað alt. Krakkamir fóm verst út úr markið með þessum hörmulegu þessu, þeir vom fremst og aiveg afleiðingum. Liverpool og Notting- upp við girðinguna rammgerðu ham Forest höfðu leikiö sex mínút- sem reist var til að koma í veg fyr- ur af undanúrslitaleik sínum í ir að fólk ryddist inn á leikvanginn ensku bikarkeppninni þegar þetta og áttu því enga möguleika á að gerðist en leiknum var þá þegar forðasér. Þarsvignuðurammgerð- hætt. ar stálgrindur eins og bananar og taliö er að um 300 kílóa þungi hafi Sátum í 15-20 metra hvílt á hveijum einstaklingi og fjarlægð pressaðhannuppaðgirðingunni.“ „Við sátum í suðurstúku vallar- ins og vorum aðeins í um 1&-20 Lögreglan ákvað að opna metra fjarlægð frá stæðunum. En „Talað hefur verið um að það við vorum ekki í hættu, áhorfenda- hafi verið einn lögreglumaður sem stæðin þar sem þetta átti sér staö ákvað aö opna hhðið en fyrir utan eru sérstaklega girt af. Þegar fólk voru mörg þúsund stuðnings- tók aö hoppa yfir girðinguna, til manna Liverpool og margir þeirra þess að forða sér undan troðningn- miðalausir. Troðningurinn þar var um, hélt ég að það væru að brjótst gífurlegur og lögreglan sá að hægt út einhver skrílslæti. Síðan kom væri að koma talsverðum fjölda í smám saman í Ijós að eitthvað stæðin í viðbót, bæði hægra og hræðilegt var að gerast, við horfð- vinstra megin í þeim. En þegar þeim hvíldi var gifurlegt. Talið er að um 300 kilóa þungi hafi lagst á hvem og einn og margir þeirra sem fórust náðu ekki andanum í mannþrönginni og köfnuðu. Simamynd Reuter hhöið var opnað þusti skarinn inn, allir aö flýta sér th að missa ekki af neinu og allir stefndu á mið stæð- in og því fór sem fór,“ sagði Sigurð- ur. nukil sorg ríkti 1 Sheffield, sem og á öhu Enelandi, og í gærmorgim streymdi k til leikvangsins með blómsveiga sem það lagði við hhö hans. Vellinum hefur verið lokað og Sigurður taldi ólíklegt að á hon- um yröi leikið í bráö. Öhu sem þar hefði átt að fara fram í þessari viku hefði þegar venð frestað. Margret Thatcher, forsætisráðherra Bret- lands, var mætt th Sheffield í gær og rannsókn á slysinu og ástæðum þess stendur yfir. Nánar er fjahað um harmleikinn í máli og myndum á bls. 21. -VS Blómsveigar við hliðin Sigurður sagði ennfremur að Erlendir leiktnenn á ný með íslenskum köríuknattleiksliðum: m x m mm m m m m m_m mmmmmmm iiami imá|| A06lnS TJOrli VOi U 9 mOll - tillagan samþykkt með miklum yfirburðum á ársþingi KKI Tillaga um aö erlendir körfú- mann. vegarlöglegirumleiðogþelrkoma keppni 1 úrvalsdeildinni næsta vet- öðru leytí. en þvi að Jón Þór Hann- knattleiksmenn fái aö leika með ' Strangar reglur voru jaöiframt th landsins og hö geta skipt um þá ur. í A-riðli leika Keflavík, Valur, esson tekur sætí Ingvars Kristins- islenskum félagshöum næsta vetur settar umþá. A keppnistímabhinu, þegar henta þykir. „Þar með geta Grindavík, ÍR og Reynir úr Sand- sonar sem gaf ekki kost á sér. í var samþykkt með raiklum yfir- eða frá 1. september til 1. raaí, verö- félögin strax losaö sig viö leikmann gerðl. í B-riðh verða KR, Njarðvfk, stjórninni sitja því Kolbeiim Páls- burðum á ársþingi KKÍ sem fram urþeimóheimhtaðskiptaumféiag ef hann stendur sig ekki og fengiö Haukar, Tindastóll og Þór. Keppn- son formaður, Einar Bollason, fór um helgina. Einungis Qórir innanlands. Eftir 1. maí geta þeir nýjan þegar í stað,“ sagði Kristinn isfýrirkomulag verður óbreytt, Kristinn Stefánsson, Gunnar Þor- þingfthitrúargreidduatkvæðigegn haft féiagaskiptí en einungis meö Albertsson, stjómarmaður KKI, nema hvaö hðin tvö sem leika th varðarson, Kristínn AlbertsSon, tUlögunni og því er ijóst að erlend- samþykki félagsins sem þeir fara. við DV. úrshta um íslandsmeistaratitihnn Siguröur Hjörleifsson og Jón Þór ir leikmenn verða á mála hjá ís- frá sem getur komið í veg fyrir aö ' leikaahtaðfimmieikiistaðþriggja Hannesson. lenskum félögum á næsta keppnis- þeir leiki meö nýja félaginu í átta áður. Það hð veröur meistari sem -VS tímabhi eftir sex ára hlé. Hvert fé- mánuði. Ðregið í riðla fyrr vinnur þqá leiki. lag má fá til sín einn erlendan ieik- Eriendir leikmenn verða hins Á þingtnu var dregið í riðla fyrfr Stjóm KKI var endurkjörin að

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.