Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 17. APRÍL 1989. 43 Afmæli Gunnar Ámi Sveinsson Gunnar Ámi Sveinsson verka- maður, Safamýri 55, Reykjavík, varð sjötugur á fostudaginn. Gunn- ar Ámi er fæddur á Álafossi í Mos- fellssveit og ólst þar upp til 1948. Hann fluttist þá að Sveinsstöðum í Mosfellssveit og vann á þessum árum m.a. sem vörubílstjóri. Gunn- ar hóf að vinna í Áburðarverksmiðj- unni í Gufunesi 1954 og vann þar sem mælamaður í tíu ár til 1966. Hann réðst á Hofsjökul og sigldi hnattsiglingu í eitt ár og vann síðan Við hyggingu Búrfellsvirkjunar í tvö ár. Gunnar fluttist til Svíþjóðar 1969 og vann við skiðasmíðastöð í Gauta- borg til 1975. Hann hóf aftur störf við Búrfellsvirkjun og vann m.a. við pípulagnir og gæslustörf. Gunnar fór síðan að Hrauneyjarfossvirkjun og síðustu starfsárin vann hann að Sigölduvirkjun sem gæslumaöur. Sambýliskona Gunnars er Ása Sæ- mundsdóttir, f. 21. ágúst 1924. For- eldrar Ásu vom, Sæmundur Tóm- asson, b. á Jámgerðarstöðum í Grindavík og kona hans, Guðný Sig- urðardóttir, úr Hvítársíðu í Borgar- firöi. Gunnar kvæntist 1. nóvember 1947 Guðrúnu Eyjólfsdóttiu*, f. 13. nóvember 1920 frá Sólheimum í Laxárdal. Þau shtu samvistum 1966. Böm Gunnars em Halldóra Sigríö- ur, f. 1. nóvember 1946, sambýlis- maður hennar er Brynjólfur Bjark- an og eiga þau þijú böm, fyrri mað- ur Halldóm var Matthías Þorsteins- son og eiga þau tvö böm, Eyjólfur Sveinn Sigurgeir, f. 29. júní 1948, kvæntur Astu Björt Thoroddsen og eiga þau tvö böm, Sveinn Lárus, f. 4. janúar 1951, kvæntur Guðríði Sveinbjömsdóttur og eiga þau tvo syni, Logi Vilberg, f. 6. ágúst 1953, kvæntur Sigríði Bjarnadóttur og eiga þau þijá syni, Sigríöur ísól, f. 2. febrúar 1955, gift Guömundi Gunnarssyni og eiga þau þijú böm og Jónas Bjarki, f. 11. nóvember 1959. Systir Gunnars var Unnur, f. 3. maí 1921, var gift Frímanni Stef- ánssyni, sem er látinn, börn þeirra voru Sveinn, f. 28. júní; Sigurður Stefán, f. 14. ágúst 1949; Ásdís, f. 12. febrúar 1952, og Halldór Vignir, f. 25. maí 1953. Foreldrar Gunnars vom Sveinn Láms Ámason og kona hans, Sig- umýja Halldóra Brandsdóttir. Föð- ursystir Gunnars var Oddný, amma Ingimars Ingimarssonar frétta- manns. Sveinn var sonur Áma, pósts á Vopnafirði, Sigbjamasonar, prests á Kálfafellsstað, Sigfússonar. Móðir Sigbjamar var Ingveldur Jónsdóttir, prests í Þingmúla, Hall- grímssonar, bróður Þorsteins, afa Jónasar Hallgrímssonar skálds. Móðir Áma var Oddný Pálsdóttir Thorarensen, prófasts í Sandfelli, Magnússonar, klausturhaldara á Munkaþverá, Þórarinssonar, sýslu- manns á Grund, Jónssonar, ætt- fóður Thorarensenættarinnar. Móðir Oddnýar Pálsdóttur var Anna Benediktsdóttir, systir Sveins, afa Einars Benediktssonar skálds. Móðir Sveins Árnasonar var Þórdís, systir Stefáns, afa Stefáns Bene- diktssonar, þjóðgarðsvarðar í Skaftafelh. Systir Þórdísar var Guðný, amma Einars Braga rithöf- undar. Þórdís var dóttir Benedikts, b. á Brunnum í Suöursveit, bróður Guðnýjar, ömmu Þórbergs Þórðar- sonar. Bróðir Benedikts var Sigurð- ur, afi Gunnars Benediktssonar rit- höfundar. Móðir Þórdísar var Ragn- hildur Þorsteinsdóttir. Móðir Ragn- hildar var Guðný Einarsdóttir. Móðir Guðnýjar var Ragnhildur Sigurðardóttir. Móðir Ragnhildar Sigurðardóttur var Sigríður Jóns- dóttir eldprests, Steingrímssonar. Halldóra var dóttir Brands, sjó- manns á Hóh í Garðahverfi, Þor- steinssonar, b. í Ráðagerði, HaU- dórssonar. Móðir Brands var Vig- dís, systir Jóns, langafa Charlottu, móður Björns Bjömssonar, prófess- ors í guöfræði. Vigdís var dóttir Brands, b. á Bakka í Garðahverfi, Jakobssonar, b. á Hrútafelh, Sig- urðssonar. Móðir Jakobs var Oddný Gunnar Árni Sveinsson. Jónsdóttir, lögréttumanns í Selkoti, ísleifssonar, ættfóður Selkotsættar- innar. Móðir Vigdísar var Karítas, systir Páls, langafa Guðlaugar, ömmu Péturs Sigurgeirssonar bisk- ups. Karítas var dóttir Páls klaust- urhaldara, síöast á Elhðavatni, Jónssonar og fyrri konu hans, Val- geröar Þorgeirsdóttur, ættforeldra Pálsættarinnar. 80 ára 60 ára Páll Kristjánsson, Grundarstíg 12, Reykjavík. Sigurður R. Guðmundsson, Breiðási 9, Garöabæ. 75 ára 50 ára Matthildur Xndriðudóttir, Bergholti, Biskupstungiun, Ámes- sýslu. Hún verður að heiman i dag. Jónas Guðmundsson, Stekkjarseli 3, Reykjavík. Konráð Halidór Júliusson, Ökrum 3, Hraunhreppi, Mýrasýslu. Hallberg Kristinsson, Stórholti 31, Reykíavík. 70 ára Guöbjörg Einarsdóttir, Stigahlið 30, Reykjavík. Kristmann Jónsson, 40 ára Lambeyrarbraut 7, Eskiíirði. 65 ára Þorsteinn P. Hraundai, Laufásvegi 60, Reykjavík. Halidóra Halidórsdóttir, Bugðulæk 3, Reykjavik. Pétur Sævar Kjartansson, Hraunbæ 136, Reykjavík. Hiimar Jensson, Kleppsvegi 72, Reykjavík. Sigurjón Jónsson Sigurjón Jónsson, bóndi í Smjör- dölum í Sandvíkurhreppi, Árnes- sýslu, varð sextugur í gær. Siguijón er fæddur í Smjördölum og ólst þar upp. Hann var í námi á Núpi í Dýra- firði 1946-1947 og vann eftir það í byggingavinnu um tíma, þar af tvo vetur, 1954-1955, á Keflavíkurflug- velh. Siguijón vann eftir það á búi fóöur síns og hefur búið þar frá 1961. Sigurjón kvæntist 1968 Guðbjörgu Eiríksdóttur, f. 4. febrúar 1930, d. 11. maí 1988. Foreldrar Guðbjargar voru Eiríkur Bjarnason frá Túni í Hraungerðishreppi og kona hans, Margrét Einarsdóttir frá Minni- Vatnsleysu á Vatnsleysuströnd. Sonur Sigurjóns meö Sigrúnu Kristjánsdóttur frá Geirakoti í Sandvíkurhreppi er Stefán, f. 29. janúar 1954. Börn Siguijóns og Guð- bjargar era Eiríkur, f. 30. mars 1963, Jón Kristinn, f. 30. janúar 1966, Grét- ar, f. 10. ágúst 1968, og Margrét, f. 18. maí 1970. Bróðir Siguijóns er Þorkeh, f. 7. maí 1928, húsasmíða- meistari í Kópavogi, kvæntur Sigur- björgu Gísladóttur Foreldrar Sigurjóns vora Jón Þor- kelsson, smiður og b. í Smjördölum, og kona hans, Kristín Vigfúsdóttir. Jón var sonur Þorkels, b. í Smjörd- ölum, Jónssonar, b. í Smjördölum, Þorkelssonar, b. í Smjördölum, Jónssonar, b. í Kjamholtum, Jóns- sonar. Móöir Jóns smiðs var Sigríð- ur Magnúsdóttir, b. í Vola í Hraun- gerðishreppi, Magnússonar, b. á Ystabæli undir Eyjafjöllum, Jóns- sonar. Móðir Sigríðar var Sigríður Gísladóttir, b. í Pétursey í Mýrdal, Guðmundssonar, og konu hans, Jórunnar Einarsdóttur. Kristín var dóttir Vigfúsar, b. í Þorleifskoti í Hraungerðishreppi, Jónssonar, b. í Iðu í Biskupstung- um. Vigfússonar, b. í Iðu, Jónsson- ar, b. í Iöu, Þorsteinssonar, b. í Iðu, Sigurjón Jónsson. Jónssonar, b. í Staðarkoti á Rangár- völlum, Eyjólfssonar, b. á Reyðar- vatni, Bjömssonar, prests í Keldna- þingum, Höskuldssonar, prests í Heydölum, Einarssonar, prófasts og skálds í Heydölum, Sigurðssonar. Móðir Kristínar var Sólveig, systir Jórannar, langömmu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. Sólveig var dóttir Snorra, b. á Þórastöðum í Ölfusi Gíslasonar, b. og hrepp- stjóra á Köggólfsstöðum í Ölfusi, Eyjólfssonar, b. og hreppstjóra á Köggólfsstööum, Jónssonar, ætt- foður Köggólfsstaðaættarinnar, fóð- ur Guðbjargar, langömmu Ingi- mundar, afa Jóhönnu Sigurðardótt- ur ráðherra. Móðir Snorra var Sól- veig, systir Ólafar, langömmu Bjarna Jónssonar vígslubiskups, og Guðrúnar, móður Bjama Bene- diktssonarforsætisráðherra. Sól- veig var dóttir Snorra ríka, b. í Eng- ey, Sigurössonar. Móðir Snorra var Guðlaug Þorbjarnardóttir, systir Þórólfs, langafa Margrétar, langömmu Ingigerðar, móður Þor- steins Pálssonar alþingismanns. Högni Sturluson Högni Sturluson, Hlíf, ísafirði, varð sjötugur á laugardagirm. Högni er fæddur á Látrum í Aðal- vík og ólst þar upp. Hann var hús- maður á Hesteyri 1940-1941 og á Atlastöðum 1941-1946. Högnihefur verið sjómaður pg fiskvinnslumaö- ur í Hnífsdal og ísafirði frá 1946. Kona Högna er Júlíana Guðrún Júhusdóttir, f. 24. júlí 1921, d. 1. september 1960. Foreldrar Júhönu voru Júhus Geirmundsson, b. á Atlastöðum, og kona hans, Guðrún Jónsdóttir. Börn Högna og Júhönu era Ingibjörg, f. 24. september 1941, gift Svanbergi Einarssyni, b. á Jó- runnarstöðum í Eyjafirði og eiga þau sjö böm og ellefu bamabörn; Jónína, f. 29. september 1942, gift Birki Þorsteinssyni, bifreiðastjóra á ísfirði og eiga þau tvö böm og þijú barnaböm; Júlíus, f. 5. janúar 1945, kvæntur Guðmundu Reim- arsdóttur og eiga þau fiögur böm og eitt bamabarn; Sturlu, f. 26. Högni Sturluson. ágúst 1949, kvæntur Sigrúnu Reim- arsdóttur og eiga þau tvo syni; Guðleifur, f. 16. febrúar 1951, lést í sjóslysi; Guðrún, f. 13. nóvember 1954, gift Þórði Jónssyni, húsasmið í Kópavogi og eiga þau tvö böm. Systur Högna era Guðrún Þor- katla, f. 6. maí 1923, gift Þóri Þor- leifssyni, bólstara í Rvík, og Sturl- ína, f. 8. september 1924, gift Sig- urði Jóhannssyni, b. á Þorvalds- stöðum í Hvátársíöu. Foreldrar Högna vora Sturla Þor- kelsson, húsmaður á Látrum, og kona hans, Ingibjörg Ásgeirsdóttir. Sturla var sonur Þorkels, b. á Látr- um, ísleifssonar, b. á Langavelh á Hesteyri, ísleifssonar. Móðir Þor- kels var Guðrún, móðir Friðriks, fóður Gunnars, forseta Slysa- vamafélags íslands. Guðrún var dóttir Friðriks, b. í Neöri-Miðvík, Jónssonar, b. í Neðri-Miðvík, Jóns- sonar, b. í Neðri-Miðvík, Guölaugs- sonar, b. í Neðri-Miðvík, ísleiks- sonar, b. í Þverdal, Eiríkssonar. Móðursystir Högna var Rannveig, móðir Gunnars Friðrikssonar. Ingibjörg var dóttir Ásgeirs, b. á Eiði í Hestfirði, Jónssonar. Andlát Brynjólfur Bjamason Brynjólfur Bjarnason heimspek- ingur, fyrrv. formaður Kommúni- staflokks íslands og fyrrv. mennta- málaráðherra og alþingismaður, lést í gær. Brynjólfur var fæddur 26. maí 1898 á Hæh í Gnúpveija- hreppi en ólst upp hjá foreldram sínum í Ölversholti í Flóa. Hann varð stúdent frá MR1918 og lauk heimspekiprófi frá Kaupmanna- hafnarháskóla 1919, prófi þaðan í efna- og eðhsfræði 1923 og las heim- speki við Berlínarháskóla 1923- 1924. Hann var formaður Komm- únistaflokks íslands frá stofnun hans, 1930-1938. Brynjólfur var for- maður miðstjómar Sameiningar- flokks alþýðu - Sósíahstaflokksins 1938-1951 og í miðstjóm flokksins og framkvæmdanefnd th 1962, þar af formaður framkvæmdanefndar 1960-1962. Hann var alþingismaður 1937-1956 og menntamálaráðherra nýsköpunarstjómarinnar 1944- 1947. Brynjólfur er heiðursfélagi Félags áhugamanna um heimspeki en heimspekirit hans eru: Fom og ný vandamál, 1954: Gátan mikla, 1956: Vitund og verund, 1961: Á mörkum mannlegrar þekkingar, 1965: Lögmál og frelsi, 1970: Heimur rúms og tíma, 1980, og Samræður um heimspeki, 1987 (samræður mihi Brynjólfs, Páls Skúlasonar og Hahdórs Guðjónssonar um heim- spekheg málefni). Greina- og ræðu- safn Brynjólfs hefur komið út í þremur bindum undir heitinu Með storminn í fangið. Brynjólfur þýddi nokkur ævintýri H.C. Andersen. Brynjólfur Bjarnason. Brynjólfur kvæntist 26. maí 1928 Hahfríði Jónsdóttur, f, 8. október 1903, d. 15. desember 1968. Foreldr- ar hennar vora Jón, b. á Hömlu- holtum í Eyjahreppi, Gunnlaugs- son, og kona hans, Ehn Guðrún Ámadóttir. Dóttir Brynjólfs og Hallfríðar er Elín, f. 5. september 1928, gift Gottfred Vestergárd, verkfræðingi í Roskilde í Dan- mörku, og eiga þau íjögur börn: Martin, f. 1954; Brynjólf, f. 1955; Stefán, f. 1961 og Fríöu, f. 1964. Bræður Brynjólfs era Einar, f. 14. september 1905, verkamaður á Sel- fossi, og Stefán, f. 7. maí 1910, verkamaður í Rvík, kvæntur Rósu Kristjánsdóttur. Foreldrar Brynjólfs voru Bjami, b. á Eyði-Sandvík í Flóa, Stefáns- son, b. í Núpstúni í Hrunamanna- hreppi, Þórðarsonar, b. í Steins- holti, Ólafssonar, prests í Mýrdals- þingum, Árnasonar, bróður Val- gerðar, ættmóður Briemsættarinn- ar. Móðir Stefáns var Kristín Bjamadóttir, b. í Túni í Flóa, Stef- ánssonar, b. í Árbæ, Bjarnasonar, b. á Víkingslæk, Halldórssonar, ættföður Víkingslækjarættarinn- ar. Móðir Bjama í Túni var Margr- ét Eiríksdóttir, b. í Bolholti, Jóns- sonar, ættfoður Bolholtsættarinn- ar. Móðir Bjarna í Eyði-Sandvík var Katrín Ólafsdóttir, b. í Háholti, Ámasonar, bróður Jóns, langafa Haralds Matthíassonar, fyrrv. menntaskólakennara. Móðursystir Brynjólfs var Torf- hhdur, langamma Davíös Oddsson- ar. Guðný var dóttir Guðna, b. að Forsæti í Landeyjum, bróður Torfa, langafa Þórs Magnússonar þjóðminjavarðar. Guðni var sonur Magnúsar, prests í Eyvindarhól- um, Torfasonar, prófasts á Breiða- bólstað í Fljótshlið, Jónssonar, prests í Hruna, Finnssonar, bisk- ups í Skálholti, Jónssonar. Móðir Guðnýjar var Guðrún Vigfúsdóttir, sýslumanns á Borðeyri, Thorar- ensen. Móðir Guðrúnar var Guð- rún, systir Bjama Thorarensen skálds. Guðrún var dóttir Vigfúsar, sýslumanns á Hhöarenda í Fljóts- hlíð, Þórarinssonar og konu hans, Steinunnar Bjamadóttur, land- læknis Pálssonar. Móðir Steinunn- ar var Rannveig Skúladóttir, land- fógeta Magnússonar. HJjkH y n i. \ (I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.