Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 26
26 MÁNUDAGUR 17. APRÍL 1989. Iþróttir „Anægdur hjá Rapid Vín og andmn i liðinu goður“ - Guðmimdi Torfasyni hefur vegnað vel hjá félaginu í undanfómum leikjum Snoni Vabsocn, DV, Austunfld: Knattspyman á meginlandi Evr- ópu er nú aö fara af staö á ný eftir vetrarfríið og hafa nú veriö spilað- ar flmm umferöir í 1. deildinni í Austurrfla. Guömundur Torfiason hefur veriö á leigusamningi hjá Rapid Vín frá sl. hausti, var fasta- maöur í liðinu frara að vetrarfríi og hefúr keppt síðustu tvo lefló eft- ir að hafa átt viö meiðsli aö stríða. Hann hefur lefláð mjög vel og skor- að í báðum leikjunum. Fréttamað- ur DV ræddi viö Guðmund á dög- unum og spurði fyrst hvort hann væri orðinn fullkomlega góður af meiðslunum: „Ég er orðinn góður af meiðslunum núna“ „Jú, þetta er orðið gott núna. Þetta var tognun í læri og ég hef verið í meðferð hjá nuddara liösins dag- lega og þar að auki hjá sjúkraþjáif- ara vikulega. Þetta gerðist í síðasta æfingaleiknum í lok febrúar og ég gat ekkert æft með liðinu í hálfan mánuð. Ég er orðinn góður af meiðslun- um núna, þótt auðvitað sé helvíti súrt að lenda í þessu í lok undir- búningsins eftir að hafa verið fasta- maður í liðinu frá byrjun. „Rapid Vín er féiag í Evrópuklassa" - Hver fannst þér vera helstí mun- urinn þegar þú komst hingað til Rapid Vín frá Belgíu? .jtapid Vín er náttúrlega Jið á Evrópuklassa, hefur verið í Evr- ópukeppni að einhverju leyti nán- ast sleitulaust síðustu áratugi og það er ekki lengra siðán en frá 1985 að þeir mættu Everton í úrslitaleik Evrópukeppni bikarhafa.“ „Átti ekki von á liðunum svona sterkum í Austurríki“ „Maður finnur það líka hvar sem maöur fer að Rapid Vin á sér stuðn- ingsmenn alls staðar og þetta er stærsti klúbburinn hér í Austur- rflá. Deildin í Belgíu er mjög sterk en ég átti satt að segja ekki von á liðunum hér svona sterkum. Bestu liðin hér Rapid, Austria og FC Tirol gætu staðiö sighvar sem er. Breidd- in er kannski ekki eins mikil.“ - Segðu okkur nú aðeins frá hópn- um sem prýðir liðið á þessu tíma- bili?. „Unglingastarf Rapid Vín skiiar góðum leikmonnum" „Nú, í liðinu eru níu leikmenn sem leikið hafa A-landsleiki síðustu tvö ár. Þar á meðal eru Herbert We- ber, fyrirliði Rapid Vín og lands- liðsins, Gerald Willfurth og Andy Herzog. Hann er aðeins tvítugur að aldri og geysilega góður leik- maður. Herzog hefur tryggt sér fast sæti í landsliðinu og skoraði tvö mörk á móti Tyrkjum í síðasta HM leik. Hann er „Rapidler“, það er að segja uppalinn í unglingaliðum Rapid Vín og er gott dæmi um það hvaö unglingastarfið skilar góðum leikmönnum." „Breidd hópsins er míkil og barist um hverja stöðu“ „Zlatko Krancjar er fyrrum Júgó- slavneskur landsllösmaður, reynd- ar orðinn austurrískur rikisborg- ari núna. Nú, útlendingarnir í lið- inu auk min, eru Mupjak Ovic sem líka er landsiiðsmaður Júgóslava, Uruguaybúinn Daniel „Coquito'* eftimafniö er Rodriquer og Sovét- maðurinn, Zeregei Schawlo, sem leikið hefur 26 leiki í sovéska lands- liöinu. Það sýnir kannski best breidd hópsins að Schawlo hefúr ekkert leildð að undanfómu, miðj- an er það sterk og hart barist um hverja stöðu.“ „Sjö leikmenn berjast um tvær sóknarstöður" „Andinn í hópnum er mjög góður. • Guðmundur Torfason i baráttu um knöttínn í landsleik íslands og ítalfu i undankeppni ólympíuleikanna á Laugardalsvelli f fyrra. Við höfum að vísu átt í vandræðum vegna meiðsla, t.d. vantaði í síðasta leik flóra leikmenn vegna meiðsla og leikbanna, þar á meðal hálfa vörnina og Krancjar. En baráttan um stöðumar er rajög hörð og sem dæmi má nefha, að viö erura sjö leikmenu sem beijumst um tvær sóknarstöður." „Hef enga trú á öðru en FC Tirol verði meistari" -Hyernig líst þér á mótíð? „Ég hef enga trú á öðm en að FC Tirol veröi meistari þetta árið. Þeir em með fimm stigaforskot á næsta lið og átta stiga forskot á okkur í Rapid Vín þegar níu umferðir era eftir. Þeir em með geysilega sterkt lið, þar á meðal era Hans Muller, fyrram vestur-þýskur landsliðs- raaður, og leiksýórnandi, Bruno Fezzey, áður hjá Werder Bremen, og Peter Pajult, sem var áður hjá Rapid Vín og Framarar ættu að kannast við. Hann skoraði tvö mörk í 3-0 heimasigri Rapid Vín gegn Fram í Evrópukeppninni 1985 og skoraði síðan eina mark Rapid Vín þegar Fram vann þá síðan heima, 2-1. Svo má ekki gleyma þjálfarunum, Ernst Happel, sem þjálfaöi áður Hamburg SV. Viö eig- um eftir tvo leiki gegn FC Tirol og ef við vinnum þá, gæti þetta opn- ast.“ „Ánægður hjá Rapid Vín og vonast eftír samningi" „En hvernig sem fer þá er ég mjög ánægður hjá Rapid Vín og vonast til að fá samning þegar leigusamn- ingurinn við Genk rennur út í vor. Þau mál hafa þó ekki borið á góma ennþá," sagöi Guðmundur Torfa- son. Við getum ekki annað en tekið undir þau orð Guðmundar og þökkum honum fyrir spjallið. • Guðmundur Toriason i landsleik gegn Tyricjum f forkeppni helmsmelstarakeppnlnnar i Istanbul sl. haust. Jalntefll varö i lelknum, 1-1, og skoraöi Guðmundur maric íslands i lelknum. Símamynd/Reuter • Þessi mynd var lekin af Guömundi er hann lék meö belgiska llö-lnu Genk,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.