Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 17. APRÍL 1989. Fréttir Reglugerðardrög um kartöflur enn 1 vinnslu: Undrast útreikninga hagfræðiprófessorsins - segir landbúnaðarráðheira Landbúnaöarráðherra, Steingrím- ur J. Sigfússon, er enn meö til um- fjöllunar reglugerðardrög þau sem smíðuð voru fyrir ráðuneytið um afuröastöðvar fyrir kartöflur, nýtt grænmeti og sveppi. Ráöherra segist ekkert geta sagt til um hvenær niður- staða komi frá honum um málið en hann sagðist þó ekki geta annað en undrast þá umíjöllun sem þegar hefði orðið. Sérstaklega sagðist hann hlessa á ummælum Þorvaldar Gylfa- sonar hagfræðiprófessors. „Ég verð að segja alveg eins og er aö ef ég væri nemandi í hagfræði við Háskóla íslands myndi ég setja spumingarmerki við ýmislegt í kennslunni ef það er allt í þessum dúr. Það gæti hvaöa grunnskólabam sem er, sem er sæmilega að sér í reikningi, flett ofan af þessari um- fjöliun. Hvaða rök ættu t.d. að vera fyrir þvi að smásöluverslunin, sem tekur 30-40 krónur á kg í álagningu á innlendar kartöflur, lækki það allt í einu ofan í 5 kr. á kg bara af því kartöflumar eru innfluttar. Það er alltaf hægt að leika sér með tölur en þegar það er gert á svona afgerandi einhliða máta til að gera útkomuna sem óhagstæðasta innlendu fram- leiöslunni þá hlýtur maöur að setja spumingarmerki við það,“ sagði landbúnaðarráðherra. Ráðherra sagði að viö þessa út- reikninga hefði veriö horft framhjá ýmsu því sem gerði.verð eins og það er úti í löndum. Þar gætu verið á feröinni niðurgreiðslur og undirboð án þess að það komi fram í saman- burðinum. Þá gagnrýndi landbúnaðarráð- herra hlut smásöluverslunarinnar og sagði að það hlyti aö vera ástæða til aö spyrja hvort álagning hennar yrði minni þótt um innflutning yröi aö ræða. Ráðherra sagðist hafa ætlað sér að kynna reglugerðardrögin helstu hagsmunaaðilum áður en hann setti reglur um þessi atriði. Umfjöllunin um þetta mál hefði hins vegar verið það mikil að hann sæi ekki annað en að flestir væm búnir að mynda sér skoðun á þessu máli. -SMJ Flokkstj ómarfundur krata í Keflavík: Telja fframboð Jóns Sigurðssonar úr sögunni - Kjartan Jóhannsson hættir á þingi 1. júlí „Við Reyknesingar teljum að það máíl sé úr sögunni," sagði Guðmund- ur Ámi Stefánsson, bæjarstjóri og krataforingi úr Hafnarfirði, þegar hann var spurður hvort hugsanlegt framboð Jóns Sigurðssonar iðnaðar- ráðherra hefði borið á góma á flokks- stjómarfundi krata í Keflavík á laug- ardaginn. Á fundinum urðu töluverðar um- ræður um framboðsmál en þeir Reyknesingar em nú sannfærðir um að prófkjör verði látið skera úr um framboðslista í kjördæminu fyrir næstu kosningar. Hugmyndir flokks- forystunar um að færa Jón Sigurös- son suður eftir séu því úr sögunni. Á fundinum höfðu menn vænst til- kynningar frá Kjartani Jóhannssyni þar sem kæmi fram að hann hygðist láta af þingmennsku í sumar og taka viö störfum í utanríkisþjónustunni. Kjartan mætti hins vegar ekki á fundinn en eigi að síður kom óform- leg tilkynning um að Kjartan mundi hætta á Alþingi 1. júlí. Þá mun vara- maður hans, Rannveig Guðmunds- dóttir úr Kópavogi, taka sæti hans á þingi. -SMJ Kaupin á Hótel Borg: Óvíst um meiri- hluta á þingi Þaö kom greinilega fram viö fyrstu uraræðu á Alþingi ura þing- sályktunartillögu forseta þingsins um kaup á Hótel Borg að skoðanir þingmanna eru mjög skiptar og langt i frá að tryggur meirihluti sé fýrir því að heimila kaupin. Forseti sameinaðs þings, Guðrún Helgadóttir, mælti fýrir málinu og sagðist ekki trúa ööru en að menn væru þessu meðmæltir. Þá neitaöi hún því alfarið aö verið væri aö flana að einhverju því ítarlegar at- huganir stæðu aö baki tíllögunni Sagðist hún vera sannfærö um að meira líf færöist í miðbæinn ef Al- þingi keypti hótelið. Þeir Þorvaldur Garöar Kristjáns- son, BjóJfur Konráö Jónsson, Stef- án Valgeirsson, Alexander Stefáns- son, Ingi Bjöm Albertsson og Skúli Alexandersson mæltu allir gegn hugmyndinni. Var það ýmist að menn vildu byggja nýtt þinghús, kaupa frekar önnur hús eins og hús Pósts & síma við Austurvöll eða jafnvel flylja þing á Þingvöll. Þá sagðist Kristín Halldórsdóttir hafa margvíslegar efasemdir um hug- myndina en Karl Steinar Guöna- son sagðist vilja kaupa hótelið nú og huga síöan strax aö byggingu nýs hús fyrir þingið. Jón Krisfjáns- son sagöist einnig vera hlynntur þvi aö kaupa Hótel Borg. -SMJ Betra síðan „Viö sjáum mikinn mun á því hvað fólk er miklu rólegra þegar það fer út að skemmta sér,“ sagði lögreglu- maður f Vestmannaeyjum í samtali við DV. Nefndi hann sem dæmi að um helgina hefðu allir skemmtistaö- bjórinn kom ir í Vestmannaeyjum verið troðfullir af fólki, bæði fostudags- og laugar- dagskvöld. Þrátt fyrir það var helgin mjög róleg og á fostudagskvöld voru blaðamenn í fréttaleit þeir einu sem hringduílögregluna. -Pá Skotæfingar við Reykjanesvita Lögreglan í Keflavík hafði á laug- ardag afskipti af fímm ungmennum úr Reykjavík sem voru að skjóta í mark við Reykjanesvita. Slíkt er með öllu óleyfilegt og getur gangandi fólki stafað hætta af. Reykjanesviti og umhverfl hans er friðlýst svæði og talsvert sótt af feröamönnum sem njóta vilja náttúr- unnar. Aö sögn lögreglunnar í Kefla- vík hefur nokkrum sinnum komið fyrir að menn hafa stundað skotæf- ignar þar út frá. Þá er venjulega um Reykvíkinga aö ræða sem vegna ókunnugleika halda að um fáfarið svæöiséaðræða. -Pá Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti tvo á sjúkrahús í Reykjavík á laugardags- morgun eftir slæma bílveltu í Borgarfirði. DV-mynd S Þrír slösuðust í bílveltu í Borgarf irði Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti tvær stúlkur mikiö slasaðar á sjúkrahús í Reykjavík eftir bílveltu í Borgarfiröi snemma á laugardags- morgun. Þriðja stúlkan, sem einnig var farþegi í bílnum, var flutt á sjúkrahúsið á Akranesi. Ökumaður- inn slapp með skrámur enda var hann einn með beltin spennt. Bíllinn er talinn ónýtur. Ökumaðurinn missti vald á bifreiö- inni við afleggjarann heim að Glit- stöðum, skammt ofan við Grábrók í Borgarfirði. Bifreiðin fór heilan hring og staðnæmdist á hjólunum utan vegar. Farþegar í aftursæti slös- uðust mest og hlutu slæm höfuð- meiðsli. -Pá Lítil flugvél í erfidleikum Á laugardagskvöld barst Land- eldsneyti dældist ekki milli tanka. helgisgæslunni hjálparbeiðni frá lít- Þyrla Gæslunnar flaug til móts við illi flugvél af gerðinni Cessna 402 sem vélina sem komst af eigin rammleik var á leið til íslands vestan um haf til Reykjavíkur og var lent þar um og átti í erfiðleikum vegna þess að kl. 22.30. -Pá Bílvelta á Reykjanesbraut Á laugardag valt bifreiö á Mikil hálka var þegar óhappið Reykjanesbraut, rétt vestan Kúa- átti sér stað og er hún talin hafa geröis. Fjórir farþegar voru í bíln- verið ástæðan fyrir því að ökumaö- um auk ökumanns og voru tveir ur missti stjórn á bifrelöinni. farþeganna fluttir á sjúkrahús með Á aöfaranótt laugardags valt bíll minniháttar áverka. Aðrir sluppu i Höfnum á Reykjanesi. Tveir voru ómelddir en bifreiðin er mjög mikið í bilum og sluppu báðir ómeiddir. skemmd. -Pá Sandkom dv í höfuðviginu 1 1 Kaupmanna- samtök ísiands hélduaðalfund sinnáAkur- eyriumfyrri helgieinsog framhefur komið. I*e;.:ar Jon Sigurðssun viðskiptaraft- hen a avarpaði fúndinnsagöi hannaðein- hvemtíma hefði þaö það þótt miklum tiðindum sæta að Kaupmannasamtökin héldu aðalfund sinn í höfuðvígi samvinnu- hreyflngarinnará AkureyrL „Svona breytast nú tímamir,“ sagði ráöherr- ann. Ekki var nógmeðaðflmdurinn væri haldinn á Akureyri, hann var á hóteli samvinnumanna þar, Hótel KEA, og þar bj uggu einnig fúndar- menn á raeðan fundurinn stóð yfir. Ekkl var aö sjáannað en velfæri um kaupraennina í höfuðstöðvum „arul- stæðinganna“ á Akureyri. greiðslukort Ráöherrann sagði uinnigtrá þviáfundinum aðhannheföi komiönýlegaí Einarsbúðá Akranesi.ení : þeirri verslun munveraemna iægstvöroverð álímdinuöllu, . ogkaupmaður- innþarhefði sagtséraö hann kvartaði ekki undan afkom- unni og tæki ekki þátt i ,,grátkór“ dreifbýUsverslunarinnar. Ráðherr- ann benti á að þessi káupmaður tæki ekki við greiðslukortum og stundaði ekki lánaviðskipti, hvorki hann sjálf- ur né viðskiptavinir hans við harm. „Ég held þvi ekki fram að þetta sé uppskrifiin að áfallalausum rekstri en þetta þótti mér fróðlegt," sagði viðskiptaráðherra. Úhræddir um konumar „Viðerumal- vegkellinga- lausirnúna," sagöi Sæmund- urólasoní Gtímseyíviö- taliviðAkur- eyrar-Dag fyrir helgina. Astæöa barlóms Sa> mundarvarað flestai-konur i i Grímsey brugðu undir sig betri fætnum sl. fimmtudagoghéldui menningar- reisu til höfuðborgarinnar, og munu þær vera á heimleiö i dag. Dagur sagði aö ekld þætti rétt að greina frá dagskrá Grímseyjarkvenhanna í höf- uðborginni i smáatriöum. Sæmundur sagði hins vegar að þær hlytu að fara út að borða og á ball. „En við erum alveg óhrajddir aö sleppa þeim laus- um í höfúðborginnj.“ bætti hann viö. Líka Pálmi þar Utíi6ára stúlkasemer þessadaganaá ferðaiagimeð fólkiúrverka- lvðshreyfing- unniíEyjafirði áBenidormá Spánigerði miklalukkuá dögunum. Sú stuttavar ásamtfólkinui skoðunarferð og fararstjómamir þeir Kjartan L. Pálsson og Kjartan Trausti Sigurðs- son vom að sýna fólkinu stór pálma- tré ogfólkiö að jesúsa sig yfir þvi hvað trén væm stór. Sú litla virti þetta fyrir sér en sagði svo skyndi- lega: „Það er lika Pálmi á Akureyri, hann er líka stór, og hann er líka prestur." Þetta geröi að sjálísögðu lukku, enda skildu állir að sú litla áttí við sr. Pálma Matthíasson, sókn- arprest í Glerárhverfl og nýkjörinn forraann Iþróttabandalags Akur- eyrar. Umsjón: Qylfi Krlctjánsaon

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.