Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 30
30 MÁNUDAGUR 17. APRÍL 1989. íþróttir Jakob þjálfar á Grænlandi - lelkur jafiivel líka meö K-1933 Gyifi Knstjánsson, DV, Aknreyn: Jakob Jónsson, handknatt- leiksmaður úr KA, dvelst nú á • Jakob Jónsson. KR er nær öruggt með sæti í und- anúrslitum Reykjavíkurmótsins í knattspymu eftir 4-0 sigur á Þróttur- um á gervigrasinu í gærkvöldi. KR- ingum dugar nú jafntefli gegn ÍR í síðasta leik sínum í A-riðli til að kom- ast örugglega áfram. Pétur Pétursson skoraði fyrst fyrir KR úr vítaspymu en síðan bættu þeir Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, Steinar Ingimundarson og Rúnar' Grænlandi og þjálfar þar hand- knattleiksliðið K-1933 fyrir úrsli- takeppnina í grænlenska meist- aramótinu. Þetta lið var hér á landi í keppn- isferð í vetur og lék þá m.a. á Akureyri. Forráðamenn liðsins foluðust þá eftir þjáifara þegar hði að úrslitakeppninni hjá þeim og úr varð að Jakob tók verkefn- ið að sér, auk þess sem hann mun þjálfa yngri flokka félagsins í mánaðartíma. Hugsanlegt er að Jakob leiki með K-1933 í úrslitakeppninni en frá því hefur þó ekki verið gengið endanlega. Kristinsson þremur mörkum við. Staðan í A-riðli er þessi: Fram..........4 3 1 0 9-3 8 (1) KR............3 2 0 1 7-2 5 (1) Valur.........3 1 0 2 2-4 2 (0) Þróttur.......3 1 0 2 2-8 2 (0) ÍR............3 0 1 2 3-6 1 (0) Víkingur og Fylkir mætast í B- riðlinum á gervigrasinu í kvöld og hefst viðureignin kl. 20.30. -VS Skrúfumótið í fimleikum fór fram í Digranesi um helgina en keppt var í almennum fimleikum. Mótið skipt- ist í tvö erfiðleikaþrep, 1. og 2. þrep en tveir aldursfiokkar voru í eldlín- unni. Sá yngri 10-12 ára en sá eldri 13 ára og eldri. Keppendur voru um 150, einvörðungu stúlkur. Úrslit urðu sem hér segir: 1. þrep: Dýna: Eldri flokkur: 1. Anna H.Ingadóttir, Rán.......9,30 2. Friðný Heimisdóttir, Ger.....9,20 3. Guöbjörg Ragnarsd., Rán......8,90 3. Karen Ólafsdóttir, Rán........8,90 Yngri flokkur: 1. íris Sigurgeirsd., Rán.......9,10 2. Ása Bergsdóttir, Fyl..........9,0 3. Svanfríður Svansd, Gró.......8,95 Stökk: Eldri flokkur: 1. Friðný Heimisdóttir, Ger.....8,90 2. Hrafnhildur Siguröard., Bjö...8,60 3. Rakel Óskarsdóttir, FK.......8,40 Yngri flokkur: 1. IngibjörgDiðriksd., Ger......8,85 2. Ama Þ. Þorsteinsd., Ger......8,70 2. Bylgja Stefánsd., Fyl........8,70 Trampólín: Eldri flokkur: 1. Anna H. Ingadóttir, Rán.......9,0 2. Sigurbjörg Gunnbjd., Árm.....8,90 3. FriðnýHeimisd., Ger..........8,85 Yngri flokkur: 1. Elísabet Amarsd., Bjö........8,90 2. Elísa Bragadóttir, FK........8,85 2. Ásdís Hreinsdóttir, Árm.......8,85 Gólfæfingar: Eldri flokkur: 1. Kristbjörg Þórðard., Rán......9,0 2. Anna H. Ingadóttir, Rán......8,90 3. Dagmar Þorsteinsd., Árm......8,80 Yngri flokkur: 1. Elisabet Ö. Jónsd., Ger......9,15 2. EmaHaesler, Gró..............9,05 3. íris Sigurgeirsd., Rán.......8,85 2. þrep: Dýna: Eldri flokkur: 1. Anna E. Bjömsd., Ak..........9,30 2. Elín A. Þórisd., Stj.........9,25 3. Kolbrún Sævarsd., FK.........9,20 Yngri flokkur: 1. Jane P. Gunnarsd., FK........9,30 2. María Óladóttir, FK..........9,25 2. Elena Einisdóttir, Rán........9,25 Stökk: Eldri flokkur: 1. Kolbrún Sævarsd., FK.........9,35 2. Valgerður Stefánsd., Gró.....9,30 3. Aðalbjörg S. Kristinsd., Stj.9,20 Yngri flokkur: 1. Olafía Vilhjálmsd., FK.......9,20 2. Heiða St. Ólafsd., Ger.......8,85 3. Helena B. Jónasd., Bjö........8,8 Trampólín: Eldri flokkur: 1. Eygló E. Kristinsd., FK......9,20 2. Elín A. Þórisdóttir, Stj.....9,15 3. Kolbrún Sævarsd., FK.........9,10 Yngri flokkur: 1. Olafía Vilþjálmsd., FK.......9,05 2. Gróa Axelsdóttir, FK.........8,95 2. Helena B. Jónasd., Bjö........8,95 Gólfæfmgar: Eldri flokkur: 1. Guðrún Rúnarsdóttir, Ger.....9,40 2. Kolbrún Sævarsdóttir, FK......9,0 2. Aöalbjörg S. Kristinsd., Stj..9,0 Yngri flokkur: 1. Jane P. Gunnarsd., FK.........8,75 1. Sólveig Guðmundsd., Gró.......8,75 3. HelenaB. Jónasd., Bjö........8,70 JÖG EM b-þjóða 1 badminton unglinga: Hrakfarir í Cadiz - aöeins einn sigur hjá íslenska liöinu íslenska landsliðið í unglinga- flokki í badminton, skipað leikmönn- um 16 ára og yngri, keppti á Evrópu- móti b-þjóða um helgina. Mótið fór fram í Cadiz á Spáni. íslendingar, sem voru í riðh með Portúgölum og Norðmönnum, léku fyrst við fyrrtöldu þjóðina og töpuðu, 3-4. Keppnisfyrirkomulag var þann- ig að tveir einhðaleikir voru spilaðir í hvorum flokki kynja, einn tvíhða- leikur á hvom flokk og síðan einn tvenndarleikur en þá spila piltar og stiUkur saman. Óh Zimsen og Sigrún Erlendsdóttir unnu sínar viðureignir í einhða- leiknum gegn Portúgölum og þær Anna Steinsen og Áslaug Jónsdóttir unnu í tvíliðaleik kvenna. Aðrar við- ureignir töpuðust hins vegar naum- lega. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskt landshð í badminton bíður lægri hlut gegn Portúgölum. Á laugardag sphaði íslenska hðiö þrjá leiki. Fyrst beiö það lægri hlut gegn því norska í riðlakeppninni, 2-5. Óh Zimsen vann þá í einhöaleik og í tvfliöaleik ásamt Andra Stefáns- syni. Íslenska hðið tapaði þvi í sínum riðli. Næst keppti hðið við það spánska í viðureign um sæti og beið þá aftur lægri hlut, 3-4. Óh Zimsen varín þá í einliðaleik og í tvíliðaleik ásamt Ándra Stefánssyni og Viðar Gíslason hafði betur en and- stæðingur sinn í einliðaleik. íslensku unghngarnir réttu síðan loks úr kútnum í síðustu viðureign sinni á mótinu gegn Svisslendingum, unnu þá 4-3. Þá vann Óh Zimsen í einhðaleik og í tvíhðaleik með Andra Stefáns- syni. Sigrún Erlendsdóttir og Anna Steinsen unnu í tvíliöaleik og í tvenndarleik sigruðu Andri og Anna. „Þetta voru óneitanlega talsverö vonbrigði, baráttan var fyrir hendi hjá krökkunum en þau léku hins vegar ekki eins vel og þau geta gert,“ sagði Jóhann Kjartansson, þjálfari íslenska hðsins, við DV í gær. „Annars var skipulagning á þessu móti afar slök en það kom vitanlega jafnt niður á öhum keppendum.“ Ekki var ljóst í hvaða sæti íslensku unghngarnir höfnuðu er blaðið fór í prentun. Úrsht lágu þá ekki fyrir í leik Spánveija og Svisslendinga. JÖG KR fékk aukastig - vann Þrótt, 4-0 Hér sýnir ein fimleikastúlkan á Skrúfumótinu listir sina en margar þeirra unnu ágæt afrek i Digranesi. DV-mynd GS Ágæt afrek á Skrúfumótinu - sem er keppni 1 almennum fimleikum Yfir 600 keppendur í Hlíðarfjalli - á Andrésar Andar-leikunum sem verða settír á Akureyri á miðvikudagskvöldið Gytfi Knajánaön, DV, Akureyit „Andrésar Andar-leikarair, sem veröa settir á miðvikudagskvöd, eru þeir 14. í röðinni og þeir fjöl- mennustu til þessa,“ sagði Gísli Kristinn Lorenzson, formaöur nefndarinnar, sera sér um fram- kvæmd Andrésar Andar-leíkanna f Hhöarfjalh við Akureyri. Alls munu 613 keppendur mæta til leiks að þessu sinni og er þetta því fjölmennasta skiöamót sem haldið hefur verið hér á landi. Keppendurair eru á aldrinum 6-12 ára, og keppa í aidursflokkum í alpagreinum, göngu og stökki. Leikamir verða settir á miðvUcu- dagskvöld kl. 20.30 1 íþróttahöll- inni. Þar verður ýmislegt um aö vera en Daniel Hilmarsson mun sefja leUcana formlega. Daníel, sem hefur verið í fremstu röð skíða- manna okkar, steig einmitt sín fyrstu spor f keppni á Andrésar Andar-leikum á sínum tíma. Keppnin hefst síðan á flmmtu- dagsmorgun og segja má að Hliöar- fjall verði undirlagt fram á laugar- dag þegar mótinu lýkur. Verölaunaafhendingar verða í íþróttahöllinni á kvöldin og á fimmtudagskvöld vei-ður þar heU- mikil kvöldvaka þar sem Valgeir Guðjónsson mun m.a. skemmta. Keppendur búa flestir í Lundar- skóla og verður ekið þaðan í fjalliö. Verðlaun f mótfö eru gefin af Skipadeild SÍS, danska forlagið sem gefur. út Andrés Andar-blöðin gefur elnnig keppendum gjafapoka og Akureyrarbær gefur einnig öU- um keppendum minjagrip frá keppninni. Þess má geta að farar- stjórar keppenda verða um 120 tals- ins og annar eins flöldi mun starfa við framkvæmd mótsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.