Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 17. APRÍL 1989. 39 DV M. Benz 230 ’80 til sölu, 4 dyra, hvít- ur, beinskiptur, 4 gíra, litað gler og topplúga, sumar- og vetrardekk, mjög fallegur bíll. Skipti á ódýrari eða skuldabréf. Uppl. í Bílabankanum s. 673232 og 673300. Honda Accord EX ’83 til sölu, 3 dyra, rauður, sjálfskiptur m/vökvastýri, lit- að gler rafmagnstopplúga, ekinn að- eins 67 þús. Glæsilegur bíll að utan sem innan. Góð kjör. Uppl. í Bílabank- anum s. 673232 og 673300. ATHUGIÐ! DV kemur ekki út fimmtudaginn 20. apríl - sumardaginn fyrsta Þeir auglýsendur, sem áhuga hafa á að auglýsa í miðvikudags- og föstudagsblaði, hafi samband hið fyrsta, í síðasta lagi þriðjudaginn 18. apríl, fyrir kl. 16.00. AUGLÝSINGAR Þverholti 11 - sími 27022 Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Við Verkmenntaskólann á Akureyri eru lausar kenn- arastöður í eftirtöldum greinum: dönsku, ensku, efnafræði, íslensku, matreiðslu, málmiðnagreinum, rafmagnsgreinum, sögu, sálfræði, stærðfræði, vélritun, véistjórnargreinum og viðskipta- greinum. Þá er laus til umsóknar staða námsráðgjafa og staða sérmenntaðrar fóstru vegna væntanlegrar fóstruliða- brautar. Auk þess vaotar stundakennara að flestum sviðum skólans. Við Menntaskólann í Kópavogi eru lausar til umsókn- ar kennarastöður í stærðfræði, íslensku og tölvufræð- um. Einnig vantar stundakennara í nokkrar ferðaþjón- ustugreinar er snerta hótel og veitingahús, ferðaskrif- stofur, flugfélög og farseðlagerð. Við Iðnskólann í Reykjavík eru lausar til umsóknar kennarastöður í tölvugreinum, rafeindavirkjun, stærðfræði, eðlisfræði, íslensku, dönsku, ensku, fé- lagsaðstoð og iíkamsbeitingu við vinnu. Að Framhaldsskóla A-Skaftafellssýslu vantar kenn- ara í eftirtaldar greinar: dönsku, þýsku, ensku, stærðfræði, raungreinar, við- skiptagreinar, samfélagsgréinar, tölvufræði, íþróttir og bókavörslu (hálfa stöðu). Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 12. maí nk. Umsóknir um stundakennslu sendist skólameistara. Menntamálaráðuneytið Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ýmislegt Þú kemst i flottform i Kramhúsinu. Stór- lækkað verð. 8 tímar á kr. 2.800, 14 tímar á kr. 4.600, 30 tímar á kr. 9.300. Tímabókanir standa yíir í símum 15103 og 17860. SKÍTA- MÓRALLWT^ Ert þú með slæma samvisku gagnvart garðinum þínum og því lífi sem þar þrífst? Við ökum skít (hrossataði af bestu gerð) í garðinn þinn og dreifum ef þú vilt eins og þú vilt. Símapantan- ir í síma 17514 og 35316 (í Rvík) kl. 20-22 alla daga. Því fyrr því betra fyr- ir garðinn. Mundu mig, ég man þig. Geymið auglýsinguna. Þjónusta Tek að mér alla almenna gröfuvinnu, allan sóiarhringinn. Uppl. í síma 75576 eða 985-31030. Pústkerfi RYÐFRÍU GÆÐASTÁLI. í bifreiðar og vinnuvélar 5 ára ábyrgð á efni og vinnu. Bjóðum kynningarverð m/ísetningu til 15. april Heimsþekkt gæðavara Upplýsingar og pantanir 652877 og 652777 Islenskt framtak hf. Hljóðdeyfikerfi hi. Stapahrauni 3 - Hafnarfirði NÝJUNG '1 V'/7 , t 'W'.* rBERGVÍK Bergvik, Eddufelli 4, Reykjavik, kynnir nýjung í markaðstækni með aukinni notkun myndbanda. Hér á íslandi sem og annars staðar færist það í vöxt að fyrirtæki notfæri sér myndbandið til kynningar á vörum og þjónustu ýmiss konar. Við hjá Bergvík höfum full- komnustu tæki sem völ er á til fjölföld- unar og framleiðslu myndbanda á ís- landi. Við hvetjum ykkur, lesendur góðir, til að hafa samband við okkur og við munum kappkosta að veita ykkur allar upplýsingar varðandi fjöl- földun og gerð slíkra myndbanda. Við hjá Bergvík höfum bæði reynslu og þekkingu á þessu sviði og okkar markmið er að veita sem fjölþættasta þjónustu á sviði myndbanda. Bergvík, Eddufelli 4,111 Reykjavík, s. 91-79966. Smókingaleiga. Höfum til leigu allar stærðir smókinga við öll tækifæri, skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna- laugin, Nóatúni 17, sími 91-16199. HOLUFYTiIR sem lætur hvarfíð hverfa á stundinni i1 HREINSID Á stundinni er hægt með einfoldum verkfærum og HOLUFYLLI að gera við holur í malbikuðum eða steyptum götum, plönum, hafnarbökkum og flugbraut- um. Viðgerð getur farið fram í hvaða veðri sem er án teljandi umferðartafa, án klíst- urs við hjólbarða og endurviðgerðartíðni er mun minni. Framkvæmdaspamaður áætlaður 33%. PÓLAR hf., Einholti 6, Reykjavík, sími 91-618401. í SUMARSKAPI Fyrir sumardaginn fyrsta Jogginggallar á börnin Verð frá 1-690,- Sportlegir skór verð frá 2.1 40," SPORTBUÐIN Sendum í póstkröfu Ármúla 30, Rvík, sími 83555 Eiðistorgi 11,2 hæð, Seltj., sími 611055

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.