Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 34
34 MÁNUDAGUR 17. APRÍL 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Vagnar Vantar mikið a( hjólhýsum, tjaldvögn- um fellihýsum o.fl. í sýningartjald við Borgartún 26 (við bílasöluna Braut). Mikil eftirspurn. Mikil sala. Sölu- tjaldið, Borgartúni 26, s. 626644. Fellihýsi, hollenskt, Paradiso Compact, stærð 285x165, 13" felgur, hefur ekki verið notað, er með eldavél. Uppl. í síma 11188 á kvöldin. Minni gerðin af hollensku fellihýsi (tjaldvagn) til sölu, gott verð. Uppl. í síma 91-652741. Óska eftir að kaupa gamalt hjólhýsi, 12 16 fet, sem þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 78251. Óska eftir hjólhýsi. Óska eftir að kaupa hjólhýsi. má vera gamalt. Uppl. í síma 23931, Árni eða 84085, Hallgrímur. ■ Til bygginga Einangrunarplast í öllum stærðum, akstur á byggingarstað á Reykjavík- urs''æðinu kaupanda að kostnaðar- lausu. Borgarplast. Borgarnesi, sími 93-71370. kvöld- og helgars. 93-71963. Til sölu nýtt timbur, stærðir 1 1 :x4" 2x4" 2x5", ca 11.000 metrar. Uppl. í síma 91-78696 eftir kl. 18. Óska eftir mótatimbri, 1x6. Uppl. í síma 98-21794. Óskum eftir að kaupa notað timbur, l"x6". Uppl. í síma 54644. Gísli. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir. Stórkostlegt úrval af byssum og skotfærum ásamt ýmsum fylgihlutum. Tökum byssur í umboðs- sölu. Fullkomið viðgerðaverkstæði. Greiðslukjör. greiðslukortasamning- ar. Verslið við fagmann. Veiðihúsið, Nóatúní 17, s. 91-84085 og 91-622702. Browning A-500 hálfsjálfvirkar hagla- byssur með skiptanlegum þrengingum og endurbættum gikkbúnaði eru komnar. Verð kr 42 þús., greiðslukjör og kortasamningar. Veiðihúsið, Nóa- túni 17, s. 91-84085 og 91-622702. Skotfélagið i Hafnarfirði heldur félags- fund í kvöld kl. 20 í húsnæði Tré- smiðju B.Ó., vídeómyndir o.fl. Allir velkomnir. Stjómin. ■ Verðbréf 250 þús. kr. vióskiptavíxiII til sölu, með gjalddaga 15. júní nk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3692. ■ Sumarbústaðir Falleg og vönduð sumarhús til sölu nú þegar, húsin eru hlý og sérstaklega hönnuð fyrir íslenskar aðstæður. Ymsar stærðir og gerðir fáanlegar. Verð við allra hæfi og greiðslukjör eru sérlega hagstæð. Sýningarhús á staðnum. Uppl. veita Jóhann eða Halldór í síma 652502 kl. 10-18 virka daga og 14-16 um helgar. TRANSIT hf., Trönuhrauni 8, Hafnarfirði. Nú hefur þú tækifærið til að eignast glæsilegt sumarhús á ótrúlega hag- stæðu verði, t.d. er verð nú í apríl á .46 m2 sumarhúsi fullbúnu,. bæði að utan og innan, kr. 1.556.800. Getum ennþá afgreitt hús fyrir sumarið. Tré- smiðja Guðmundar Friðrikssonar, Grundarfirði, sími 93-86995. Sumarbústaðir til leigu: tveir notalegir sumarbústaðir á Fjóni í Danmörku. Bústaðirnir eru vel útbúnir og taka 6-8 manns í rúm. Þeir eru við bestu baðströnd Danmerkur og á mjög fa.ll- egum stað. Uppl. í síma (91)-17678. Húsafell - sumarbústaðalóðir. Hef til leigu 8 sumarbústaðalóðir, rafmagn og hitaveita, tilvalið f/félög eða fyrir- tæki, get útvegað teikningar og fok- held hús. S. 93-51374 kl. 9-11 og é kv. Sólarrafhlöður eru vinsæll og hag- kvæmur orkugjafi fyrir sumarbústaði. Við bjóðum langstærstu sólarrafhlöð- urnar, 50 vött. Skorri hfi, Bíldshöfða 12, sími 91-686810. Gctt sumarbústaðaland i Grímsnesi til sölu, einn hektari, á skiptir landinu til helminga, kaldavatnsuppspretta. Uppl. í síma 73862 og 618649. Mikið úrval af stöðluðum teikningum af sumarhúsum. Pantið nýjan bækl- ing. Teiknivangur, Súðavogur 4, sími 91-681317 og 680763 á kvöldin. Óskum eftir að kaupa sumarbústaða- land, má ekki vera lengra en 90 km frá höfuðborgarvæðinu. Uppl. í síma 667142 eða 32226.___________________ Sumarbústaðarland. Eignarland á Suðurlandi, ca 90 km frá Reykjavík, til sölu. Uppl. í síma 91-52662. ■ Fyiir veiðimerai Veiðileyfi til sölu í nokkrum ám og vötnum. Lax, silungur og sjóbirtingur. Greiðslukort, greiðsluskilmálar. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 91-84085 og 91-622702. ' Ég er að koma Og hér kemur svo árásln, góðir hálsar. Þetta gerðist nú ekki í raunveruleikanum, þegar Butch Cassidy rændi bankann, en ^—-n—ferðaskrifstofunni l|| £ ^ ^^fannst endilega að 1 svona ætti þetta lí aðvera. 'Heyrðu góði, nú skulum\ við komast að því hvor okkar er fljótari að skjóta, allir aðrir bíði... Modesty 6526 Eftir nokkurra minútna æf- ingu... i TJorvH-o ViroinH vr*u - Hætta, snákar! / S-28 C 19M Th* MM Dttney Compeny AM Btgftlt B«Mrv*d Hvutti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.