Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 20
20 MÁNUDAGUR 17. APRÍL 1989. íþróttir Frétta- stúfar Óvæntjafntefli H Glasgow Rangers mátti sætta sig viö ____?J markalaust jafiitefli gegn St. Johnstone í undanúrslitum skosku bikar- keppninnar á laugardaginn. í gær léku síöan Celtic og Hibemian, Celtlc vann, 3-1, og leikur því til úrslita um bikarinn. Mick McCarthy, Mark McGhee og Andy Walker skoruðu fyrir Celtic á fyrsta hálftímanum en Steve Archibald náöi að koma Hibs á blað. . Aberdeen vann Hamilton, 3-0, í úrvalsdeiidinni og Dundee sigr- aði Hearts, 2-1. Aberdeen er nú aðeins tveimur stigum á eftir Rangers en hefur leikið einum leik meira. Rangers er með 48 stig, Aberdeen 46 en síöan kemur Dundee United með 40 stig. ísrael áfram ísraelsmenn stigu í gær stórt skref í átt til lokakeppni HM á Ítalíu þegar þeir gerðu jafhtefli, 1-1, viö Ástrala í Sydney. Þeir tryggðu sér þar með sigur í riðlin- um og leika gegn liði firá Suður- Ameríku, Kólombíu, Ekvador eða Paraguay, um rétt til þátttöku í lokakeppninni. Eli Ohana, leikmaður KV Mec- helen í Belgíu, kom ísraelsmönn- um yfir en Paul Trimboli jafiiaði fyrir Ástrala rétt fyrir leikslok. Lokastaöan í riðUnum varö þessi: ferael.......4 1 3 0 5-4 5 ÁstraUa......4 12 16-54 N-Sjáland...4 112 5-73 Parisaríiöið úr leik ~| i Paris SL Germain féU á laugardag út úr • i frönsku bikarkeppn- inni eftir 3-3 jaöitefli við 2. deUdar Uö Orleans. I fyrri leiknum hafði Orleans unnið geysUega óvæntan útisigur, 0-4. UrsUt leikja uröu þessi, samanlög úrsUt í svigum: Auxerre-Nice.............3-1 (5-1) Monaco-Nantes......2-1 (2-1) Toulon-MarseiUes...1-2 (2-3) Caen-Beauvais............1-3 (2-4) Orleans-ParisSG....3-3 (7-3) Lyon-Sochaux.............l-l (1-2) Mulhouse-LUle,.....3-2 (3-2) Angers-Rennes......1-3 (1-4) FyrstatapReal Reai Madrid beiö sinn fyrsta ósig- ur í spænsku 1. deUdinni á þessu tímabUi þegar Uðið sótti Celta Vigo heim á laugardaginn. Celta sigraði, 2-0, og hafði talsverða yfirburði i leiknum. Barcelona náði ekki að nýta sér þetta nógu vel og gerði aðeins markalaust jafntefli á heimavelU viö Real VaUadoUd. Real Madrid er með 46 stig eftir 28 leiki en Barcelona kemur næst með 43 stig eftir 29 leUti. Inter vinnur enn Inter MUano hélt áíram sigurgöngu sinni í ítölsku 1. deUd- inni í gær og vann þá Pescara, 2-1. NicolaBerti og Aldo Serena skoruðu mörk Inter. Na- poU vann Fiorentina, 3-1, á úti- veUi. Andrea Camevale skoraði 2 markanna og Careca eitt Diego Maradona var meðal varamanna NapoU og var ekki hress með þaö, sagðist vera að fuUu búinn að jafha sig af meiðslunum sem hafa hijáö hann undanfariö. Fátt getur hindraö þaö úr þessu að Inter verði meistari því félagiö er með 7 stiga forskot á NapoU. ÚrsUt urðu annars þessi: Atalanta-Lazio.... 3-1 Bologna-Cesena Inter Milano-Pescara Juventus-Pisa 3-1 Roma-Sampdoria Verona-Torino .(M) Fiorentina-Napoli............ 1-3 Lecce-ACMilano 1-1 Enska knattspyman í skugga harmlelkstns á Hillsborough Slysamark felldi Norwích - Everton vann, 1-0, og leikur til úrslita ef bikarkeppnin heldur áfram UndanúrsUtaviöureign Everton slysaiegt þvi vamarraaður Uðsins og Chris Waddle skoruðu fyrir og Norwich í ensku bikarkeppn- sendi boltann í þverslána á eigin Luton gerði öll mörkln Tottenham en Eric Young fyrir inni, sem ffam fór á VUla Park í marki og þaðan féU hann fyrir fæt- Leikmenn Luton skomðu fjögur heimahöið. Guðni Bergsson lék Birmingham á laugardaginn, hvarf urNevins. mörk í leiknum við Coventry, gest- ekkimeðTottenhamogheldurekki í skugga harmleiksins á Hillsboro- imir ekkert, en samt urðu úrsUtin keppinautur hans um stöðuna, ugh. En Everton tókst að sigra, 1-0, Enn tapar West Ham 2-2! John Dreyer og Danny Wilson Nayim. og leikur því til úrshta í bikar- West Ham er nánast faUið í 2. skoraðu fyrir Luton, en síðan Middlesboro lagaði enn frekar keppninni, svo framarlega sem deild og beið enn einu sinni lægri gerðu félagar þeirra, Steve Foster stöðu sína í fallbaráttunni með þvi henni verður haldið áfram úr hiutáheimaveUi,núl-2gegnSout- og David Beaumont, sjálfsmörk og aðnámarkalausujafntefliviöQPR þessu. hampton,öðruUðisemhefúrverið þar með fékk Covenfry stig. íLondon. Það var skoski útheijinn, Pat í miklum vandræðum. Rodney Derby vann góðan útisigur gegn Chelsea tapaði i fyrsta skipti í 28 Nevin, sem skoraði sigurmarkið WaUace og Paul Rideout skoruðu Manchester United á Old Trafíbrd, deiidaleikjum, 2-0 í Leicester og eftir 26 minútna leik og Everton er fyrir Southampton, WaUace eftir 0-2. Mörkin gerðu Gary Mickiew- tókstþvíekkiaðtryggjasérendan- nú komiö í úrsht keppninnar í aöeins 33 sekúndur, en Liam Brady hite og Paul Goddard. legasætií l.deildþóþaösénánast fjórða skiptið á síðustu sex árun- - jafnaði fyrir West Ham úr víta- Tottenham vann rétt einu sinni, formsatriöi úr þessu. um. Fyrir Norwich var markið spyrnu. nú Wimbledon, 1-2. Paul Stewart -VS England: Hughes bestur Mark Hughes, velski sóknarmað- urinn hjá Manchester United, var í gærkvöldi útnefndur knattspymu- maður ársins í Englandi af samtök- um enskra atvinnuknattspymu- manna. Steve Nicol hjá Liverpool varö annar í kjörinu og Bryan Rob- son frá Manchester United þriöji. Ákveðið var að útnefningin færi fram, þrátt fyrir harmleikinn í Sheffield en veisluhöld vora í lág- marki og hætt var viö skemmtun sem átti aö fara fram samhhða, eins og venjan er. -VS • Mark Hughes, bestur í ensku knattspyrnunni að mati leikmanna. Hácken fékk skell - en Kalmar og Falkenberg sigruðu Guniiar Gunnaissom, DV, Svíþjóð: Tvö af þremur Uöum íslending- anna í sænsku 1. deildinni í knatt- spyrnu unnu sigra í fyrstu umferð deildarinnar sem var leikin í gær. Falkenberg, sem fékk til sín Eggert Guðmundsson markvörð fyrir skömmu, vann Oddevold, 3-1, og Kalmar FF, Uö Haíþórs Sveinjóns- sonar, vann Markaryd, 0-1, á úti- veUi. Hafþór missti af leiknum vegna meiðsla sem hann varö fyrir á dög- Týról skók vörn Rapid - Gummi var með flensu og lék ekki Snoni Valssan, DV, Austurrfld: Rapid Vín tapaði um helgina fyrir FC Tyrol sem er topphðið í austur- rísku 1. deildinni. Rapid beið lægri hlut, 2-3, og skoraði Rodriques annaö mark Rapid, sitt fyrsta fyrir félagið. Kienas gerði fyrra mark liðsins. Guð- mundur Torfason lék ekki með Vín- arUðinu um helgina en hann lá með flensu. unum en í spjalh við DV sagðist hann vonast til að geta leikið gegn Öster um næstu helgi. Hácken, Uö Ágústs Más Jónssonar og Gunnars Gíslasonar, steinlá hins- vegar gegn TreUeborg, 3-0, á útivelU. Þá má geta þess að nýtt Uð í deild- inni heitir Jonsered en þjálfari þess er enginn annar en Torbjöm Nilsson, gamla stjaman frá Gautaborg. Hann leikur einnig með og skoraði mark gegn Mjállby í gær en MjáUby vann þó leikinn, 3-2. Anderlecht sigraði án stórstjarnanna - Mechelen vantar eitt stig Kristján Bemburg, DV, Belgíu: Þrátt fyrir að fimm fastamenn hafi vantað í hð Anderlecht hafði það betur gegn Waregem um helgina, 0-1. Það varð til þess að liðsmenn KV Mechelen urðu ekki meistarar um þessa helgi, þrátt fyrir 0-2 sigur í Antwerpen, og verða trúlega að bíða í eina viku en Uðið vantar eitt stig. Arnór spilaði ekki gegn Waregem og þarf að hvíla sig næstu vikuna hið minnsta. Mark Anderlecht gerði Afríkumað- urinn Keshi eftir sendingu frá Luzern trónir á toppnum í Sviss - vann sigur á Neuchatel um helgina Luzem, Uð Sigurðar Grétars- sonar, náði stórum áfanga í bar- áttu sinni um svissneska meist- aratitilinn um helgina. Liðið vann þá núverandi meistara, Ne- uchatel Xamax, á heimavelU sín- um, 2-0. Luzern stendur nú best aö vígi í baráttunni um meistarabikar- inn en liöið er þó jafnhhöa Sion að stigum á toppnum. ÚrsUtakeppni stendur nú yfir í Sviss og hefur Luzern forskot á Sion á þann veg aö liðiö hafði fleiri stig með sér í úrshtin. Kann það að ráða úrslitum þegar upp verður staðið. Baráttan er annars gríðarlega hörð og Utið má út af bregða til að Uð helhst úr lestinni. ÚrsUt um helgina: Luzem-Neuchatel............2-0 Servette-Grasshopper.......2-2 Sion-BeUinzona.............1-0 Young Boys-Wettingen Staðan: Luzem.....5 2 Sion......5 3 Grassh....5 1 Neuchat...5 2 YoungB...4 .1-1 BeUinz...4 0 Wetting..!. 5 Servette... 5 7-5 9-5 5-9 10-8 134 1-2 4-5 20 (14) 20 (12) 18 (14) 18 (12) 17 (12) 16 (13) 16 (12) 7-18 13 (11) Tölurnar í svigunum sýna stöðu liðanna við upphaf úrslita- keppninnar en hvert þeirra hafði þangað með sér helming þeirra stiga sem það hreppti í forkeppn- inni. -JÖG Jankovic, Júgóslava sem spUaöi meö Real Madrid í fyrra. Anderlecht átti nokkur önnur færi í leiknum en náöi ekki að nýta þau. Þess má geta að Racing Club Genk, liöiö sem á samningsrétt Guðmundar Torfasonar, er fallið eins og fram hefur komið í DV áður. Germenal Ek tekur sæti þess í 1. deildinni en það lið lék í 3. deild fyrir ári. Staða efstu liða er þessi: Mechelen......31 23 6" 2 58-16 52 Anderlecht....31 19 9 3 73-32 47 Liege.........31 16 10 5 56-19 42 Antwerpen.....31 14 10 7 55-36 38 Dýrkeyptur sigur Stuttgart - Buchwald og Immel meiddust og Ásgeir gat ekki leikið með Sigurðux Bjömsson, DV, V-Þýskaiandi: Stuttgart eygir enn möguleika á sæti í UEFA-bikarnum eftir 3-1 sigur á Bochum í úrvalsdeildinni á fóstu- dagskvöldið. Sá sigur var þó dýr- keyptur því Guido Buchwald tognaöi á hné og varö aö hætta eftir fyrri hálfleikinn. Tvísýnt er að hann geti leikið með gegn Dresden í undanúr- shtum UEFA-bikarsins á miðviku- daginn. Eike Immel lék ekki í marki Stuttg- art, hann meiddist í upphituninni fyrir leikinn, og Ásgeir Sigurvinsson hvíldi Uka en hann fékk slæmt spark í sköflunginn í síðasta leik. Þeir Ás- geir og Immel ættu þó aö geta leikiö í Dresden. Júrgen Klinsmann skoraöi tvö marka Stuttgart, þaö síðara meö glæsilegum skalla á síöustu mínút- unni, og Gaudino gerði eitt. Leikur dagsins í Dortmund, þar sem topphö- ið Bayem Múnchen var í heimsókn og sáu 54 þúsund áhorfendur stór- skemmtilega viöureign. Preitzke kom Dortmund yfir á fyrstu mínútu síðari hálfleiks en Pflúgler jafnaði fyrir Bayem sex mínútum síöar meö skoti af 25 metra færi. Köln náði ekki að nýta ser þetta og gerði markalaust jafntefli í Lev- erkusen. Bremen er í þriöja sæti eft- ir öraggan.sigur á Stuttgarter Kick- ers, 4-0. Neubarth, Bratseth, Riedle og Wolter skoruðu mörkin. Pólverj- inn Turowski skoraði öll þrjú mörk Frankfurt sem vann óvæntan útisig- ur gegn Karlsraher og landi hans, Furtok, geröi tvö marka Hamburger í naumum sigri á Númberg. ÚrsUt um helgina urðu þessi: Bayer Leverkusen-Köln.......0-0 Múnchengladbach-St.PauU.....2-2 Werder Bremen-Stuttg.Kickers ...4-0 Dortmund-Bayern Múnchen.....1-1 Karlsraher-Frankfurt........1-3 Hamburger SV-Núrnberg.......3-2 Kaiserslautem-Uerdingen.....2-0 Stúttgart-Bochum............3-1 Staða efstu og neðstu Uða er þessi: Bayem.........26 13 12 1 46-20 38 Köln..........26 14 7 5 43-19 35 Bremen........26 13 8 5 42-25 34 Hamburger.....25 14 5 6 46-26 33 Gladbach......25 9 11 5 33-31 29 Stuttgart.....26 11 6 9 43-38 28 Núrnberg......26 7 6 13 29-13 20 Mannheim......26 5 10 11 28-44 20 Frankfurt.....26 6 7 13 19-39 19 Stutt.Kick....26 6 5 15 29-58 17 Hannover......26 3 7 16 21-49 13 Markahæstir í deildinni eru Thom- as AUofs hjá Köln meö 15 mörk, Hans-Jörg Criens, Gladbach, og Uwe Bein, Hamburger, koma næstir meö 13 og þá Uwe Leifeld, Bochum, með 12 mörk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.