Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 45
MÁNUDAGUR 17. APRÍL 1989. 45 Skák Jón L. Arnason Hér er staöa úr áskorendaflokki í Hast- ings um áramótin. Enski stórmeistarinn Plaskett hefur svart og töfrar fram glæsi- lega fléttu gegn Linker: 8 i 7 A Jl A 6 sW 4 Jl A I A m A A 3 2 A 1 *£ a a A A Hl ABCDEFGH 30. - Dxa2 + !! 31. Dxa2 Svarið við 31. Kxa2 er auðvitað 31. - Ha8 mát. 31. - c2! 32. H3b2 Hvað annað?32. - Bxa2 33. Kxa2 Hb5!! 34. e5 Ef 34. Hxb5, þá 34. - Ha8 + 35. Kb3 cxbl = D+ og vinnur. 34. - Ha8 mát! Bridge Isak Sigurðsson Hversu oft hafa menn ekki spilað niður samningum af eintómu kæruleysi þegar vinningsleiðm er tiltölulega einfold. Sagnhafi gerði að vísu rétt í byijun í þessu spili, en síðan ekki meir. Hann fór niöur á samningi sem hægt var að standa með örlítilli vandvirkni. Samningurinn var Qögur hjörtu í suður og útspil vest- urs var laufgosi. * 8652 ? DG97 ♦ 8 + D742 ♦ G74 * Á4 ♦ D976 * G1098 N V A s * K1093 V 832 * KG542 * K * ÁD V K1065 * Á103 * Á653 Eina staðan, þar sem sagnhafi græðir á því að setja drottninguna á, er þegar vest- ur er aö spila frá kóngnum. En fyrirfram er það heldur ólíklegra. Sagnhafi setti þvi réttilega lítið og þá birtist kóngurinn í laufi þjá austri. Sagnhafi sá nú að vestur átti óhjákvæmilega tvo slagi á lauf, og hjartaás var gjafslagur. Hann varð því aö treysta á spaöasvíninguna. Samning- urinn virtist því vera um 50% eftir því hvemig svíningin færi. En hann gleymdi því að hann gat tapað þremur slögum á lauf. Hann drap lauf- kóng austurs með ás, spilaði trompi og vestur rauk strax upp með ás, og spilaði lauftíu. Það sem hann átti að gera var aö gefa austri slaginn á kónginn sem hann gat ekki tapaö á. Segjum að austur spili spaöa til baka, þá veröur sagnhafi að svína og síöan er smáu trompi spilað að borðinu. Ef vestur hleypir því verður sagnhafi að gæta þess að spila tígli aö ás og trompa tígul. Og síðan er meiri vand- virkiú aö spila sig heim á lauf, því það getur ekki skaðað aö austur trompi. Ef spaða er spilað er þó örlítill möguleiki á að hann verði trompaður. Lykiilinn í þessu spili er að sjá strax að tapslagir í laufi eru tveir, og hægt er að stjóma þvi, sér til hagsbóta, hvenær þeir tapast. Krossgáta -) □ 7 8 n \ IV 1 " mmm )Z i\ >!>' j lí> rr mmm Iff j 2 o T/ £T" J 23 Lárétt: 1 rými, 6 kúgun, 8 hvassviðri, 9 spil io reykir, 11 forfeður, 12 blóm, 15 hraði, 16 ílát, 18 ráfa, 20 þögul, 22 grátur, 23 hækkun. Lóðrétt: 1 reynir, 2 lausung, 3 kapp, 4 gremja, 5 málmur, 6 munda, 7 þvær, 13 karlmannsnafn, 14 hangi, 17 hræöist, 19 umdæmisstaflr, 21 möndull. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 gáskann, 8 elta, 9 sái, 10 smán, 11 ið, 12 tól, 14 læra, 16 unga, 18 súr, 20 raust 22 lá, 24 arð, 25 saft. Lóðrétt: 1 gestur, 2 álm, 3 stál, 4 karla, 5 asi, 6 náir, 7 niöar, 13 ónar, 15 æsta, 17 guð,'19 úlf, 21 ss, 23 át. LáUi og Lína SlökkviEð-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166 slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200 slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166 slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 14. april - 20. apríl 1989 er í Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til flmmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- dagá og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og timapantanir í simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá-kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 9.9.999. og Akureyrarapóteki í síma 22445. HeimsóknartímL Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eför samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnúd. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánud. 17. apr.: Kínverjar hafa umkringt Canton Gagnsókn Kínverja á 1500 mílna víglínu Spakmæli Ekkert er svo fjarstæðukennt að einhver heimspekingur hafi ekki þegar sagt það. Benjamin Franklin Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftír samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik, simi 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766- Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- (jamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 18. april Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Lífið í kringum þig er nógu snúið, taktu ekki að þér fleiri verkefni eða skuldbindingar þótt peningar séu með í spilinu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Undirbúðu alla fundi vel, treystu ekki alfarið á heppni. Þú gætir orðið fyrir vonbrigðum. Vertu jákvæöur og treystu á sjálfan þig. Hrúturinn (21. mars-19. april): Vertu ekki örláltur við ranga aðila. Þú getur þurft að sjá eftir ýmsu seinna. Segðu nei ef það er sannfæring þín. Sam- keppni er þér í hag. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú kemst að því aö fólk er ipjög sjálfselskt í kringum þig, sérstaklega ef þú þarfhast stuðnings þess eða aðstoöar. Treystu sem mest á sjálfan þig. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Tvíburar vilja frekar vinna á bak við tjöldin en í sviðsfjós- inu. Þú gætir samt þurft að breyta út af venjunni núna. Happatölur eru 8, 20 og 36. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Það er nauðsynlegt fyrir þig að einbeita þér að úrslitaákvörð- un eða mikilvægum málum. Geföu þér nægan tima í allt sem þú þarft að gera þvi þú mátt búast við seinkunum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Liklega verður lífið í kringum þig mjög liflegt. Taktu þátt í því. Vektu upp eitthvað sem hefur búið í undirmeövitund þinni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verð tíma þínum vel ef þú tekur fiármálinföstum tökum og eyöir í samræmi við niðurstöður. Félagslífiö er mjög skemmtilegt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Reyndu að fara að sjá hlutina í lit, ekki eingöngu í svart- hvitu. Þú mundir styrkja ákveöið samband ef þú værir dálit- ið meira á miöjunni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þetta gæti orðið spennandi dagur. Kastaðu upp teningunum og láttu hiö óvænta ráða. Vogun vinnur vogun tapar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það er dálítil spenna í loftinu sem skapast af aðstæðum. Einbeittu þér að einhveiju skemmtilegu. Happatölur eru 5, 21 og 31. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Náinn vinskapur byggist upp á skilningi. Reyndu að eiga nægan tíma tU að rækta sambönd við aðra í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.