Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 24
24 MÁNUDAGUR 17. APRÍL 1989. fþróttir íslandsmeistaramótið í borðtennis: Kjartan vann í maraþonrimmu - Kjartan Briem og Ragnhildur Sigurðardóttir urðu meistarar 1 Kjartan Briem, Islandsmeistari í meistaraflokki karla. DV-mynd GS Ragnhildur SigurAardóttir, Islandsmeistari i meistaraflokki kvenna. DV-mynd GS Kjartan Briem úr KR varð íslands- meistari í einiiðaleik karla í borð- tennis um helgina. Ragnhildur Sig- urðardóttir úr Stjömunni vann sama titil í kvennaflokki. Mótið fór fram í Laugardalshöll. Úrslitaleikurinn í meistaraflokki karla varð gríðarlega tvísýnn og skemmtilegur en þar áttust við þeir Kjartan og Hjálmtýr Hafsteinsson úr KR. Hafði Kjartan Briem betur eftir maraþonrimmu, fimm lotur. Kjartan vann fyrstu lotuna, 21-17, en Hjálm- týr jafnaði er hann sigraði í þeirri næstu, 20-22. Þá vann Kjartan, 21-19, en Hjálmtýr var ekki af baki dottinn og hafði betur í næstu lotu, 21-23. Kjartan Briem varð síðan hlut- skarpari í úrshtalotunni, sem var afar spennandi, vann þá 21-19. Ragnhildur Sigurðardóttir lagði Auði Þorláksdóttur úr KR að velli í úrslitaleik í meistaraflokki kvenna, 21-7 og 21-7. Hafði hún nokkra yflr- burði eins og tölurnar gefa til kynna. Tómas Guðjónsson og Hjálmtýr Hafsteinsson urðu íslandsmeistarar í tvfliðaleik í karlaflokki en þeir lögðu þá Kjartan Briem og Tómas Sölvason í úrshtum, 21-4 og 23-21. Allir þessir kappar eru úr KR. í tvfliðaleik kvenna sigmðu Lilja Benónýsdóttir og Sigurborg Ólafs- dóttir úr UMSB. Keppt var með út- sláttarformi í öhum keppnisflokkum nema þessum. í honum léku alhr við alla. í tvenndarkeppni unnu Tómas Guðjónsson og Berghnd Sigurjóns- dóttir úr KR þau Kjartan Briem og Auði Þorláksdóttur, einnig úr KR, í úrshtum. Leikar fóru 18-21,21-18 og 21—14. í 1. flokki karla varð Jón Karlsson úr Erninum íslandsmeistari en hann lagði Sigurbjöm Sigfússon úr Vík- ingi, að velh í úrshtum, 21-16 og 26^24. í 2. flokki karla sigraði hins vegar Pétur Kristjánsson úr Stjömunni stallbróöur sinn, Gylfa Gylfason, einnig úr Stjömunni. Urðu lyktir 21-17 og 34-32. -JÖG Fyrsti kvenkyns golfkennarinn Gyifi Kriatjánasan, DV, Akureyxi: Fyrsta konan, sem kennir golf hér á landi, mun taka til starfa hjá Golfklúbbi Akureyrar um miðjan næsta mánuð. Hún heitir Pat Smil- ley, er skosk og hefur mjög góð meðmæh sem kennari. Meðmælin koma öá ekki ómerk- ari manni en John Gardner lands- hösþjálfara okkar í golfi sem er einn af þekktustu þjálfurum í Evr- ópu. Hann er reyndar maðurinn á bak viö velgengni Pat Smilley, hef- ur séð um þjálfun hennar aha tíð. Pat Smilley fór að keppa í mótum atvinnukvenna í Evrópu áriö 1987. Hún er með 0 í forgjöf og besti ár- angur hennar er 16. sæti á „Ðritish Open“ 1987. Nú hefur hún ákveðið að hvíla sig á keppni fram á haust- iö og snúa sér að kennslu. Pat mun ekki einungis staría hjá Golfklúbbi Akureyrar. Hún mun ekki síður starfa sem kennari hjá öðrum golfklúbbum á Norðurlandi eftir því sem eftir veröur óskað. Jóhann vann Stjörnuhlaupið Jóhann Inglbergsson, FH, kom Margrét Brynjólfsdóttir, UMSB, ur Þrastarson, FH, sigraði í phta- fyrstur i mark í karlaflokki sigraðí í kvennaflokki, hljóp 2,8 km flokki, 14 ára og yngri. Hann og StjömuhJaups FH sem fram fór á á 10:19 mínútum. Fríða R Þórðar- Eiríkur Þórðarson, Aftureldingu, laugardaginn. Jóhann fékk tímann dóttir, Aftureldíngu, varð önnur á fengu sama tíraa, 2:32 mínútur á 20:56 mínútur en karlamir hlupu 10:30 og Sylvia Guðmundsdóttir, 800 metrura. Loks sigraði Sigur- 65 kílómetra. Gunnlaugur Skúla- FH, þriðja á 13:45. björg Ólafsdóttir, FH, í telpnafloki, son,UMSS,varðannará 21:05 mín. Bragi Smith, Breiöabliki, sigraði 14 ára og yngri. Hún hljóp 800 ogKristjánS.Asgeirsson,ÍR,þriöji f drengjaílokki, 15-18 ára. Hann metra á 3:01 minútu. á 21:11 mínútum. hljóp 2,8 km á 9:19 raínútum. Ingólf- -VS • Guðmundur Helgason með sigurþyngdina á lofti. Hann náði ekki að standa ky frá gullverðlaununum. Guðmundur se broti frá titli - tæknileg mistök, sagði Guðmundur Helgs Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: „Ég er alveg nógu sterkur til aö taka þessa þyngd, en þetta voru tæknileg mistök," sagði Guðmundur Helgason eftir að hafa veriö sekúndubroti frá guh- verölaunum á Norðurlandamótinu í lyftingum í 100 kg flokki og hafa orðið að sætta sig við silfurverðlaun. „Það var einhver stífleiki sem kom í • Haraldur Ólafsson tryggði sér silfurverðlaun á öruggan hátt. Hann vann einnig | ins sem tókst mjög vel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.