Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 46
46 MÁNUDAGUR 17. APRÍL 1989. Mánudagur 17. apríl SJÓNVARPIÐ 16.30 Fræðsluvarp. 1. Bakþankar (9 mín.). 2. Garðar og gróður (16 mín). 3. Alles Gute 20. þáttur (15 mín.). 4. Fararheill til framtíðar. 18.00 Töfragluggi Bomma -endurs. Irá 12. apríl sl. Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 íþróttahomið. Umsjón Bjarni Felíxson. 19.25 Vistaskipti. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Ölöf Pétursdóttir. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Já! I þessum þaetti verður m. a. litið inn í Islensku óperuna og sýnt brot ú Brúðkaupi Fígarós, einnig verður sýnt brot úr leikirti Guðmundar Steinssonar, Sólar- ferð, sem Leikfélag Akureyrar er að setja upp um jíessar mundir cg Selma Guðmundsóttir flytur píanóverk. Umsjón Eiríkur Guð- mundsson. Dagskrárgerð Sigurð- ur Jónasson. 21.15 Hnefaleikar. (Boksning). Ný dönsk sjónvarpskvikmynd er greinir frá tímamótum í lífi ungs manns í vægðarlausu borgarsam- félagi nútímans. Leikstjóri Ib Thorup. Aðalhlutverk Mikael Birkkjaer, Ole Lemmeke, Willy Rathnow, Lene Tiemroth og Mic- hael Caröe. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 15.45 Santa Barbara. New World Int- ernational. 16.30 Sá á fund sem finnur. Found Money. Afbragðs gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut- verk: Dick Van Dyke, Sid Caesar, Shelly Hack og William Prince. Leikstjóri: Bill Persky. Framleið- andi: Gerald W. Abrams. Warner 1983. Sýningartími.100 mín. 18.05 Drekar og dýflissur. Teikni- mynd. 18.30 Kátur og hjólakrilin. Leikbrúðu- mynd með islensku tali. Leikradd- ir: Saga Jónsdóttir. 18.40 Fjölskyldubönd Family Ties. Bandarískur gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi Snjólaug Bragadóttir. 19.19 19:19. Fréttum, veðri, iþróttum og þeim málefnum sem haest ber hverju sinni gerð skil. Spurninga- leikurinn Glefsur verður að vanda á sínum stað. Stöð 2. 20.25 Landslagið. í kvöld heyrum við þriðja þeirra tíu laga sem komust i úrslit í Söngvakeppni Islands, Landslaginu. Stöð 2 20.30 Hringiðan. Umsjón: Helgi Pét- ursson. Stöð 2. 21.40 Dallas. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Ásth'ildur Sveinsdóttir. Worldvision. 22.30 Réttlát skipti Square deal. Breskur gamanmyndaflokkur í 7 hlutum. Sjötti hluti. Handrit: Ric- hard Ommanney. Leikstjóri og framleiðandi: Nic Phillips. LWT. 22.55 Fialakötturinn. Kvikmynda- klúbbur Stöðvar 2. Apakettir. Monkey Business Marx-braeð- urnir Groucho, Harpo, Chico og Zeppo léku i allnokkrum myndum á fjórða áratugnum og þykja ein- hverjir bestu gamanleikarar sem sögur fara af. Aðalhlutverk: Gro- ucho, Chico, Harpo, Zeppo, Thelma Todd, Rockcliffe Fellows, Ruth Hall og Harry Woods. Leik- stjóri: Norman Z. McLeod. Par- amount 1931. Sýningartími 75 mín. s/h. 00.15 Ráræði. Late Show. Njósnar- inn Ira Wells er sestur í helgan stein. Þegar gamall samstarfs- maður hans, Harry Regan, finnst látinn tekur hann til við fyrri störf. Aðalhlutverk: Art Carney, Lily Tomlin, Bill Macy og Eugene Roche. Leikstjóri: Robert Benton. Framleiðandi: Robert Altman. Warner 1977. Alls ekki við hæfi barna. 1.45 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn - Tímastjórnun. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: Riddarinn og drekinn eftir John Gardner. Þor- steinn Antonson þýddi. Viðar Eggertsson les (11.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 15.45 Íslensktmál. Endurtekinn þátt- ur frá laugardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efniser ævintýrið um dansandi prinsess- urnar tólf. Umsjón: Kristín Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Richard Strauss. - Þrjú sönglög: Morgen op. 27 nr. 4, Wiegenlied op. 41 nr. 1 og Ruhe, meine Seele op. 27 nr. 1. Jessye Norman syngur með Gewandhaus-hljómsveitinni í Leipzig; Kurt Masur stjórnar. - Also sprach Zarathustra, sinfón- ískt Ijóð op. 30. Fílharmóníusveit Berlínar leikur; Herbertvon Karaj- an stjórnar. (Af hljómdiskum.) 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtiyggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.35 Um daginn og veginn. Einar Már Sigurðsson kennari í Nes- kaupstaðtalar. (Frá Egilsstöðum) 20.00 Litli barnatíminn - Glerbrotið eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Anna Kristín Arngrímsdóttir byrjar lesturinn, (Endurtekinrf frá morgni.) 20.15 Barokktónlist - Georg Fri- edrich Hándel. (Af hljómplöt- um.) 21.00 FRÆÐSLUVARP. Þáttaröð um líffræði á vegum Fjarkennslu- nefndar. Sextándi og lokaþáttur: Skógrækt. Sérfræðingur þáttarins er Sigurður Blöndal. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Áð- ur útvarpað sl. sumar.) 21.30 Útvarpssagan: Heiðaharmur eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björnsson les (17.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Hugvit til sölu. Rannsóknir, þróun og gerð íslensks hugbún- aðar. Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. (Einnig útvarpað á mið- vikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Heimsókn I Kon- serthúsið i Gautaborg. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá 31. mars sl.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á I sanjtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 1215 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. 14.05 Milli mála, Öskar Páll á útkíkki og leikur ný og fin lög. - Útkikkið upp úr kl. 14. - Kristinn R. Ólafs- son talar frá Spáni. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einars- dóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Stórmál dagsins milli kl. 5 og 6. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Simi þjóð- arsálarinnar er 91 38500. - Dag- legt mál endurtekið frá morgni í umsjá Sigurðar G. Tómassonar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Vern- harður Linnet við hljóðnemann. 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku. Þýskukennsla fyrir þyrj- endurá vegum Fjarkennslunefnd- ar og Bréfaskólans. Fjórtándi og lokaþáttur. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 21.30.) 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtek- inn frá fimmtudegi þátturinn Snjóalög í umsjá Snorra Guðvarð- arsonar. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaút- varpi mánudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24,00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. 14.00 Bjami Olafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stendur alltaf fyrir sinu. 18.10 Reykjavík síðdegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þá(t í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 11 11. Þáttur sem dregur ekkert und- an og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. Steingrimur Ólafsson stýrir um- ræðunum. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00,10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00,13.00, 15.00 og 17.00. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leikur kveðj- ur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10 íslenskir tónar. Þessi geysivin- sæli dagskrárliður hefur verið end- urvakinn vegna fjölda áskorana. Gömul og góð íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjörnur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00,10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00,13.00, 15.00 og 17.00. Hljóðbylgjan Reykjavik FM 95,7 Akuzeyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og lítur m.a. í dagbók og slúður- blöð. 17.00 Siðdegi í lagi. Þáttur fullur af fróðieik og tónlist í umsjá Þráins Brjánssonar. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson á mánu- dagskvöldi. 23.00 Þráinn Brjánsson tekur síðasta sprettinn á mánudögum. Þægileg tónlist fyrir svefninn. 1.00 Dagskrárlok. 13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. Framhaldssagan. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. 15.30 Samtök kvenna á vinnumark- aði. E. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Samband sérskóla. 17.30 Laust. 18.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá’í- samfélagið á íslandi. 19,00 Opið. Þáttur laus til umsóknar fyrir þig. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Kiara og Katrín. 21.00 Barnatimi. 21.30 Veröld ný og góð Framhalds- saga. E. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í umsjá Guðmundar Hannesar Hannessonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt Meðal efnis: 2.00 Ferill og „Fan". E. FM 104,8 12.00 MK. 14.00 Kvennó. 16.00 MS. 18.00 IR. 20.00 MR. 22.00 MS. 24.00 FB. 02.00 Dagkskráriok. 18.00-19,00 Menning á mánudegi. Fréttir af menningar- og félagslifi í Firðinum. Viðtöl og létt tónlist. 20.00 Útvarpsklúbbur Vitans. Bein útsending frá Félagsmiðstöðinni Vitanum. ALFA FM 102,9 17.00 Alfa með erindi til þin. Margvis- legir tónar sem flytja blessunarrík- an boðskap. 21.00 Orð Trúarinnar. Endurtekið frá föstudegi. 23.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 24.00 DagskráHok. - ---- ■tttáitri?il..Witfmfiiii '• 11 in'i i imi'iHiii iiiiiiii'Mtiil Þeir sáu ástæðu til að skála fyrír farsæiu samstarfi, Þor- geir Ástvatdsson og Páll Þorsteinsson, þegar Bylgjan og Stjarnan sameínuðust á dögunum. Morgunþáttur á Bylgjunni og Stjörnunni Eins og flestum er kunn- mönmnn meðan Þorgeir sat ugt sameinuöust Stjaman við stjómvölinn. Leiðir og Bylgjan fyrir stuttu þeirra skildu þegar Bylgjan rekstrarlega Préttastofa er var stofhuð en nú hafa þess- rekin sameiginlega og að irágætu útvarpsmenn hafiö hluta önnur dagskrárgerð. sarastarf á ný, mörgum til Þar á meðal er sameiginleg- mikillar ánægju. ur morgunþáttur sem hinir Morgunþáttur þeirra er reyndu útvarpsmenn, Þor- með léttu sniði: tónlist sem geir Ástvaldsson og Páll kemur öllum í gott skap, Þorsteinsson, sjá um. mátulegur skammtur af Samstarf þeirra Þorgeirs fróðleik, fréttum og ýmsum og Páls á sér langa sögu. gagnlegum upplýsingum Þeirvombraytryðjendurog fyrir hlustendur. Þáttur meðal fyrstu starfsmanna þeirra byrjar klukkan sjö á þegar rás 2 var sett á lagg- morgnana og er til tíu alla imarogþarvarPálIeinmitt virkadaga. einn af morgundagskrár- -HK Stöð 2 kl. 21.55: Fjalakötturmn Hinir þekktu Marx-bræður kitla hláturtaugar áhorfenda í mynd Fjalakattarins, Apakettir. í Fjalakettinum verður sýnd myndin Apakettir (Monkey business) með þeim Marx bræðrum Gro- ucho, Harpo, Chico og Zepp. Þeir bræður eru taldir með betri gamanleikumm síð- ustu ára og léku í allnokkr- um myndum á fjórða ára- tugnum. Apakettir er talin meðal þeirra bestu mynda en hún var gerð árið 1931. Myndin fjaflar um fjóra menn sem, á flótta undan yfirvöldum, gerast laumu- farþegar á lystisnekkju. Einn þeirra verður ástfang- inn og allir þykjast þeir vera söngvarinn þekkti Maurice Chevalier til að komast frá borði. Til að flækja málin enn frekar verða þeir fyrir tilviljun lífverðir nokkurra miður geðugra náunga sem eru um borð. Myndin fær þrjár stjörnur og ætti enginn sannur aðdá- andi þeirra Marx-bræðra að láta hana fram hjá sér fara. Auk bræðranna koma Thelma Todd, Ruth Hall og Harry Woods fram í mynd- inni. Leikstjóri er Norman Z. McLeod. Myndin er í svart/hvítu. -StB . 22.30: I þættinum Hugvit til sölu verður fjallað um þá bylt- ingu sem örar breytingar í tölvu- og upplýsingatækni hafa valdið á flestura sviö- um raannlegs lífs síðustu árin. Fáir geta leitt þessa þróun frá sér og byggir sam- keppnisstaða þjóða og at- vinnugreina á því hversu vel þær geta nýtt sér mátt þessarar nýju tækni í fram- leiðslustarfsenii og dagleg- um störfúm. Umsjónarmaöur þáttar- ins, Jón Gunnar Gijétars- son, mun skyggnast inn i þennan forvitnilega heim tölvu- og upplýsingatækn- innar. Hann mun íjalla um stöðu íslendinga i rann- sóknum, þróun og gerð hug- búnaðar og mikflvægi þess fyrir íslensku þjóðina að taka þátt í þessum fram- förum, ekki síður sem gef- andi en þiggiandi. -StB Michael J. Fox leikur Alex Keaton í þáttunum Fjölskyldu- bönd. Stöð 2 kl. 18.40: Fjölskyldubönd Bandarísku gamanþætt- irnir Fjölskyldubönd íjalla um Keaton-fjölskylduna, samskipti hennar og daglegt flf. Fjölskyldumeðlimirnir eru ólíkir mjög og eins og við er að búast kastast stundum í kekki milfl þeirra. Keaton hjónin, Elyse og Steve, eru börn hippatíma- bilsins, tónlist þess tímabils og hugmyndir eiga enn ítök í þeim. Börnin þeirra eru aftur á móti nútímabörn. Alex, sá elsti, er íhaldssam- ur og metnaðargjarn, með ákveðnar skoðanir á öllum málum. Mallory, elsta stúlkan, er með hugann við stráka og föt og sú yngsta, Jennifer, er enn hálfgerður prakkari í sér. í"SfPí

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.