Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Page 29

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Page 29
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 33 menn í kynbótum búpenings í sína þjónustu sem fyrst, er leiðbeini og annist þá starfsemi um land alt, og hafi ekki önnur störf með höndum, held- ur en að Ræktunarfjelagið fari að kosta sjerstakar tilraunir. b. Rannsókn á sjúkdómum búfjár, einkum lambadauða við sjávarsíðuna. Nefndin sjer sjer eigi fært að Ræktunarfjelagið leggi út í slíka rannsókn, þar sem hvorki eru menn eða peningar fyrir hendi, en felur stjórninni að beina þeirri málaleitun til Búnaðarþingsins, að það gangist fyrir því að stjórn landsins sendi dýra- læknir til rannsóknar og leiðbeiningar í þessu efni. c. Námsskeið i alidýrasjúkdómum. Nefndin telur að slík námsskeið komi ekki að tilætluðum notum og ræður því eindregið frá því að Ræktunarfjelagið komi á fót slíkum námsskeið- um. — Hinsvegar telur nefndin mjög æskilegt, enda bráðnauðsynlegt, að fjölga starfhæfum dýra- læknum í sveitum landsins. d. Umferðaplœgingar. • Nefndin ræður eindregið frá að Ræktunarfjelag- ið fitji upp á umferðaplægingum í annað sinn að svo komnu, en feli sýslubúfræðingunum að hvetja bændur til fjelagsvinnu innan búnaðarfjelaganna, og kaupi svo fljótt sem unt er plóga og herfi, þar sem slík verkfæri eru ekki til nú þegar. En bend- ir hinsvegar á að æskilegt væri að stjórn Ræktun- arfjelagsins tæki málið til undirbúnings fyrir fram- tíðina. Við staflið a. var gerð svo hljóðandi breytingar- tillaga: 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.