Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Page 52

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Page 52
58 Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. september; allgóð höfuð, en þó ekki jafnfalleg og und- anfarin sumur. Rauðkál myndaði engin höfuð, en var þó brúkað til matar. Höfuðsalat var plantað út 20. júní; varð fullþrosk- að fyrir miðjan ágúst. Spinat var plantað út á sama tíma og salat, en þrosk- aðist nokkru fyr; er mjög auðvelt að rækta og er ágæt súpujurt. Persille, plantað út seinast í júní; varð ekki þroskað fyr en um miðjan september. Rabarbara var sáð í vermireit; ekkert plantað um, en plantað út í garðinn úr vermireitinum. Ox allvel. Gömlum rabarbarrótum var skift í þrjá parta og plant- að út; plöntunum var gefið áburðarvatn, einusinni í viku framan af vaxtartímanum; óx mikið vel og þó blómstr- uðu margar plönturnar og kipti það talsvert úr vexti; tel jeg líklegt, að blómin hafi komið fram vegna þess, að kuldi og frost komu eftir að plönturnar vóru byrjað- ar að vaxa. Vöxturinn stansaði þá alveg um tfma og undir þeim kringumstæðum er hætt við að rabarbari hlaupi í njóla. Blaðsalati var sáð úti seint í júní; varð fullþroskað seinast í ágúst. Blaðsalat er ágæt planta, engu bragð- verri en höfuðsalat, en mikið auðveldari að rækta. Gulrót (Nantes halvlang) var sáð í fyrrahaust 21. okt. F*ær vóru grisjaðar tvisvar og hreykt tvisvar, gefið einu- sinni kalksaltpjetur. þroskuðust ágætlega. Undanfarin tvö sumur var þeim sáð að vorinu og var þá stórum minni þroski. Þeim var líka sáð í vor 24. maí, fengu sömu með- ferð sem þær, er sáð var að haustinu, en uxu mjög litið. Persille- og Pastinakrófum var sáð eins og gulrótum 21. október 1916, en vóru ekki þroskaðar og eiga að standa ti næsta árs. Rauðrófum var sáð 24. maj; urðu smáar en þó not- andi. Mainœpum sáð á sama tíma og rauðrófum; uxu afar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.