Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Side 61

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Side 61
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 67 Grœðlingar vóru skornir af Sonicere og Ribsi og stung- ið niður, bæði í vor og haust. Mín reynsla er, að betra sje að setja trjegræðlinga að haustinu; njóta þá betur rakans í jörðinni og er síður hætt við að visna. Oræð- lingabeðin eru þakin með lyngi, svo rakinn í moldinni verði jafnari. Græðlingar vóru vökvaðir tvisvar í viku, ef ekki rigndi. Undir veturinn var búið um sáðbeð og græði- beð þannig, að þau vóru þakin með Ijettum áburði; blandað saman brendu hrossataði, afraki, sævarmOri og safnhaugaáburði og er líklegt að þessi áburðarblending- ur sje hlífð nokkur gegn frostinu. Nokkur grenitrje vóru síðastliðinn vetur seld sem jóla- trje. Trjen vóru söguð af stofni, þar sem þau vóru far- in að standa of þjett, en ekki hægt að taka með rót, án þess að skemma hin, sem eftir stóðu. En þessi ný- breytni hefir komið fólki —að því er virðist —til að halda, að grenitrjen í gróðrarstöðinni sjeu eingöngu ætluð fyrir jólatrje. Retta ár verða engin íslensk jólatrje seld, vegna þess að sinni er ekki þörf að grisja meir en gert var í fyrra. Enda þótt margt hafi dáið og mikið hafi skemst af trjám og hætt sje við að gróðrarstöðin beri merki frosta- vetursins mikla 1917—18 fram eftir öldinni, þá má með sanni segja, að afkoman varð betri en útlit var fyrir og ástæða var til að halda. Eg er þakklát fyrir það, hvað margt lifði af og stóðst raunina og hvað stöðin var fög- ur í sumarskrúðinu, eftir allar hörmungar. Frostaveturinn hefir fremur styrkt en veikt trú mína á framtíð trjágróð- urins hjer á landi. JVlatjurfarœkt. Undanfarin ár hefir öllu maturtafræi, að gulrófum und- anskildum, verið sáð í vermireiti. En í ár var því sáð í sólreiti og lánaðist það vel. Vöxturinn í reitunum varð 5*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.